Alþýðublaðið - 22.10.1923, Page 5

Alþýðublaðið - 22.10.1923, Page 5
Bsrbranp Jakobs. Jakob Möller sterzt ekki reið- ari en þegar hann er mintur á 125. tölubiað »Vísis< í sumar, og það er von, því að þar heífir hann komið því upp utn sig, að til að þóknast auðvaldinu, sem hann segist tilheyra með húð og hári, vill hann »leita aðstoðar er- leads hervaids til að skjóta nið- ur íslenzkan verkalýðr. Þetta v íur hánn ekki af sér borið, h .ersu oft sem hann kallar það »!ygi< á íundum, því að þétta stendur í blaðinu, sem hann er sjálfur ritstjóri að, en eigand- inn mun nú orðið vera auð- valdið. í 125. töiublaði »Vísis< segir svo um, hyer verði krafa út- gerðarmanna tii ríkisins um vörn fyrir þá gegn kröfum sjómanna: »Hún verður sú, að hér verði lögleidd varnarskylda og komið úpp vopnuðu lögregluliði,1) eða að leitað verði aðstoðar annar- staðarx) frá til þess að halda uppi lögum og rétti í Iandinu. — Og það er ekki vafi á því, að sú krafa fær eyru margra manna.< Svo mörg eru þau orð. Hér þarf ekki framar vitna við. Hér er beinlínis sagt, að út- gerðarmenn muni kreijast þessa, og þvi er bætt við, að þeir hafi trygt sér fylgi burgeisa við þá kröfu, því að hún fái »eym margra manna<, enda treystist Jakob ekki að neita þessu. Hið eina, sem hann heldur sér í nú, er það, að þetta sé aðvörun til sjómanna, enda er það stílað svo, en það er áreiðanlega hugsað sem bending til útgerð- armanna að koma nú fram með kröfuna og stjórnarinnar að verða við henni, því að Jakob er ekki svo biár, að hann hafi ekki séð í hendi sér, að fleiri lesa »Vísi< en sjómennirnir, og ef hann hefði eingöngu viljað aðvara sjómenn- ina, hefði hann vitánlega snúið sér heintulega til stjórnar Sjó- mannafélagsins. Það gerði hann ekki, og þess vegna vitnar að- ferð hans á móti honum Hitt, um aðstoðina »annars staðar frá<, er bein tiiraun til 1) LetuibreytÍDg hór. ALÞYBUBLAÐIÐ að koma íslenzkum málum undir erlent vald og því hrein lánd- ráðátilraun alveg á boið við það, er »burgeisar< fornaldar- innar skutu málum síuum til út- lends konungsvalds, og flestum mun finnast, að nægur sé hér ójötnuður og yfirgangur auð- valdsins, þótt ekki sé sigað á alþýðuna atvinnumönnum í mann- drápum, lærðum her útlendum. Nú á því syndamælir Jakobs Möliers að hafa 'orðið svo fullur með þessu herbrangsi hans, að hann verði að leita sér annars staðar syndakvittunar en hjá k jósendum meðal alþýðu í Reykja- vík. Hún mun aldrei leyfa stofn- un eða innflutning hers á íslandl. Ágirnd. Ágirnd rænir ró úr hjarta, rífur, slítur friðarböndin. þjóðir svahgar sáran kvarta; svik og manndráp fara’ um löndin. Hún er upplök ótal hryggða, eymda’ og mæðu á lífsins dögum. Hún er eitur allra dyggða, ógnardrep á hvers maDns högum. Hún er móðir margra lasta, 'miklu fieiri’ en nokkum dreymin Hún er sú hin sárbeittasta Satans ör, sem hjartað geymir, Kemur út í ótal myndum, allar dyggðir niður kæflr, framleiðandi’ að íjölda syndum, frið og mannúð algert svæflr. — Pu, hin svarta syndamóðir, Satans versta’ og fyrsta smíði! Af þér hafa allar þjóðir einatt þjáðst af hugarstríði. Burt með þig, sem bölvun alla breiðir yfir gervöll löndinl Bu’t með þig og þína galla, þjökun, rán og svikaböndinl — Saman lífsins byrði berum! Brautir fetum dyggðagnótta! Alt I friði’ og eining gerum! Agirnd rekum burt — á flót.ta! Agiist Jónsson. __________________3__ Karhðlsdpa, ágæt til handlauga, ágæt til þvotta, sæiir ekki húðina, sótt- hreinsar alt. — Fæst alt af í Kaupfélaginu. Útbreiðið Alþýðublaðið hwap sem þið epuð og hwept eem þið fapiðl Dægurflugur. Á tundinum í Bárunni um daginn lét Jón Þoriáksson þess getið, að hann viídi ekki tala um jafnáðarstefnuna vegna þess, að hann liti á hana sem trúar- brögð. Fór hann síðan mörgum hlýlegum orðum um trúna. Munu fundarmenn hafa skilið það svo, að nú 'væri alt hans traust og þeirra B-Iista-manna á trúarstyrk kjósendanna, enda mun öiium Ijóst — og jafnvel J. Þ. og félög- um hans á B-listanum —, að reynlsa sú, sem fengin er af al- þýðuhollustu þeirra þremenning- anna á þingi, muni ekki verða þeinr »pólit(skur< sáluhjálparveg- ur. Nú verða þeir því að treysta á trúna. Magnús Jónsson dósent var við síðustu kosningar af sumum kalláður »óskrifað blað<. Hentu ýmsir gaman að, en hann lét sér nafnið vel líka og mikiaðist fremur af. Þetta minnir á sög- una um prestinn og sjúklinginn: Prestur nokkur var staddur hjá dauðvona sjúklingi. Vildi hann. forvitnast um trú hans og sáluhjálparvonir. »Blessaðir spyrj- ið mig ekki um sl(kt,< mælti sjúklingurinn. »Ég er í þeim efnum eins og óskrifað pappirs- blað.< »Vaiið yður,< mælti prestur »að djöfullinn skrifi ekki nafn sitt á það.< Án þess, að hér sé gerð nein tilraun til að bendla djöfsa við dósentlnn, skal vakin áthvgli kjósenda á því, að dósentinn er ekki lengur óskriiað blað, held- ur útskrifað blað, sem nú á að lenda í pappírskörfunDÍ.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.