Monitor - 28.04.2011, Blaðsíða 15

Monitor - 28.04.2011, Blaðsíða 15
FERSKARI LITUR „Mínir viðskiptavinir elska alltaf hárið á sér þegar það er nýlitað á stofu og spyrja mig stöðugt hvernig þeir geta haldið við þessari tilfinningu um að vera nýlituð frá stofu og milli heimsókna á hárgreiðslustofuna. Ég hef verið að bíða eftir vöru með Lavender tækni sem við litunarsérfræðingar vitum að dregur úr gulum tónum, svo að ég er mjög ánægð að ég geti mælt með línu við mína viðskiptavini sem virkilega hjálpar þeim við að halda við stofu litaða hárið.“ Nicola Clarke, stjórnandi í hönnun litaumhirðu fyrir John Frieda® vörumerkið ins og allar konur með litað ljóst hár vita, getur sjálfstraustið aukist töluvert þegar gengið er út af hárgreiðlsustofu með nýlagað hár. Jæja, góðu fréttirnar eru að hárvörusérfræðingar John Frieda® hafa sett þessa tilfinningu á brúsa með því að þróa Sheer Blonde® Colour Renew línu, sem gerir hárið sýnilega bjartara og silkimjúkt í lengri tíma. Með einstakri tækni með Lavender og ljósfræðilegri birtingu, hefur Sheer Blonde® Colour Renew línan verið þróuð sérstaklega fyrir litað ljóst hár. Þegar vörurnar eru notaðar saman losa þær þig við gulan tón og gefa síðan raka fyrir gljándi ljóst útlit.

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.