Monitor - 03.02.2011, Blaðsíða 3

Monitor - 03.02.2011, Blaðsíða 3
Mottumars í fyrra var snilldarframtak. Við karlmennelskum að fá afsökun fyrir því að líta fáránlega út. Ég segi fáránlega því fyrir hvern Tom Selleck eru 10 gaurar sem vex ekki nema stöku skapahár í grímuna. Þessir gaurar fagna Mottumars, því hvað er betra en að líta fáránlega út fyrir frábæran málstað? Ef ég væri stelpamyndi ég líka fagna Rottumars. „Því ég myndi aldrei nenna að plokka píkuhár,“ svo vitnað sé í ágætan tónlistarmann. Íslendingareru kappsöm þjóð og það er fátt skemmtilegra en þegar allir sameinast um eitthvað gott, eins og Mottumars. Viðlíka skemmtilegt er að sjá þegar snúið er út úr öllu. Hópurinn Má ég leggja mottuna mína á rottuna þína? er gott dæmi. Eins fannst mér kostulegt að sjá annan hóp sem kallaðist Mottumars, en sá innihélt skjámynd af mars-súkkulaði- stykki sem lá á baðmottu. Hinn raun-verulegi Mottumars verður haldinn aftur í næsta mánuði. Þá er engin ástæða til að halda sig á mottunni. Rottum okk- ur saman og söfnum því sem við viljum. Sérstaklega peningum fyrir verðugt málefni. Björn Bragi, ritstjóri Black Swan er frumsýnd um helgina. Myndin er einu orði sagt frábær og Natalie Portman er stórkostleg í aðalhlutverkinu. Svo gott sem örugg um að hljóta óskarinn fyrir frammi- stöðu sína. Monitor er að gefa miða á Black Swan á Facebook. Matbúð Mömmu Steinu á Skólavörðustíg 23 býður upp á ekta íslenskan heimil- ismat en meðal þess sem þar má fá er dýrindis plokkfiskur. Hann er seldur eftir vigt og fyrir um 700 krónur má fá passlegan skammt fyrir einn ásamt kartöflum og rúgbrauði, tilbúinn á diskinn. Þegar bræðurnir Kári og Frosti klæða sig í kuldabolinn og byrja að glefsa í andlitið á þér þá er upplagt að maka á sig Dagkreminu frá Gamla apó- tekinu. Kremið virkar vel, er ódýrt og fæst í Lyf&Heilsu. Monitor mælir með Í BÍÓ 3 fyrst&fremst Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson (bjornbragi@monitor.is) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson (hilmar@monitor.is) Blaðamenn: Gunnþórunn Jónsdóttir (gunnthorunn@monitor.is) Haukur Johnson (haukurjohnson@monitor.is) Sigyn Jónsdóttir (sigyn@monitor.is) Auglýsingar: Jón Ragnar Jónsson (jonragnar@monitor.is) Forsíða: Kristinn Ingvarsson Myndvinnsla: Hallmar F. Þorvaldsson Grafík: Elín Esther Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569-1136 Netfang: monitor@monitor.is FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2011 Monitor Feitast í blaðinu Plötur ársins 2011. Hvað er væntanlegt frá stærstu nöfnum tónlistarheims- ins í ár? 4 Yesmine Olsson í viðtali. Hún kunni ekki að meta dredd- ana á Adda Fannari. Framadagar eru handan við hornið. Hvað ætlar þú að verða er þú verður stór? 8 Jógvan er í Loka- prófinu. Hann er krútt og fílar Ragga Bjarna virki- lega vel. 14 Ford-keppnin er á föstudag- inn. Síðustu stelpurnar kynntar. 