Monitor - 19.05.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 19.05.2011, Blaðsíða 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2011 M yn d/ Ár ni Sæ be rg FM Belfast og Prins Póló halda dómsdagsdansleik á Nasa föstudagskvöldið 20. maí. Monitor ræddi við Árna V ilhjálmsson, liðsmann FM Belfast, um ábyrgðina sem fylgir slíku m tónleikum. SÍÐASTA TÆKIFÆ RIÐ Hvenær áttuðuð þið ykk ur á að dóms- dagur væri í uppsiglingu ? Ég las einhverja frétt um þetta fyrir nokk rum vikum og var reyndar búinn að gleym a því þar til Svavar Pétur í Prins Póló minnt i mig á að dómsdag- ur yrði 21. maí. Finnst ykkur eins og þið berið ábyrgð á að fólk verði í stuði þega r stóra stundin kemur? Eftir á að hyggja er þetta mjög stór ákvörðun að halda síðu stu tónleikana fyrir heimsendi og við erum komin í mjög stórt hlutverk. Hver er helsti munurinn á dómsdagsdans- leik og venjulegum dans leik? Ég held að þeir sem mæta á dómsd agstónleika muni sletta úr klaufunum ein s og þetta sé síðasti dansleikurinn í heiminu m. Enn meira en ef þetta væri venjulegur da nsleikur það er að segja. Fólk mun svitna m eira, dansa meira og hoppa meira. Allir m unu nota líkamann eins og þeir séu að nota hann í síðasta skipti, útjaskaðir líkama r munu ganga út af Nasa eftir dansleikinn. Hvernig heldur þú að dó msdagur verði? Þeir eru eitthvað búnir a ð tala um að það verði jarðskjálftar og að hinum kristnu verði bjargað. Mér skilst samt að jarðskjálftinn muni fara framhjá okku r, mjög lúmskt en það verði dómsdagu r engu að síður. Gaurinn sem er búinn a ð reikna þetta út er að minnsta kosti geð veikt gáfaður og mikið menntaður svo h ann hlýtur að hafa eitthvað til síns máls. Hvað ef laugardagurinn 21. maí verður svo bara venjulegur laug ardagur? Þá getum við að minnsta k osti litið til baka á tónleikana og verið án ægð með að við djömmuðum eins og þe tta væri síðasta djammið. Við sigrum þv í sama hvað gerist. Hvað er framundan hjá sveitinni ef heimurinn endar ekki á laugardaginn? Platan okkar kemur út 3 . júní og við erum að fara til Þýskala nds að kynna útgáfuna núna í lok ma í. Svo taka við nokkrar stuttar ferðir í j úní og langur túr í júlí. TIL AÐ DANSA

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.