Monitor - 01.09.2011, Page 4

Monitor - 01.09.2011, Page 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2011 M yn d/ G ol li TÚRAÐ UM LANDI Ð Í LOFTBELG Moses Hightower vinnur hægt og bítandi að sinni a nnarri plötu þótt fjarlægði r milli meðlima tefji ögn. Monitor tók Stei ngrím Teague, hljómborðs leikara og söngvara band sins, tali. Helmingur hljómsveitar innar býr í útlöndum að jafnaði. Hvernig hefur sa mstarf hljómsveitarmeð - limanna gengið fyrir vik ið? Þegar við byrjuðum a ð vinna fyrstu plötuna bjó ég í Hollandi, Maggi trom m- ari bjó í Noregi en hinir tveir á Íslandi. Nú erum við Maggi á Íslandi en hinir tveir búa í Berlín og Am ster- dam. Við skulum bara s egja að Moses Hightowe r noti mjög mikla bandvídd, sæ strengurinn kemur sér v el. Allir meðlimir hljómsve itarinnar eru sprenglærð ir úr FÍH. Er enginn meting ur manna á milli um hv er sé klárastur í tónfræði? V ið náttúrlega útkljáum deilumál bandsins í hljó mfræðiverkefnum en er um annars löngu komnir yfi r metinginn í okkar vins kap. Hvert er eftirminnilegas ta giggið hingað til? Við höfum átt mörg skemm tileg en Menningarnótti n í fyrra var eftirminnileg a ð því leyti að við spiluðu m sjö sinnum. Það voru ein hverjar mjög óheppnar sálir sem sáu okkur öruggleg a svona fjórum sinnum þetta kvöld. Þau fóru eitthver t, sáu okkur og forðuðu sér eitthvert annað, en þá v orum við þar líka með s ömu fimm, sex lögin. Ég nýti því tækifærið og bið þet ta fólk afsökunar. Í texta lagsins Alltígóðu lagi segir að eftirspurnin eftir þjónustunni þinni s é slík að röðin nái út fyr ir Stór-Reykjavík. Hvernig gengur að annast þessa eft- irspurn? Ég get að sjálfsö gðu ekki annað en staði ð við það sem fram kemur í t extanum. Hann var nú s amt skrifaður dálítið svona m eð tunguna úti í kinn, h ann var hugsaður sem skops tæling á rapptextum þa r sem menn eru að tala um hv að þeir eru með stórar b yssur og þannig. Hann varð s vo einhvern veginn tutt ugu sinnum fyndnari þegar það vorum við sem voru m að syngja um svona hluti. Eruð þið sem sagt ekki h arðir rapparar inn við beinið? Nei, nei, við hellu m bara upp á kaffi og er um ljúfir sem ljúfustu lömb . Ef þið færuð í tónleikatú r hringinn í kringum lan dið næsta sumar, með hvað a hætti mynduð þið ferð ast? Í fullkomnum heimi? Lo ftbelgur, dreginn af kon d- órum. Nú þegar ég hugs a út í það er þetta mál s em við þyrftum eiginlega að far a að huga að. Leikarinn Bubba Smith, sem lék Moses Hightow er í Police Academy-myndun um, lést í ágúst. Gerðuð þið eitthvað til að heiðra mi nningu hans? Við fengum gríðarlegan fjölda samú ðarkveðja á Facebook-ve gginn okkar og fólk hringdi jaf nvel, við vorum mjög hr ærðir. Það vildi svo til að kvöld ið eftir fráfall hans voru m við að spila á Norðurpólnum . Það voru svolítið óvana legir Moses-tónleikar, það va r allt dempaðra og innil egra, enda rafmagnslausir tón leikar. Þar tileinkuðum v ið honum nokkur lög, ef ek ki alla tónleikana, en við værum ekki hér í dag án hans. Þetta byrjaði allt m eð ferli Bubba Smith. Það s tendur kannski til að við í hljómsveitinni horfum saman á eina eða tvær P olice Academy-myndir áður e n við sundrumst aftur. Við hverju má búast á S vínaríinu þann 2. septem ber næstkomandi? Vinsemd , ljúfri stemningu og alla vega einu nýju lagi. elg Sjáðu Moses Hightower á Svínaríi Monitor á Faktorý föstudaginn 2. september. MOSES-MENN VINNA NÚ AÐ NÆSTU PLÖTU SEM ÞEIR VONA AÐ KOMI ÚT Á NÆSTA ÁRI

x

Monitor

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.