Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið út a£ ^LlþýOnflokkniim ;:>• 1923 Þriðjudaginn 23. okíóber. 248. tölublað. Almennan kjósendafund heldur Alþýðuflokknrinn í kvöld 23, þ. m. kl. 8 í Bárubúð. Leikfélag Reykjavíknr. Fjall.a-Ey vindur, leikrit í fjórum þáttum eftir Jóhann Sigurjónsson, verður leikinn í Iðnaðarmannahúsinu miðvikud. 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og á miðvikudag kl. 10—1 og eftir kl. 2. Frambjölendur Alpýouflokksins í Reykjavík. Jón BaldvInsBon. Með núverándi þjóðfélags- fyrirkomulagi eru menn metnir aðallega eftir efnum, en ekki eftir hæfileikum. Það er ekki spurt að því, hve góðir menn séu, heldur, hve ríkir. E»að er í fullu samræmi við þetta, að menn gera sér lítt í hugarlund gátur þær og dugnáð, sem leynast hjá alþýðunni og aldrei fá að njóta sín, af því að það er efnáhagurinn, en ,ekki hmfileikar, sem ræður því, hverjir eru settir til menta. • Auðvaldið hló dátt að því, þegar Alþýðubrauðgerðin var Stofnuð, að þar skyldi vera tekinn prentari fyrir forstjóra, alveg óþektur maður, en þeir hlæja ékki að því nú. Maðurlnn var Jón Baldviosson, og allir viðurkenna nú framúrskarandi hæfileika hans. Hefði hér engin alþýðuhreyfing verið, hefði Jón Baidvinsson sennilega enn þá staðið við prentkassann, en félagar hans sáu hæfileika hans og komu því. þannig fyrir, að alþýðan gat notið þeirra. Er þetta gott dæmi upp á, hvernig auðvaldsfyrirkomulagið heldur niðri hæfileikum alþýðumanna, en jafnaðarstefnan greiðir þeim veg fram í Ijósið, eigi að eins til gagns fyrir þá sjáUa, heldur fyrst og fremst til gagns fyrir þjóðarheildina. En miklir kraft- ar leynast með alþýðunni, og margir stórgáfaðir menn eru i hópi óbreyttra daglaunamanna, en margur heimskinginn er sett- ur til menta fyrir fordild ríkía ^M^^^KWm^^ ^-WmH W*m-W ^n O^* '^^•B W^0-W "^^BHlHB^ ^-Wm* MM sLocaiia';ik,abezt| | == Rejktar mestg BWÍ»«ÍSÖ«»a{í«W<í«WK!>«»<B Bjarnargreifarnir og Kvenhatar- inn verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. foreldra, og þessu misrétti verð- ur ekki útrýmt nama með jafnað- arstefnunni. \lþýðan þekkir Jón Baldvins- son, svo eð ég ætla ekki að fara að lýsa honum alment, en mér dettur í hug að minnast hér 4 tvent. Annað er það, að þrátt fyrir hið mikla starf, er Alþýðubrauð- gerðin, þingseta og starf fyrir flokkinn hefur lagt á herðar honum, hefur Jón á síðustu árum lært bæði ensku og þýzku, at því að hann fann, að það var gott fyrir fyrirtæki það, er hann stóð fyrir, að hann kynni þessi mál, en til þess að gera slíkt í fáum og stuttum frístundum sínum (og kennaralaust) þarf hvort tvóggja: frábæran dugn^ð og gáfur, Hitt, sem ég ætla að minnast á, er það, að Jón gaf Alþýðu- flokknum þingfararkaup sitt, og mun harin þó hlutfallslega við umsetningu Alþýðubrauðgerðar- innar vera lægst launaði íor- stjórinn í jafnstóru fyrirtæki. Olafur íriðriksson. >6fall8téll.< >Vísir« er í g'rein, ritaðri af Magnúsi Jónssyni, orð- inn hræddur um, að eftir þess- ar kosningar verði það Héðinn Valdimarsson, en ekki Jakob, sem borinn verði á >gullstóli<, þegar íokið verður upptalningu at- kvæða. - ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.