SunnudagsMogginn - 07.08.2011, Blaðsíða 14

SunnudagsMogginn - 07.08.2011, Blaðsíða 14
14 7. ágúst 2011 Leiðin Landslagið er stórbrotið á Lónsöræfum eins og ellefu manna göngu- hópur kynntist um miðjan júlí. Upplifunin er fjölbreytt, allt frá því að ösla snjóinn á milli jökla til nestisferðar í grænni lautu undir Illakambi og baðferðar í fossinum í Ölkeldugili. Gangan er hæfilega erfið, en auðvelt er fyrir gönguhópa að fjölga kílómetrum með því að leggja lykkju á leið sína og skoða ýmislegt markvert á leiðinni. Texti og myndir: Pétur Blöndal pebl@mbl.is

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.