Monitor - 21.07.2011, Blaðsíða 24

Monitor - 21.07.2011, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2011 Lífið er yndislegt 2001 Bm G Bm G Bm G D A Á þessu ferðalagi fylgjumst við að. Bm G D A Við eigum örlítinn vonarneista fyrir hvort annað. Bm G D A Í ljósu mánaskini vel ég mér stund og segi: Bm G D A Ég myndi klífa hæstu hæðir fyrir þig. G A Ég væri ekkert án þín, myrkrið hverfur því að… D A Lífið er yndislegt, sjáðu, Bm G það er rétt að byrja hér. D A C Lífið er yndislegt með þér. Bm G D A Blikandi stjörnur skína himninum á. Bm G D A Hún svarar, ég trúi varla því augu mín sjá Bm G D A og segir ég gef þér hjarta mitt þá skilyrðislaust Bm G D A Ég veit að þú myndir klífa hæstu hæðir fyrir mig G A Ég væri ekkert án þín, myrkrið hverfur því að… D A Lífið er yndislegt, sjáðu, Bm G það er rétt að byrja hér. D A C Lífið er yndislegt með þér. D A Lífið er yndislegt, sjáðu, Bm G það er rétt að byrja hér. D A C Lífið er yndislegt með þér. C G B C Nóttin hún færist nær, hér við eigum að vera. G núna ekkert okkur stöðvað fær D undir stjörnusalnum, inní Herjólfsdalnum. D A Lífið er yndislegt, sjáðu, Bm G það er rétt að byrja hér. D A C Lífið er yndislegt með þér. D A Lífið er yndislegt, sjáðu, Bm G það er rétt að byrja hér. D A C Lífið er yndislegt með þér. Lag og texti: Hreimur Örn Heimisson. Þú veist hvað ég meina mær 1997 C F Þú veist hvað ég meina mær Am D munarblossar ginna Dm F Komdu þar sem freisting fær Dm G C F C F fylling vona sinna C G Hljótt í vestri kveður kvöld Dm Am kvikna eldar nætur C G Táp og kæti taka völd Dm Am titra hjartarætur F C Dalsins lífi greiðum gjöld F C gleðin sanna lokkar Dm Am Þráin vaknar þúsundföld Dm G þessi nótt er okkar C F Þú veist hvað ég meina mær Am D munarblossar ginna Dm Am Komdu þar sem freisting fær Dm G F fylling vona sinna C F Þú veist hvað ég meina mær Am D munarblossar ginna Dm F Komdu þar sem freisting fær Dm G C F C F fylling vona sinna C G Meðan nóttin framhjá fer Dm Am Fljóðið ástarblíða C G Inn í tjaldi trúðu mér Dm Am tækifærin bíða F C Vinnum ástarheitið hér F C hjörtun látum mætast Dm Am Enginn veit og enginn sér Dm G okkar drauma rætast C F Þú veist hvað ég meina mær Am D munarblossar ginna Dm Am Komdu þar sem freisting fær Dm G F fylling vona sinna C F Þú veist hvað ég meina mær Am D munarblossar ginna Dm F Komdu þar sem freisting fær Dm G C F C F fylling vona sinna C G F C G Dm Am F F C Dalsins lífi greiðum gjöld F C gleðin sanna lokkar Dm Am Þráin vaknar þúsundföld Dm G G þessi nótt er okkar.... D G Þú veist hvað ég meina mær Bm E munarblossar ginna Em Bm Komdu þar sem freisting fær Em A G fylling vona sinna D G Þú veist hvað ég meina mær Bm E munarblossar ginna Em G Komdu þar sem freisting fær Em A D Bm Em A D fylling vona sinna Lag: Sigurjón Ingólfsson Texti: Guðjón Weihe Flytjandi: Skítamórall Í Vestmannaeyjum 2000 A D A Ég horfi út í himinbláa nóttina D E í Herjólfsdal og reyni að finna þig A D A Brekkan mín og Heimaklettur heilsa mér D E A Hátíðin er hafin enn á ný. E Bm Í tjaldi þar sem enginn sér, C#m D F#m E er gott að eiga nótt með þér og á morgun mun ég A E Vakna upp í Vestmannaeyjum A Við vegamót hins andlega seims E Í fullum dal af fínum peyjum Bm E A D E og fallegustu konum heims A D A Fjósaklettur logar, bálið brennur D E Í brekkunni ég syng á nýrri öld A D A Ástin kveikir eld í ungum hjörtum D E A Ævintýraþráin tekur völd E Bm Í tjaldi þar sem enginn sér, C#m D F#m E er gott að eiga nótt með þér og á morgun mun ég (Viðlag) að skemmta sér á A E Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum A Ég hef aldrei vitað annað eins E Í fullum dal af fínum peyjum Bm E A D E og fallegustu konum heims A D A Sunnudagskvöld og síðasti dansinn stiginn D E Söngur og gleði óma dalnum í A D A Eyjan mín ég yfirgef þig brátt D E A Að ári mun ég hitta þig á ný E Bm Í mánuði og vikur margar bíð C#m D F#m E En mig mun aldrei vanta á Þjóðhátíð að ári mun ég (Viðlag) að skemmta sér á A E Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum A Ég hef aldrei vitað annað eins E Í fullum dal af flottum peyjum Bm E A E og fallegustu konum heims að ári mun ég (Viðlag) A D E A D E A Lag og Texti: Heimir Eyvindarson Vinátta 2002 G D Em Ég legg upp í ferðalag, D C á nýjan og framandi stað D G vonandi verður þú þar. G D Em Það er dularfull ágústnótt D C ég horfi á allt þetta fólk D G ólýsanleg vinátta. Em C Ég loka augunum, Em C þú færir þig nær Em C D og ég finn hvernig hjartað slær. G D C G D C Á þjóðhátíð, þar hitti ég þig G D C og held þér fast í örmum mér Am D Á þjóðhátíð G D Em Það leynir sér ei hvar ég er, D C ég sit hér við hliðin‘á þér D G og er ekki með sjálfum mér. G D Em Það er dularfull ágústnótt D C ég horfi á allt þetta fólk D G ólýsanleg vinátta. Em C Ég loka augunum, Em C þú færir þig nær Em C D og ég finn hvernig hjartað slær. G D C G D C Á þjóðhátíð, þar hitti ég þig G D C og held þér fast í örmum mér Am D Á þjóðhátíð (x4) Lag og Texti: Hreimur Örn Heimisson og Lundakvartettinn

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.