Alþýðublaðið - 22.10.1923, Side 6

Alþýðublaðið - 22.10.1923, Side 6
ALfcYÐUB^LÁÐIÐ Erlend slmskejtL Khöfn, 19 okt. I'inhrothi í fýzkalaudl. Frá Berlín er símað: Umboðs- menn Gesslers ríkisvarnarráðherra í Bayern, Saxlandi og Thiiringen eru nú gersamlega getulausir orðn- ir. von Kahr hcfir ráðin í Bayern og styður samtök hvítliða og ein- veldissinna, en ofsækir jafnaðar- menn og líðveldissinna. í Saxlandi ráða sameignarmenn og Zeigner (hægri jafnaðarmaðuv) forsætisráð- herra. Neita heir að hlýða skipun- um alríkisstjórnarinnar, og færist þar æ nær ráðstjórnarrikisskipu- lagið. Rekstrarráð stjórna öllum fyriitækjum, og vörur kaupmanna og bænda eru teknar eignarnámi. í Thúringen ráða sameignarmenn einnig, og hefir stjórn þess ríkis Htið boð út ganga, að hún muni gera upptæk öll gagnsamleg verð- mæti í landinu og lögleiða einka- rótt ríkisins til veizlunar eftir rúss- neskri fyrirmynd. ' Frá Múnchen er símað: Bayern hefir slitið stjórnmálasambandi vib Saxland, meðan sameignarmenn eigi sæti í stjórninni. Frá Dresden er síœað: Við um- ræðurnar í saxneska landsþinginu um tiilögu sameignarmanna um, að stjórnin skyldi krefjast þess af alrikisstjórninni, að Gessler færi frá, lýsti Ze'gner fovsætisráðherra yfir þvi, að þaÖ væii staðreynd, nð þýska ríkið hefði ólöglegan her án vitundar ríkisstjói narinnar aö því er virtiet, og að þessi ólög- legu hernaðarsamtök hefðu, svo þúsundum skifti, verið innlimuð í ríkisvarnarherinn. Hægrimanna- flokkarnir stnðfestu þessa frásögn og gengu síðan af fundi eftir mikið uppistand. Khöfn, 20. okt. Borgarastyrjöld hefst. Frá Berlín er sírnað: Aliíkis- stjórnin hefif seot nokkrar sveitir rikisvarnarírersins til Vestur-Sax- lands til að friða þann hluta íbú- anna, sem óttast ofríki (!) sam- eignarmanna. Ut í liungrið, Á morgun hættir styrkur frá i rikinu til þeirra 550 þús. atvinnu- iausra manna í Ruhr héruðunum, sem nú eru ofurseidir hungurs- neyðinni. Slitnar upp úr við Frakka, Stjórnin í BerUn álítur allar frekari samningatilraunir við Frakka áraDguislausar, úr því að Poincaró hafi hrundið frá sér s’ðasta sam- komulagstilboð þýzku stjórnarinnar. Ætlar stjórnin því að hætta öllum skaðabótagreiðslúm í fríðu, jafn- vel þótt kosta kunni fiiðslit við Frakka. Khöfn, 21. okt. Bayern brýtnr stjórnarshipan Jiýzka ríkisins. Fi á Muachen er sítnað: Stjórnin í Bayern heflr lýst yfir því, að hún eigi ekki orðastað við Gessler ríkisvarnarráðherra. Umboðsmanni hans, von Lo3sow, heflr ríkisstjórn- in Jýst yfir að væri vikið frá, en stjórnin í Bayern hefir kallaÖ heim alla bayeiska menn úr rikisvörn- inni og skipað Lossow* yfirherfor- ingja í landinu. Fréttastofa Wolffs telur þetta síðasta tiltæki Bayerns- stjötnaiinnar skýlaustbrot á stjórn- aiskipun airíkisins, og verðiBayern að taka afleiðingunum af því. Om daginn og veginn. Fróðir menn telja ekki ólík- ' legt, að >Vogtnerin< fál rólega landtöku hjá bændum í Dala- sýslu vegna frnmgöngu mannsins með iótakuldann, sém nefndur hefir verið nafna-Páll. X. Tvísöngur þeirra Benedikts Elfar og Símonar frá Hól tókst ágætlega á laDgárdagskvöldið. Hann verður endurtekinn í kvöld í Nýja Bíö. Póstliúsið. Á bæjarstjórnar- fundi 1 síðustu viku var samþykt f einu hljóði eftir tillögu frá Ólafi Friðrikssyni, að bæjarstjórnin VerkQEnaðurlnnj blað jafnaðar- manna á Akuroyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur ut einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. Bjarnargreifarnir og Kvenhatar- inn verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. Nokkrir kassar döðlur og grá'íkjur til söiu. Verzlun Hali- dórs Jónssonar, Hverfisgötu 84. Sími 1337. færi þess á Ieit við stjórn póst- málánna, að póststofan hér væri framvegis höfð opin frá ki. 9 árdegis til 7 síðdegis elns og fyrir strfð. Dýr Tarzans koma út á morgun. Þingmálafnndar var haldinn á Akureyri á föstudagskvöldið. Stóð hann yfir frá því kl. átta um kvöldið til kl. langt gengin í sex um morguninn. Voru umræb- ur mjög fjörugar, Siðla á fundin- um flutti Guðm. G. Bárðarson kennari mjög snjalla ræðu gegn burgeisunum. En er Björn Líndal tók til máls til andsvars, leiddist mönnum svo, að þeir fóru|flestallir, og varð fundarstjóri, Jón Sveins- son bæjarstjóii, að slita fundinum. Má af þessu marka fylgi Björns, , enda telja allir víst, að Magnús Kristjánsson verði kosinn með yfirgnæfandi meiri hluta, Hjúskapur. Fyrra laugardag voru gefin saman í hjónaband í Görðum á Álftanesi ungfrú Kristín Magnúsdóttir (prests Porsteins- sonar) á Mosfelli og Lárus Hall- dórsson kennari. Ritstjórl og ábytgðannaðnr: Hailbjörn Halldóraaoa. Prentsmiðja Hállgnma Beaadiktasonar, Bergstaðastrætl 19,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.