Monitor - 12.05.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 12.05.2011, Blaðsíða 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2011 ÍSLENSK TÍST @Auddib: Hahaha þulan okkar átti þetta skuldlaust...grét af gleði þegar ísland datt á skjáinn í lokin !! @BootCampIceland: Þá er fyrsti Boot Camparinn á leiðinni í lokakeppni #Eurovision. Við erum öll stolt af þér Benni (og hópnum öllum)! Áfram Ísland! @valdisgudrun: Aaaaaf hverju er Sigmar ekki að kynna Eurovision? Þetta er ekki að gera sig #vandræðalegpía #geðshræring #eurovision @Siggi24: Eins og sigurmark á 90. mín #eurovision @nonni86: Eins gott að það sé búið að opna Hörpuna! #eurovision #rúv #iceland #12points Það logaði allt á Twitter eftir fyrri undankeppni Euro- vision í vikunni. Monitor tók saman nokkur skemmtileg tíst frá aðdáendum keppninnar hér heima og úti í heimi. „ÉG ELSKA ERLEND TÍST um íslenska atriðið @robinbyles: Ég ætla mér að búa til íslenska hrút- spunga fyrir #eurovision partýið mitt. Heimsku reglur ESB, getur einhver reddað mér? @sanna_o75: #Eurovision Ég elska Ísland. @babinaba: Ísland komst áfram í úrslit #Eurovison – áfram Ísland! :) @iamilse: Koss: Serbía. Morð: Rapparinn í gríska atriðinu. Brúðkaup: Ísland. #eurovision @AdrianKavanagh: #Eurovision dráttur. #21: Ísland. Frekar seint en lentu beint á eftir poppatriði Spánar svo þeir hefðu í rauninni ekki getað beðið um neitt betra. @Natali3vdB: Ég vona að strákarnir frá Íslandi vinni #Eurovision. @alyssanilsen: Sooooooon Iceland! :D :D :D :D :D #<3 #Iceland #Island #Eurovision #esc #afturheim @Tjansson: Fangelsisverðirnir frá Íslandi eru kúl. #Eurovision ÍSLAND“ ERLEND TÍST um keppnina @Antijanner: Norðmenn hafa ákveðið að taka þjóðlag. Því miður er það frá karabíska hafinu. #Eurovision @alexcoley: Þetta er strákurinn úr Ugly Betty! Yngri bróðirinn! #eurovision #malta @tangof1: Azerbaijan: Þetta er Justin Timberlake! Nei, bíddu... #eurovision @tangof1: Portúgal: Village People eru alveg búnir að missa það #eurovision @tangof1: Rússland: Hann lítur út fyrir að vera vondi kallinn í James Bond. #eurovision @Robin_Red: Er að leita að #Eurovision partýi fyrir laugardaginn. Ég þarf virkilega á því að halda núna. @GoldenTent: „Running Scared“ – Semur forseti #Azerbaijan lagaheitin fyrir þá? #Eurovision @GoldenTent: Hverjum datt í hug að boxþema myndi slá í gegn hjá áhorfendum, #Armenia? VINIR SJONNA SYNGJA COMING HOME OG ÆTLA AÐ SJÁLFSÖGÐU AÐ KOMA HEIM MEÐ SIGURINN

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.