10 6 Hvað gerist ef þú gefur rottu mars? Hún fær mottu. Í MAGANN Harpa Snædís Hauksdóttir stofn- aði hópinn Rottumars á Facebook fyrir einni viku. Eins og nafnið gefur til kynna er um skopstælingu á Mottumars að ræða, en í mars- mánuði í fyrra söfnuðu karlmenn yfirvaraskeggi til að vekja athygli á krabbameini karla og söfnuðu pening fyrir málstaðinn. Rottumars gengur hins vegar út á að stelpur snyrti ekki sköp sín í mars. Monit- orTV ræddi við Hörpu síðastliðinn föstudag; fréttin sló í gegn á mbl.is og fékk tugþúsundir í áhorf. „Ég er búin að fá mikil viðbrögð. Ég fór á B5 á laugardagskvöldið og þar voru allir að pota í mig og segjast hafa séð mig í sjónvarpinu. Svo var fólk að spyrja hvort ég væri að meina þetta og hvort ég ætlaði að safna,“ segir Harpa. „Ég segi öllum að mér sé fúlasta alvara,“ bætir hún við en játar að uppátækið hafi verið sett fram á léttu nótunum. „Þetta byrjaði sem eitthvað djók milli mín og vinkvenna minna. Ég sendi þeim þetta fyrst en síðan breiddist þetta út á örskömmum tíma,“ segir hún. Stutt við góðan málstað Harpa segir að ekki séu allir jafn- hrifnir af Rottumars og einhverjir voru óánægðir með uppátækið. „Sumir hafa sagt að þetta sé ógeðslegt og einhverjum finnst að það sé verið að reyna að „ræna“ Mottumars frá körlum og að þeir eigi að fá að hafa þetta í friði,“ segir Harpa en áréttar að ætlunin með Rottumars sé eingöngu að vekja athygli á málstaðnum, þótt það sé gert á léttu nótunum. „Fjölskyldan og vinir mínir og þeir sem þekkja mig vel fatta þetta alveg. En ég skil alveg að fólk sem veit ekkert hver ég er haldi kannski að ég sé eitthvað biluð,“ segir Harpa og hlær. Spurð um kosti þess að vera upphafskona Rottumars segir Harpa: „Ég fékk allavega nokkra fría drykki um síðustu helgi.“ Rottumars slær í gegn á Facebook. Upphafskonan Harpa Snædís hefur fengið mikil viðbrögð og flestir vilja vera með. Ingólfur Sigurðsson Ótrúlegt að sjá neikvæð viðbrögð fólks við skiptum Eiðs Smára yfir til Fulham. Yfirburðaleik- maður Íslands og frábær landkynning. Hefur spilað yfir hundrað leiki með einu besta knattspyrnuliði sögunnar ... Hvenær ætlar fólk að hætta að tala með rassgatinu? 31. janúar kl. 23:26 Óli Geir ég er rokk- stjarna 31. janúar kl. 12:30 Logi Geirsson From HM to H&M ad borda M&M og var ad logga mig a msn... Have a Nice day ;) 30. janúar kl. 11:47 Ástrós Gunn- laugsdóttir Jess !! Á ekki heldur rétt á fæðingarorlofi þar sem ég tók mér frí eina önn frá sleitulausu 18 ára námi til þess að vera í annars frábærum hópi „hinna ógildu” á stjórnlagaþingi :) Einhver sem vill trade lifes? 2. febrúar kl. 12:02 Efst í huga Monitor Haltu þig á rottunni Óli Geir er með nóg af geðveikum brennslutöflum, nánari upplýs- ingar í msg :)1. febrúar kl. 15:04 XXX X X XX Mynd/Golli FYRIR FROSTBITNA Fríir drykkir fyrir rottufrömuð BRÚNROTTAN ER LAGLEGRI EN RAUÐREFUR ATHUGASEMDIR Á ROTTUMARS Tinna Ef kallinn ætlar í einhverja mottu þá er rottunni að mæta :) Ragnheiður Jóna maður verður sko að vera með :) Sigurður Andri ekki vera pussy’s og senda inn myndir ;) Elva Christina Löngu byrjuð að safna hahaha !! Guðbjörg Ósk Lengi lifi rottan. Helga Maggý Sýnum samstöðu og stuðning og söfnum í villiskóg þarna niðri í mars! ÁFRAM STELPUR! Ólöf og hvað? á svo að senda inn mynd? Mynd/Allan Ásdís Rán is enjoying to eat dry icelandic fish - sounds delisious dosent it ;) 2. febrúar kl. 10:07 TOM SELLECK BANEITRAÐUR MOTTUMARS? ROTTURNAR AUGLÝSTAR Vikan á...

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.