Monitor - 02.06.2011, Blaðsíða 22

Monitor - 02.06.2011, Blaðsíða 22
Kvikmynd Ég er með fjárans „Balla-basic“ kvikmyndasmekk og viðurkenni það fúslega. Því er Forrest Gump að sjálfsögðu uppáhaldskvikmyndin mín. En þetta er erfitt val, get líka horft á Die Hard 1 og Sin City aftur og aftur. Sjónvarpsþáttur Seinfeld. Langbest- ur. Byrjaði reyndar að horfa á þættina þegar ég var orðinn 22 ára og horfði á allt í einni bunu. Þá var ég búinn að taka út nægan þroska til að skilja Seinfeld. Hann breytti öllu. Öllu. Bók Páll Vilhjálmsson eftir snillinginn ömmu mína, Guðrúnu Helgadóttur, er bók sem ég verð að mæla með fyrir alla sem hafa ekki lesið hana. H Z vantar á bát! Kveðja, Ásta, Barði, börnin. Orðagrín eins og það gerist best. Plata Öfugt við kvikmyndirnar er ég með mjög djúpan og sérstæðan tónlistars- mekk. A Rush of Blood to the Head með Coldplay er besta plata sem gerð hefur verið. Ég kann fjögur hálf lög af henni á píanó! Sorrí, Þorkell Máni. Vefur Það væri hræsni að nefna ekki vef sem ég fer inn á oftar en 10 sinnum á dag, Fótbolti.net. Strákarnir eru að gera góða hluti. Það vita ekki margir af henni en ég held að hún eigi eftir að verða vinsæl. Staður Tjarn- argata 39, KR-völlurinn og austurrísku Alparnir á sólrík- um vetrarmorgni. 22 Monitor FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2011 fílófaxið Síðast en ekki síst » Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður, fílar: „Sýningin fjallar um hvernig karlar hópa sig saman og hvað þeir þurfa að gera til að stíga inn í hópinn,“ segir Gunnlaugur Egilsson, meðlimur Klúbbsins. Myrkustu leyndarmáls Ingvars E. Sigurðsson- ar, tónlistarmaðurinn Borko að dansa og karlremban í Birni Thors eru allt viðfangsefni Klúbbsins sem frumsýnir verk á Listahátíð um helgina. Klúbbinn skipa leikararnir Björn Thors, Ingvar E. Sigurðsson og Ólafur Egill Egilsson, dansarinn Gunnlaugur Egilsson, tónlistar- maðurinn Borko og listamaðurinn Huginn Þór Arason. „Hugmyndin kviknaði fyrir tveimur árum síðan,“ útskýrir Gunnlaugur. „Okkur langaði að búa til karlaklúbb og setja upp sýningu í leiðinni.“Hér er á ferðinni klúbbur sem er til alls líklegur og lofa þeir sannkallaðri leikhússprengju í Borgarleikhúsinu um helgina. Þeir hyggjast afhjúpa æðsta leyndarmál listarinnar sem hlýtur að teljast stórt verkefni en ef einhver getur það eru þessir sex einstaklingar líklegir til árangurs. Miðaverð er 3.900 krónur og hægt er nálgast miða á Midi.is. Dansleikhús um karlmenn fimmtud2júní VALDIMAR OG AGENT FRESCO Kanturinn Grindavík 22:00 Sjómannahelgin hefst áKantinum þegar hljómsveit- irnar Valdimar og Agent Fresco leiða saman hesta sína. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. laugarda4júní ALL-BUT-CLOTHES MARKAÐUR Hitt Húsið 14:00 Fólki á aldrinum 16-25 árabýðst að vera með frían bás til að losa sig við föt, plötur, bækur, dvd, raftæki eða bara hvað sem er. DJ Impulze sér um tónlistina og veitingar verða í boði Ölgerðarinnar. TATTÚHÁTÍÐ Sódóma 13:00 Tattúhátíðin heldur áframog á laugardagskvöldinu sjá hljómsveitirnar Texas Muffin, El Camino og The 59‘s All Star ásam Krumma og Daníel Ágúst um að halda uppi stuðinu eftir tattúmaraþonið. Tónleikarnir hefjast á miðnætti. FRIÐRIK DÓR OG JÓN JÓNSSON Græni hatturinn Akureyri 22:00 Bræðurnir Friðrik Dór og JónJónsson troða upp í tilefni af tónlistarveislu Tónlist.is. Miðaverð er 1.500 krónur í forsölu og 2.000 krónur í hurð. Miðasala fer fram í Pennanum Eymundsson. STÓRTÓNLEIKAR Nasa 23:00 Hljóm-sveitirnar Bang Gang, Ourlives og Cliff Clavin rokka á Nasa í tilefni af tónlistarveislu Tónlist.is. Miðaverð er 1.000 krónur í forsölu og 1.500 krónur í hurð. föstudag3júní TATTÚHÁTÍÐ Sódóma 13:00 Íslenska tattúhátíðin ferfram á Sódómu um helgina. Opið er föstudag, laugardag og sunnudag og hægt er að kaupa sér dagspassa eða helgarpassa. Á föstudagskvöldinu koma fram hljómsveitirnar Hoffman, Vintage Caravan, Endless Dark og Legend. Tónleikarnir hefjast á miðnætti. SVÍNARÍ #3 Faktorý 22:00 Láttu þig ekki vanta á Svínaríum helgina. Hljómsveitirnar Valdimar, Berndsen og Jón Þór koma fram og gera tilraun til að skapa skemmtilegasta kvöld lífs þíns. Frítt inn. BANG GANG Græni Hatturinn Akureyri 22:00 Hljómsveitin Bang Gang treð-ur upp í tilefni tónlistarveislu Tónlist.is um helgina. Miðaverð er 2.000 krónur og miðasala fer fram í Pennanum Eymundsson. LOKAPRÓFIÐ skólinn | 2. júní 2011 | Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: ReykjavíkuRaPótek, Seljavegi 2 // LyfjaboRg aPótek, Borgartúni 28 //gaRðSaPótek, Sogavegi 108 uRðaRaPótek, Grafarholti //RIMa aPótek, Grafarvogi aPótek HafnaRfjaRðaR, Tjarnarvöllum 11 ÁRbæjaRaPótek,Hraunbæ 115 //LyfjaveR Suðurlandsbr. 22 KLÚBBURINN Borgarleikhúsið Föstudagur kl. 20

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.