Monitor - 01.09.2011, Blaðsíða 11

Monitor - 01.09.2011, Blaðsíða 11
11FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2011 Monitor Björn Braga Arnarsson þarf vart að kynna fyrir lesendum Monitor. Lengi vel var hann hinum megin við borðið og tók viðtöl við marga þekkta Íslendinga sem birtust á forsíðu blaðsins. Nú hefur þessi hnyttni og hæfileikaríki drengur aftur á móti sagt skilið við blaðamennskuna og stýrir spánýjum skemmtiþætti, Týndu kynslóðinni, sem er í opinni dagskrá Stöðvar 2 á föstu- dögum í allan vetur. Snýst um ógleymanleg augnablik

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.