Monitor - 19.05.2011, Blaðsíða 9

Monitor - 19.05.2011, Blaðsíða 9
VELKOMIN Á BIFRÖST Opinn dagur á Bifröst Laugardaginn 21. maí – kl. 14-17 Háskólinn á Bifröst býður þér að koma í heimsókn á laugardaginn og kynna þér námsleiðirnar sem eru í boði við skólann. Gestum verður fylgt um háskólaþorpið og sýndur leikskólinn, kaffihúsið, háskólatorgið, líkamsræktin og hin fjölbreytta aðstaða sem þar er að finna. Að auki verður hægt að skoða margskonar íbúðarhúsnæði sem er í boði fyrir nemendur við skólann. Mikki refur og Lilli Klifurmús Hoppukastali Handverksmarkaður Erpsstaðaís Lazer tag Vöfflukaffi Skemmtileg fjölskyldudagskrá!

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.