Monitor - 09.06.2011, Blaðsíða 30

Monitor - 09.06.2011, Blaðsíða 30
Kvikmynd: Það er svo sem erfitt að velja eina úr safni góðra mynda en ég myndi segja að Shawshank Redemp- tion væri í uppáhaldi ef ég yrði að velja eina. Mjög góð mynd í alla staði. Þáttur: Hef horft mikið á How I Met Your Mother und- anfarin ár. Barney Stinson er helvíti flottur náungi. Bók: Ég er lítill lestrar- hestur, svo mér dettur einfaldlega engin bók í hug. Plata: Black Album með Jay-Z er svalasta plata í heimi. Það verða allir að hlusta á þessa snilld. Vefsíða: Af augljósum ástæðum fer ég mikið inn á Fótbolta.net sem er ein besta íslenska vefsíðan. Þarna er allt sem fótboltaá- hugamenn þurfa að vita um boltann, hvort sem það eru innlendar fréttir eða erlendar. Staður: Heima er allt- af best, hvort sem það er heimilið mitt eða heima hjá mömmu. fílófaxið Síðast en ekki síst » Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður, fílar: laugarda11júní HVÍTA-RÚSSLAND – ÍSLAND Árósum 16:00 Ísland leikur fyrsta leik sinní lokakeppni Evrópumótsins gegn Hvít-Rússum. Hvíta-Rússland þurfti rétt eins og íslensku drengirnir að leika tvo umspilsleiki um laust sæti í lokakeppninni. Á meðan Ísland hafði betur gegn Skotum unnu Hvít-Rússar lið Ítalíu 3-0 á sínum heimavelli eftir að hafa tapað 2-0 í fyrri leiknum sem fram fór í Ítalíu. LOKAPRÓFIÐ skólinn | 9. júní 2011 | Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: ReykjavíkuRaPótek, Seljavegi 2 // LyfjaboRg aPótek, Borgartúni 28 //gaRðSaPótek, Sogavegi 108 uRðaRaPótek, Grafarholti //RIMa aPótek, Grafarvogi aPótek HafnaRfjaRðaR, Tjarnarvöllum 11 ÁRbæjaRaPótek,Hraunbæ 115 //LyfjaveR Suðurlandsbr. 22 30 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2011 JÓN GUÐNI Fæðingardagur: 10. apríl 1989. Félag: Beerschot AC. Uppruni: Bolungarvík/Þorláks- höfn, Knattspyrnufélagið Ægir. Skóstærð og –tegund: 45, Adidas Predator. Skilaboð til íslensku þjóðar- innar: „Takið þátt í þessu.“ www.lbhi.is BS nám í náttúrufræði og skógfræði/landgræðslu Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um BS nám í náttúrufræði annars vegar og skógfræði, landgræðslu hins vegar. Nánari upplýsingar um námið er að finna á heimasíðu Landbúnaðarháskóla Íslands. www.lbhi.is Umsóknarfrestur er til 15. júní Nánari upplýsingar í síma 433 5000 og á heimasíðu skólans þriðjudag14júní SVISS – ÍSLAND Álaborg 16:00 Sviss endaði efst í sínum riðlií undankeppninni og vann svo Svía í umspilsrimmunni 5-2 samanlagt. laugardag18júní ÍSLAND-DANMÖRK Álaborg 18:45 Danir þurftu ekki að takaþátt í undankeppninni þar sem þeir eru gestgjafar á úrslitamótinu. Eftir þennan leik liggur ljóst fyrir hverjir fara upp úr A-riðlinum og komast þar af leiðandi á Ólympíuleikana árið 2012. miðvikud22júní UNDANÚRSLITA- LEIKURINN Viborg Stadion / Herning Stadion 16:00 / 19:00 Nái Íslendingar að vinna A- riðilinn munu þeir mæta liðinu sem lendir í öðru sæti B-riðils. Sá leikur færi þá fram klukkan 19:00 á Herning Stadion. Lendi Ísland aftur á móti í öðru sæti A-riðils mæta þeir sigurvegurum B-riðils á Viborg Stadion klukkan 16:00. laugarda25júní ÚRSLITALEIKURINN Leikvöllur óákveðinn Tími óákveðinn Gangi allt að óskum hjá íslenska liðinu höfum við Íslendingar ríka ástæðu til að fagna laugardaginn 25. júní. En hvað sem á dynur þá erum við gríðarlega stolt af þessum framtíðarleikmönnum Íslands. ARNÓR Fæðingardagur: 10. apríl 1989. Félag: Esbjerg fB. Uppruni: Akranes, ÍA. Skóstærð og –tegund: 42, Puma V10. Skilaboð til íslensku þjóðarinnar: „Fáum Bjarna Þór Viðarsson í stól forsætisráð- herra.“

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.