Monitor - 09.06.2011, Blaðsíða 28

Monitor - 09.06.2011, Blaðsíða 28
1. HVER ER SKRÝTNASTUR Í LIÐINU? 2. HVER ER MIKILVÆGASTUR INNI Í KLEFA? 3. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ LENDA Í FANGELSI? 4. HVER ER MESTI HÖSSLERINN Í LIÐINU? 5. HVER ER TÍSKULÖGGA LIÐSINS? 6. HVER ER MESTA ÞJÁLFARASLEIKJAN? 7. MEÐ HVERJUM MYNDIR ÞÚ HELST VILJA FESTAST Í LYFTU Í 2 KLUKKUSTUNDIR? 8. HVER ER MEÐ STÆRSTA SVÍNIÐ Í LIÐINU OG HVER KANN BEST AÐ BEITA ÞVÍ? 28 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2011 ANDRÉS MÁR Fæðingardagur: 21. desember 1988. Félag: Fylkir. Uppruni: Árbærinn, Fylkir. Skóstærð og –tegund: 43, Adidas Predator. Skilaboð til íslensku þjóðarinnar: „Áfram Ísland!“ Monitor tók Andrés Má Jóhannesson, Elfar Frey Helgason og Þórarin Inga Valdimarsson í yfirheyrslu um hver væri mesti hösslerinn í liðinu, hver væri með stærsta svínið og fleira fróðlegt. Maður með sólhatt í flugi er tískulögga 1Arnar Darri Pétursson. Maður veit aldrei hvarmaður hefur hann. 2Bjarni Þór Viðarsson. Hann er góður leiðtogi ognær að peppa menn vel upp. 3Ef einhverjir eru líklegir eru það líklega ArnarDarri og Björn Bergmann saman. 4Alfreð Finnboga. Ég heyrði að hann væri búinnað fá nokkrar til sín á trial þarna úti. 5Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari, ekkispurning. Hann er alveg með þetta. 6Hólmar Örn Eyjólfsson. Ég held það sé nokkuðljóst enda sonur þjálfarans. 7Gylfa Þór Sigurðsson, myndi reyna að sannfærahann um að gefa mér nokkrar kúlur. 8Óskar Pétursson. Hann er samt í einhverri lægðer maður að heyra, en vonandi gengur honum betur eftir EM. 1Ég held að standard-svarið hér sé Arnar Darri en ég ætlaað segja Andrés. Hann er vel steiktur og gefur stundum frá sér einhver fullkomlega random hljóð. 2Ætli það sé ekki Bjarni. Hann er búinn að spila meðótrúlegustu mönnum í þessu liði eins og t.d. Ingvari Kale þannig að hann hefur mikla reynslu. 3Gummi Kri, þegar hann verður stoppaður í tollinum fyrirað flytja inn óheyrilegt magn af pylsum og þurrkuðu kjöti. 4Miðað við það sem maður heyrirer það Halli B, klárt mál. 5Rúrik, af því hanner best klæddur. 6Ég ætla að segja „pass“ hér, það er alltaf eitthvað vesen áhonum. 7Alfreði. Hann notar fáránlega lítið súrefni þegar hannandar og svo er fínt að tala við hann. 8Ég hef ekki hugmynd um það og síst hver er bestur í beitaþví, það væri eitthvað mikið að ef ég vissi það. 1Arnar Darri. Ég get eiginlega ekki útskýrtþað, hann er það bara. 2Bjarni Þór Viðars. Hann er mjög góðurleiðtogi, innan sem utan vallar. 3Arnar Darri. Maður veit bara aldreihvar maður hefur hann. 4H-landsliðs. Hann baraveður í kellingum. 5Björn Bergmann. Maður sem mætir meðsólhatt í flug er tískulögga fyrir mér. 6Bjarni Þór Viðars. Hann erbara svona inni í öllu. 7Með Hólmari því hann er alltaf meðiPhone og með leikina uppi svo við gætum örugglega skemmt okkur með því. 8Ég hef nú ekki séð svínið á þeim öllum enég hef trú á að H-landsliðs sé bestur að beita því. Yfirheyrslan ELFAR FREYR Fæðingardagur: 27. júlí 1989. Félag: Breiðablik Uppruni: Kópavogur, Breiðablik. Skóstærð og –tegund: 45 1/3, Adidas World Cup. Skilaboð til íslensku þjóðarinnar: „Ég vil hvetja alla sem vilja láta reiði sína bitna á íslenska liðinu að gera það með nafnlausu sms-i af nova. is í númerið 772-4150, takk fyrir!“ ANDRÉS MÁR ELFAR FREYR ÞÓRARINN INGI ÞÓRARINN INGI Fæðingardagur: 23. apríl 1990. Félag: ÍBV. Uppruni: Vest- mannaeyjar, ÍBV. Skóstærð og –tegund: 43 1/3, AdiZero F50. Skilaboð til íslensku þjóðarinnar: „Ég vona að við verðum íslenskunni þjóðinni til sóma.“

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.