Monitor - 24.02.2011, Blaðsíða 10

Monitor - 24.02.2011, Blaðsíða 10
ÓSKARINN TEKINN Í GEGN 10 Monitor FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2011 LÉLEGUSTU SIGURVEGARARNIR Oftast hittir Óskar frændi á frábærar kvikmyndir en í gegnum tíðina hefur þó komið fyrir að honum skjátlist hrapalega. Hér koma nokkrar myndir sem þykja varla hafa átt heiðurinn skilinn. Out Of Africa (1985) IMDB: 7,0/10 Rotten Tomatoes: 63% Driving Miss Daisy (1989) IMDB: 7,5/10 Rotten Tomatoes: 79% Forrest Gump (1994) IMDB: 8,6/10 Rotten Tomatoes: 70% The English Patient (1996) IMDB: 7,3/10 Rotten Tomatoes: 83% Titanic (1997) IMDB: 7,4/10 Rotten Tomatoes: 83% Shakespeare In Love (1998) IMDB: 7,4/10 Rotten Tomatoes: 93% A Beautiful Mind (2001) IMDB: 8,0/10 Rotten Tomatoes: 78% Chicago (2002) IMDB: 7,2/10 Rotten Tomatoes: 88% Crash (2005) IMDB: 8,0/10 Rotten Tomatoes: 75% BESTA MYNDIN MESTU VONBRIGÐIN Það getur aðeins ein kvikmynd verið valin Besta myndin á hverju ári og hafa gæðakvikmyndir oft þurft að láta í minni pokann fyrir misgóðum sigurvegurum. Hér koma nokkrar sem voru tilnefndar sem Besta myndin og þykja fantagóðar en töpuðu engu að síður. A Clockwork Orange (1971) IMDB: 8,5/10 Rotten Tomatoes: 91% Tapaði fyrir: The French Connection Star Wars (1977) IMDB: 8,8/10 Rotten Tomatoes: 94% Tapaði fyrir: Annie Hall Apocalypse Now (1979) IMDB: 8,6/10 Rotten Tomatoes: 98% Tapaði fyrir: Kramer vs. Kramer Raiders Of The Lost Ark (1981) IMDB: 8,7/10 Rotten Tomatoes: 94% Tapaði fyrir: Chariots Of Fire The Shawshank Redemption (1994) IMDB: 9,2/10 Rotten Tomatoes: 88% Tapaði fyrir: Forrest Gump L.A. Confidential (1997) IMDB: 8,4/10 Rotten Tomatoes: 99% Tapaði fyrir: Titanic Saving Private Ryan (1998) IMDB: 8,5/10 Rotten Tomatoes: 91% Tapaði fyrir: Shakespeare In Love Crouching Tiger, Hidden Dragon (2000) IMDB: 8,0/10 Rotten Tomatoes: 97% Tapaði fyrir: Gladiator The Pianist (2002) IMDB: 8,5/10 Rotten Tomatoes: 96% Tapaði fyrir: Chicago ALDREI TILNEFNDAR Álitsgjafar Óskars frænda hafa stundum gleymt að tilnefna frábærar kvikmyndir sem hafa fengið lof gagnrýnenda. Hér koma nokkrar sem fengu ekki einu sinni að vera með. Psycho (1960) IMDB: 8,7 Rotten Tomatoes: 99% 2001: A Space Odyssey (1968) IMDB: 8,4 Rotten Tomatoes: 96% The Empire Strikes Back (1980) IMDB: 8,8 Rotten Tomatoes: 97% The Usual Suspects (1995) IMDB: 8,7 Rotten Tomatoes: 87% Se7en (1995) IMDB: 8,7 Rotten Tomatoes: 85% The Truman Show (1998) IMDB: 8,0 Rotten Tomatoes: 95% The Matrix (1999) IMDB: 8,7 Rotten Tomatoes: 87% Requiem For A Dream (2000) IMDB: 8,4 Rotten Tomatoes: 78% Pan‘s Labyrinth (2006) IMDB: 8,4 Rotten Tomatoes: 95% Um helgina verður Óskarsverðlaunahátíðin haldin í 83. sinn. Monitor grennslaðist fyrir um hátíðir fyrri ára og gagnrýni á val Óskars frænda í gegnum tíðina.

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.