Monitor - 11.08.2011, Blaðsíða 5

Monitor - 11.08.2011, Blaðsíða 5
5FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2011 Monitor Síðastliðinn föstudag var fimmta Svínaríið haldið hátíð- legt á Faktorý. Troðið var út úr dyrum og Friðrik Dór, Úlfur Úlfur og Jón Jónsson voru í svínslega góðum gír. Smekkfullt á Svínaríinu ÚLFUR ÚLFUR GERÐU ÚLFALDA ÚR MÝFLUGU FRIÐRIK DÓR SÁTTUR MEÐ TRYLLTAN LÝÐINN EMMSJÉ GAUTI TÓK EITT STYKKI LAG MEÐ ÚLFI ÚLFI ALLTAF STUÐ Á SVÍNARÍ EN ÞETTA ER EKKI LÁRA RÚNARS Myndir/Arnór Halldórsson SMELLA MYND AF MÉR BLIND ÉG ER TIL Í ÞAÐ NONNI SPRENGJA OG HLJÓMSVEIT STEINI GUÐJÓNS Í SVAÐALEGU GÍTARSÓLÓI Verðið á þessum öfluga síma er ótrúlegt eða aðeins 22.990 kr. Snjallsími á frábæru verði Vorum að fá í sölu nýjan 3G snjallsíma frá Vodafone vodafone.is Kynntu þér málið í næstu verslun eða á vodafone.is Vodafone 858 Smart • Android 2.2 stýrikerfi • 2MP myndavél • WiFi og GPS

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.