Monitor - 16.06.2011, Blaðsíða 14

Monitor - 16.06.2011, Blaðsíða 14
Kvikmynd Faceoff hefur klárlega verið uppáhalds- myndin mín síðan ég var 12 ára, ég elska þessa mynd. John Woo, Cage og Travolta – þvílíkt og annað eins! Sjónvarpsþáttur Curb Your Enthusiasm. Þar leikur Larry David sem skrifaði Seinfeld þættina sjálfan sig og gerir það andskoti skemmtilega. Bók Erfitt að segja þar sem ég les ekki svo mikið en á náttborðinu þessa stundina er Njála sem mig hefur alltaf langað að lesa. Plata Það er rosalega erfitt að velja einhverja eina plötu og ég elska náttúrulega plötuna mína, Lover In The Dark, mest. Annars hlusta ég aðallega á 80‘s mixtapes sem ég bý til fyrir sjálfan mig. Nýja platan frá Gus Gus, Arabian Horse hefur verið að rúlla í bílnum undanfarið ásamt nýju plötunni frá FM Belfast, frábært stöff! Vefur Auðvitað heimasíðan mín, Berndsen. is. Hún er bleik og flott! Staður Garð- urinn minn. Það er einum of gott að slaka á úti í garði því þar er ég með hengirúm, sófa, grill og gítarinn á kantinum. 14 Monitor FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2011 fílófaxið Síðast en ekki síst TÓTI TRÚÐUR Hljómskálagarður 14:00 Á hverju ári kemur trúðurinnTóti og skemmtir ungum sem öldnum í Hljómskálagarðinum. Sýningin er engri lík, þú vilt ekki missa af Tóta! GÖTULEIKHÚSIÐ Skothúsvegur við Tjörnina 14:00 Götuleikhúsið sýnir listirsínar fyrir gesti og gangandi. FATAMARKAÐUR Bakkus 14:00 Nokkrir vinir setja uppfatamarkað á Bakkus í tilefni þjóðhátíðardagsins. Til sölu verða vínylplötur, bækur, skartgripir og endalaust af allskonar fötum. OPINN HLJÓÐNEMI Austurvöllur 16:20 Öllum er frjálst að komameð gítarinn eða undirleik og taka lagið fyrir þjóðhátíðargesti. Hér er á ferðinni prýðisgott tækifæri fyrir þá sem vilja vekja á sér athygli. LOKAPRÓFIÐ skólinn | 16. júní 2011 | » Berndsen, tónlistarmaður, fílar: DANS- LEIKUR Ingólfstorg 17:00 Langar þig til að dansa? Þá erdansleikurinn á Ingólfstorgi fullkominn fyrir þig. TÓNLEIKAR Á ARNARHÓLI 19:30 Murrk 19:45 Joe and the Dragon 19:55 Friðrik Dór 20:15 Postartica 20:30 Dikta 21:00 Bjartmar og Bergrisarnir 21:30 Valdimar TÓNLEIKAR Á INGÓLFSTORGI 20:00 Dagur Sigurðsson 20:10 Teitur Gissurarson 20:20 Kristmundur Axel 20:30 Haffi Haff 20:40 Bjartur Elí 20:50 Júlí Heiðar 21:10 Ingó 21:30 Mollý 21:40 Óskar Axel Í Proactiv® Solution, þriggja þrepa bólu- og húðhreinsikerfinu, eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur nái að myndast og halda húð þinni hreinni og frískri. Vegna þess hve örugg við erum um að Proactiv® Solution sé rétta bólu- og húð- hreinsikerfið fyrir þig bjóðum við þér að prófa það án áhættu og með skilarétti í allt að 60 daga. Þannig sannfærist þú um virkni Proactiv® Solution. Við bjóðum þér að prófa Proactiv® Solution og erum fullviss um að þú náir sama árangri og milljónir ánægðir notendur um allan heim. Ef þú nærð ekki árangri, þá færðu endurgreitt. Við lofum því. Kynntu þér Proactiv® Solution nánar á heilsubudin.is án áhættu! Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: REykjaVíkuRaPótEk, Seljavegi 2 // LyfjaboRg aPótEk, Borgartúni 28 //gaRðSaPótEk, Sogavegi 108 uRðaRaPótEk, Grafarholti // RIMa aPótEk, Grafarvogi // ÁRbæjaRaPótEk, Hraunbæ 115 LyfjaVER - Suðurlandsbraut 22 // aPótEk HafnaRfjaRðaR, Tjarnarvöllum 11 17 júní

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.