Alþýðublaðið - 23.10.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 23.10.1923, Side 1
*9 23 Þriðjudaginn 23. október. 248. tölublað. Á1 m e n n a n kjósendafund heldur Alþýðuflokkurinn í kvöld 23. þ. m. kl. 8 í BáruMð. 9 9 iLucana Lík,a bezti ö —...... Reyktar mest | Bjarnargreifarnir og Kvenhatar- inn verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. Leikféiag Reykjavíkur. Fjalla-Eyvindur, ieikrit í fjórum þáttum eftir Jóhann feigurjónsson, verður Ieikinn í Iðnaðarmannahásinu miðvikud. 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 °g á miðvikudag kl. 10—1 og eftir kl. 2. Frambjólendur Aliiýðuflokksins í Reykjavík. Jón Baldvlnsson. Með núverándi þjóðfélags- fyrirkomulagi eru menn metnir aðailega eftir efnum, en ekki eftir hæfileikum. Það er ekki spurt að því, hve góðir menn séu, heldur, hve ríkir. Það er í fullu samræmi við þetta, að menn gera sér lítt í hugarlund gátur þær og dugnáð, sem leynast hjá alþýðunni og aldrei tá að njótá sín, af því að það er efnahagurinn, en eliki hœfUeikar, sem ræður því, hverjir eru settir til menta. Auðváldið hló dátt að því, þegar Alþýðubrauðgerðin var stofnuð, að þar skyldi vera tekinn prentari fyrir forstjóra, alveg óhektur maður, en þeir hlæja ekki að því nú. Maðurinn var Jón Baldviosson, og allir | viðurkenna nú framúrskarandi hæfileika hans. Hefði hér engin alþýðuhreyfing verið, hefði Jón Baldvinsson sennilega enn þá staðið við prentkassann, en félagar hans sáu hæfileika hans og komu því þannig fyrlr, að alþýðan gat notið þeirra. Er þetta gótt dæmi upp á, hvernig auðvaldsfyrirkomulagið heldur niðri hæfileikum alþýðumanna, en jafnaðarstefnan greiðir þeim veg fram í ljósið, eigi að eins til gagns fyrir þá sjáltá, heldur fyrst og fremst til gagns fyrir þjóðarheiidina. En miklir kraft- ar leynast með alþýðunni, og margir stórgáfaðir menn eru í hópi óbreyttra daglaunamanna, en margur heimskinginn er sett- ur til menta fýrir fordild ríkra foreldra, og þessu misrétti verð- ur ekki útrýmt nema með jafnað- arstefnunni. 41þýðan þekkir Jón Baldvins- son, svo að ég ætla ekki að fara að lýsa honum alment, en mér dettur í hug að minnest hér á tvent. Annað er það, að þrátt fyrir hið mikla starf, er Alþýðubrauð- gerðin, þingseta og starf fyrir flokkinn hefur lagt á herðar honum, hefur Jón á síðustu árum lært bæði ensku og þýzku, at því að hann fann, að það var gott fyrir fyrirtæki það, er hann stóð fyrir, að hann kynni þessi mál, en til þess að gera slíkt í fáum og stuttum frfstundum sfnum (og kennaralaust) þarf hvort tvóggja: frábæran dugn^ð og gáfur, Hitt, sem ég ætla að minnast á, er það, að Jón gaf Ál'þýðu- fiokknum þingfararkaup sitt, og mun hann þó hlutfallslega við umsetningu Alþýðubrauðgerðar- innar vera lægst launaði for- stjórinn í jafnstóru fyrirtæki. Olafur íriðriksson. >€fullstóll.< >Vísir< er í grein, ritaðri af Magnúsi Jónssyni, orð- inn hræddur um, að eftir þess- ar kosningar verði það Héðinn Valdimarsson, en ekki Jakob, sem borinn verði á >gullstóli<, þegar lokið verður upptalningu at- kvæða.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.