Monitor - 04.08.2011, Blaðsíða 14

Monitor - 04.08.2011, Blaðsíða 14
Kvikmynd: Avatar er uppáhaldskvik- myndin mín þessa dagana. Ég fór á hana fimm sinnum í bíó og mig dreymir um að verða svona strumpablá fígúra sem flýgur drekum. Hversu awesome er það? Þáttur: Ég elska Big Bang Theory. Ég held að ég sé Sheldon Cooper í raunveruleikanum, bazzzzinga! Bók: Ég hef lesið margar bækur en sú eina sem er alltaf í náttborðinu mínu og ég glugga reglulega í heitir Conver- sation with God. Hún er mögnuð og hefur hjálpað mér mikið. Tékk it. Plata: Ég fæ aldrei leið á Thriller með Michael Jackson. Vefsíða: www.milfsinleath- er.com. Nei, ég veit það ekki, bara Facebook? Staður: Hafnarfjörður, klárlega. 14 Monitor FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 2011 Síðast en ekki síst LOKAPRÓFIÐ skólinn | 4. ágúst 2011 | » Daníel Óliver, söngvari, fílar: Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: ReykjavíkuRaPótek, Seljavegi 2 // LyfjaboRg aPótek, Borgartúni 28 //gaRðSaPótek, Sogavegi 108 uRðaRaPótek, Grafarholti //RIMa aPótek, Grafarvogi aPótek HafnaRfjaRðaR, Tjarnarvöllum 11 ÁRbæjaRaPótek,Hraunbæ 115 //LyfjaveR Suðurlandsbr. 22 fílófaxið fimmtud4ágúst „Ég reyni að hafa ballið svolítið sem „prom-ballið“ sem flestir hommar fengu aldrei. Ég skal lofa því að búningarnir verða þannig að augun eiga eftir að poppa út úr augntóftunum á liðinu,“ segir Páll Óskar sem tendur fyrir Gay Pride-ballinu . „Með mér verða engir aukvisar, þau Sigga Beinteins, Hera Björk, Daníel Óliver og Haffi Haff sem verða í þrusu Gay Pride-stuði. Síðan blanda ég sjálfur saman músík úr öllum áttum alla nóttina,“ segir hann en Páll mun þeyta skífum á ballinu. „Ég fíla að spila það nýjasta og blanda inn í það mannkynssögu samkynhneigðra. Það eru þá slagarar sem hafa verið fluttir af samkynhneigðum listamönnum og líka lög sem slógu í gegn hjá samkynhneigðum af einhverjum ástæðum. Það eru lög með píum eins og Madonnu, Kylie, Cher og Lady Gaga – þær hitta á einhverja hárfína taug hjá hommunum. Þessar listakonur eru svo miklu meira en poppstjörnur, þetta eru vinkonur okkar og í senn systur.“ Miðaverð er 2.000 kr. og aldurstakmark er 20 ár. Madonna er systir hommanna laugarda6ágúst FISKIDAGURINN MIKLI Dalvík 11:00 Fiskidagar verða haldnirhátíðlegir á Dalvík um helgina. Fjölbreytt dagskrá verður í bænum frá föstudegi og alveg fram á sunnudag. Les- endur eru hvattir til að bragða á skreiðasúpu til að taka fiskidagana alla leið. GLEÐIGANGA Vatnsmýrarvegur 14:00 Allir safnast saman áVatnsmýrarvegi austan BSÍ kl. 12:00 og lagt verður af stað kl. 14:00. BENSON IS FANTASTIC Bakkus 23:30 Tryllt stuð á Bakkus við und-irleik Benson hins frábæra. STELPNABALL Square 00:00 DJ Kolla heldur uppi stuðinu.Aðgangseyrir er 1.500 krónur. OPNUNARHÁTÍÐ GAY PRIDE Háskólabíó 20:00 Fram koma HafsteinnÞórólfsson, Never The Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og Mary Jet. Aðgangseyrir er 1.800 krónur. SNORRI HELGASON Faktorý 21:00 Útgáfutónleikar SnorraHelgasonar í tilefni af útkomu annarrar breiðskífu hans, Winter Sun. Grallar- inn Prinspóló sér um að hita upp og miðaverð er 1.490 krónur í forsök á Midi.is. Aðgangseyrir er 2.000 krónur í við hurð. RAFMAGNSLAUST Norðurpóllinn 21:00 Hljómsveitirnar MosesHightower og Lockerbie verða rafmagnslaus á þessum sjöttu tónleikum í tónleikaröðinni. Miðaverð er 1.200 krónur við hurð og forsala miða fer fram á Midi.is. föstudag5ágúst EXTREME CHILL FESTIVAL Félagsheimilið Röst Hellissandi 20:00 Raftónlistarhátíðin ExtremeChill Festival verður haldin í annað skipti um helgina og býður gestum sínum upp á rúmlega 30 hljómsveitir, íslenskar og erlendar. Miðasala fer fram á Midi.is og kostar 5.500 krónur á hátíðina sem stendur yfir alla helgina. HINSEGIN SIGLING Ægisgarður 21:30 Sigling um sundin blámeð veitingum og tónlist. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. GAY PRIDE-BALL Laugardagur 6. ágúst Nasa kl. 00:00 SVÍNARÍ #5 Faktorý 22:00 Tónleikaveislan Svínarí íboði Monitor og Tuborg heldur áfram. Fram koma Friðrik Dór, Jón Jónsson og Úlfur Úlfur. Frítt inn!

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.