Monitor - 14.04.2011, Blaðsíða 18

Monitor - 14.04.2011, Blaðsíða 18
18 Monitor FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 2011 Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@monitor.is stíllinn Stíllinn tók göngutúr á Lauga- veginum einn daginn í undarlegu veðri en hitti áhugavert fólk á leiðinni og spjallaði við það. Götutískan í Reykjavík Fimleikahnátan Shawn Johnson og sæta rauðhærða leikkonan Isla Fisher klæðast hérna sama Elizabeth & James kjólnum. Það verður að segjast að kjóllinn fer líkamsbyggingu Fisher mun betur en Johnson, þó þær séu nú báðar mjög dúllulegar í þessum blómakjól. Skórnir hennar Fisher fara líka betur með kjólnum frekar en skórnir hennar Johnson. Hótelerfinginn Nicky Hilton ásamt leik- og söngkonunni Ashley Tisdale klæðist mjög sætum „tube“ blómakjól. Þó að Nicky standi og stari út í loftið frekar glórulaus er heildarlúkk hennar betra en hennar Ashley, þar með taldir skór og allt saman. Nicky Hilton ber því sigur úr býtum í þetta skipti í Stjörnustríði. Fyrrum kryddpían Victoria Beckham valdi sér svipaðan kjól og söngfuglinn Christina Milian. Þó að Victoria sé af hvítum kynþætti jaðrar hún við að vera með dekkri hörundslit en blending- inn Christina. Einnig má sjá að hún er nánast að hrynja í sundur af næringarskorti og brjóst- in eru eins og hnoðuð á hana, greyið. Christina vinnur hér enda er hún „bootylicious“. Salma Hayek er án efa ein af fallegustu leikkon- um Hollywood. Amanda Seyfried á því miður ekki roð í hana og því verður að segjast strax að hún tapi hressilega fyrir fröken Hayek. Hayek er eins og gyðja í kjól eftir Stellu McCartney og ber sig ávallt vel þrátt fyrir að vera einn og táfýla á hæð og með töluvert stærri brjóst svona miðað við smæð sína. Salma er glæsileg. Stjörnustríð SVALA LIND ÞORVALDSDÓTTIR 21 ÁRS SÖLUKONA Í ROKK OG RÓSUM KJÓLL ROKK OG RÓSIR BELTI ROKK OG RÓSIR SKÓR KAUPFÉLAGIÐ KOLBRÚN LILJA MARROW 21 ÁRS SÖLUKONA Í EVU BOLUR EVA BUXUR EVA SKÓR EVA ÁSKELL HARÐARSON 21 ÁRS VERSLUNARSTJÓRI SPÚÚTNIK SKYRTA SPÚÚTNIK BOLUR URBAN BUXUR KRON KRON SKÓR SPÚÚTNIK HATTUR SPÚÚTNIK HILDUR RAGNARSDÓTTIR 21 ÁRS SÖLUKONA Í KALDA SKÓR MINNETONKA KJÓLL KALDA BUXUR ZARA ÚR FOSSIL Myndir/Sigurgeir ANDRI LÍNDAL JÓHANNESSON 22 ÁRA FJÁRFESTIR TREFILL PAUL SMITH JAKKI SÉRSNIÐINN BUXUR CHEAP MONDAY SKÓR – HUGO BOSS SKYRTA – RALPH LAUREN BÚI STEINN KÁRASON 22 ÁRA HAGFRÆÐI- OG TÓNLISTARNEMI JAKKI ANDERSEN & LAUTH BUXUR KRON KRON SKÓR TIMBERLAND SKYRTA GK GEIRÞRÚÐUR EINARSDÓTTIR 21 ÁRS SÖLUKONA Í GYLLTA KETTINUM BOLUR GYLLTI KÖTTURINN BUXUR H&M SKÓR GYLLTI KÖTTURINN HÁLSMEN GYLLTI KÖTTURINN JÖKULL TORFASON 19 ÁRA STJÓRNMÁLAFRÆÐINEMI JAKKI – JACK&JONES TREFILL – KULTUR MENN BUXUR – TIGER OF SWEDEN SKÓR – KULTUR MENN

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.