Monitor - 03.03.2011, Blaðsíða 6

Monitor - 03.03.2011, Blaðsíða 6
6 Monitor FIMMTUDAGUR 3. MARS 2011 ge ir i@ m on it or .is Flottustu týpur tískuvikunnar Mercedes Benz-tískuvikunni í New York lauk í síðustu viku. Það var mikil upplifun að vera þarna og ótrúlega mikið af úbersvölu tískuliði sem maður hittir á hátíðinni. Ég tók myndir af mörgum flottum týpum en þessar stóðu upp úr. Ú R PÖ N KH EI M U M Fergie og Kardashian-systirin Khloe klæðast báðar kjól frá Alexander Wang. Kjóllinn er flottur, ekta little black dress og gegnsæja efnið gerir mikið fyrir hann. Fergie er dömuleg í kjólnum svona miðað við, þar sem hún er yfirleitt með tvíburana út um allar trissur. En þar sem Stíllinn er minna hrifinn af sjáanlegum brjóstaskorum þessa dagana fær Khloe vinninginn að þessu sinni. Leikkonan Evan Rachel Wood og söngfuglinn Shakira völdu sér sama Gucci-kjólinn. Evan valdi sér fallega skó við og fallegt lítið veski sem smellpassar við kjólinn. Shakira hefur gleymt að líta í spegil, þar sem að stígvélin eru alveg fráleit. Eru þetta ljósar sokkabuxur sem hún er í? Klárlega ekki málið. Til hamingju Evan, þú ert sigurvegarinn. Stöllurnar Kelly Ripa og Gwyneth Paltrow fjárfestu báðar í kjól eftir kryddpíuna Victoriu Beckham. Kjóllinn er sætur og sumarlegur og þær púlla hann báðar vel. Báðar mjög nettar og sætar. Stíllinn er svona frekar ósáttur með skóna hennar Ripa, með gatinu. En þeir sleppa í þetta skiptið. Það verður að segjast að hér er klárlega jafntefli. Leikkonan fagra í Mad Men January Jones er í kjól frá Alica + Olivia. Hún valdi sér hvíta hæla við sem passa vel við kjólinn, ekki fallegustu hælar sem hún hefði getað fundið sér en hvítir skór eru fallegri við kjólinn en þessir skærbleiku sem Bethenny Frankel valdi sér. Jones hefur vinninginn. Hún er með ljósu lokkana og rauða varalitinn sem gerir hana glæsilega. Stjörnustríð Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@monitor.is stíllinn Stíllinn kíkti við í Háskóla Íslands á dögunum og tók púlsinn á duglegum námsmönnum og klæðnaði þeirra. Dagur í háskólanum LEÐURJAKKI – H&M FLÉTTUTREFIL – COMPANY‘S KJÓLL – MONKI SKÓR – H&M SOKKABUXUR – TOPSHOP BIRNA HARÐARDÓTTIR 22 ára Viðskiptafræði TASKA – H&M PELS – MAMMA PEYSA – GINA TRICOT LEGGINS – PIECES SKÓR – EINHVER BÚÐ Í DANMÖRKU SKÓR – ADIDAS BUXUR – SAUTJÁN SKYRTA – JACK & JONES PEYSA – SAUTJÁN BUXUR – ZARA BELTI – ZARA HÁLSMEN – H&M SKÓR – TOPSHOP ÚLPA – JÓLAGJÖF BUXUR – H&M BOLUR – STADIUM SKÓR – H&M KÁPA – RÚSSLAND BUXUR – SECOND HAND TREFILL – H&M SKÓR – MAMMA GAF MÉR ÞÁ TASKA – KOLAPORTIÐ TREFILL – VERA MODA PEYSA/MUSSA – SAUTJÁN SKÓR – BIANCO SKYRTA – JACK&JONES KLÚTUR/TREFILL – H&M BUXUR – DIESEL SKÓR – ADIDAS ELMAR GUNNARSSON 24 ára Viðskiptafræði SÓLVEIG HEIMISDÓTTIR 23 ára Viðskiptafræði HRAFNKELL MÁR EINARSSON 23 ára Heimspeki MARKUS RÓBERTSSON 27 ára Bókmenntafræði og Sagnfræði ÞÓRARNA FRIÐJÓNS- DÓTTIR 25 ára Sálfræði GUNNAR FREYR RÓBERTSSON 25 ára Sálfræði Þessi goth- gella var mjög vinsæl og allir vildu taka myndir af henni. Vel heppnað lúkk. Litla stelpan er náttúrulega algjör gangster. Þessir ofurtöffarar eru tónlist- armenn og þessi stærri er mynd- listamaður einnig, en báðir fyrrum hönnuðir og einnig miklir tískufans. Í Rokki og rúllum á mbl.is má sjá fullt af efni frá tískuvikunni í New York. RAKEL PÁLSDÓTTIR 23 ára Félagsráðgjöf

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.