Monitor - 16.06.2011, Blaðsíða 13

Monitor - 16.06.2011, Blaðsíða 13
13 AÐ SKÓFLA EÐA DEYJA Hvenær hóf hljómsveitin 1860 göngu sína? Við erum búnir að vera starfandi mjög stutt í ra uninni. Hljómsveitin er stofnuð í október 2010. Þetta var bara þannig að við vorum me ð nokkur lög og við spilu ðum á einhverjum tónleikum í byrjun október og hljóm sveitin varð eiginlega bara til sv ona viku áður. Hvaðan kemur nafnið? 1860 er árið sem fyrsta h ljóðupptakan var gerð o g okkur langaði í eitthvað þægil egt nafn. Maður veit ald rei hvað maður á að skíra hljóms veitir þannig að við tóku m þetta nafn upp. Okkur fannst líka voða flippað að vera með ártal sem nafn. Þið hafið sem sagt engin tengsl við fótboltaliðið 1 860 Munchen? Nei, en það er mjög skem mtilegt að segja frá því a ð við erum með allnokkra gu tta á Facebook-síðunni s em eru aðdáendur okkar og eru með 1860 Munchen skrá ð sem uppáhaldslið og hafa væ ntanlega bara fundið ok kur fyrir algera tilviljun. Fyrsta breiðskífan ykkar kemur út í júlí. Við hverj u má fólk búast í sambandi við ha na? Það má bara búast við la ufléttu alþýðupoppi. Sum arlegum lögum og svo eru einhve r sem eru samin yfir vet urinn þannig að þetta eru eigi nlega bara allar árstíðirn ar. Hún heitir „Sagan“ og á henn i verða 13 lög. Breiðskífa n kemur út í júlí og síðan er plan ið að það komi út stutts kífa í Bandaríkjunum í haust. Þið syngið einhver lög á ensku og ætlið svo að ge fa út stuttskífu í Bandaríkjun um. Er útrás í augsýn? Við vorum eiginlega ekk ert að pæla í því upphafl ega. Stefnan okkar hefur ver ið að henda nýjum lögu m beint inn á YouTube. Við vorum búnir að henda inn nok krum þegar það var haft samb and við okkur að utan. Þ að var herramaður sem hafði s éð okkur á netinu og vil di fá að forvitnast um hvort við værum að pæla í útgáfu erlendis. Síðan hringdi hann og s purði hvort við værum l ausir í júní og flaug okkur síðan út til sín. Á plötunni er að finna h ið grípandi lag, „Snæfell snes“. Hefur lagið verið flutt á Snæfellsnesi? Nei, við erum eiginlega sárir yfir því að það hafi ekki verið hringt í okkur frá ferðam álasjóði Snæfellsness. V ið eigum það alveg inni að spila á einhverri árshátíð, ég he ld að það sé bara skrifað í stjörnu rnar. Er satt að lagið sé samið eftir að þú varðst nánas t úti uppi á jöklinum í snjóbrettafe rð? Já, við vorum nokkrir sv akalegir töffarar sem fó rum sérlega illa útbúnir á Sp acewagon upp á jökul. Á bakaleiðinni voru vélsle ðadúddar búnir að skem ma veginn svo við þurftum að graf a nýjan veg. Við vorum þ arna í 4-5 tíma þangað til okkur fa nnst við vera að deyja. Við vildum ekki vera dú ddarnir sem hringdu í björgunarsveitina og svo yrði daginn eftir í blöðu num: „Fjórir illa útbúnir menn urðu sér að voða uppi á jökli“. Síðan þegar það v ar loks ákveðið að hring ja á björgunarsveitina, þá va r eini gemsinn sem var meðferðis batteríslaus. Þannig að þ að var bara að skófla eð a deyja. Hvert væri draumaupph itunargiggið? Fyrir Fleet Foxes. Þeir er u svona nánast einir og óstuddir í því að koma m eð svona alvöru endurv akningu alþýðupoppsins frá um 1960. Ef það væri íslensk hljómsveit, þá væri nú ó trúlegt ef maður myndi nú ná að hita upp fyrir Spilverkið úr því að þau eru að kom a aftur saman. Hvaða ætlar hljómsveiti n sér í sumar? Að spila sem mest í bæn um og síðan ætlum við að spila sem mest úti á lan di. Við erum að vísu bar a búnir að bóka tvenna tónleika en óskum eftir fleirum. Tríóið 1860 samanstendur af þeim Hlyni Hallgrímss yni, Kristjáni Hrannari Pálssyni og Óttari G. Birgissyni. Þe ir gefa út fyrstu breiðskífu sína í júlí og er u sárir út í ferðamálasjóð Snæfellsness FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2011 Monitor

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.