Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 3
AL2»1?ÐUBLAÐJÍ) A-listinn er listi alþýöunnar Erindreki Standard 011. Hér á eftir fylgir fyrri hluti greinar eftir Héðin Valdimars- son, sem kom út í Verði 18. þ. m., og er þessi hlutinn svör við persónulegum árásum Lárus- ar Jóhannessonar á Héðin, sem líka hafa birzt í >Vísi< síðar og Lárus lesið upp á öllum kosn- ingafundum: >Svo fór, sem flesta varði, að Iítið mundi verða úr svörum hjá Lárusi Jóhannessyni um öll að- alatriði svargreinar minnar í >Verði< um steÍDoIíueinkasölune. Þessi þjóan Steinolíu élagsin i og Verzlunarráðsins ritar í >Verði< 15. f. m. 6 dálka grein aftur, en þar af er í mesta lagi x/2 dálkur svar við grein minni, hitt psrsónulegar skammir. Lárus litli fer í mannjöfauð við mig og finst ekki mikið í sig varið í samanburði við mig, >annan eins andans Goiíat<, eins og hann netnir svo. Á öðium stað bar hann mig saman við Guð- mund í Heklu og álítur mig hafa að eius örlítið brot af vhi, sem Guðmundur hafi. Séu þe:r Lárus og Guðmundur bornir saman samkvæmt þessu, er aug- Ijóst annaðhvort, að Guðmund- ur er eins konar jarðnesk yfir- náttúrleg vísdómsvera, eða að Lárusi er að éios hægt að lýsa nákvæmiega, ef höfð er smásjá við höndiaa. Lárus getur þess á öðrum etað, að hann muni aldrei verða >stór viðskiftamaður< minn, og fer það að líkindum, að hann verði lítill t því sem öðru. Hann kvartar annars uodan því að vera kallaður lítilí og heldur, að það sé gert af mér í niðrua- arskyni við lrann, en þess bar að gætn, að- ég lýsi honum að eins með því lýsingarorði, sem hann hefir sjálíur unnið sér inn í almenning sálitinu m«ð fram- komu sinni. og á ég eoga sök á gönutrlaupum hans. Lárus lætur Kosningaskrifstofa Aiþýðuflokksins er í Álþýðuhúsinu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegár upplýsingar áhrærandi alþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þurfa að kjósa fyrlr kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjörfucd, og enn ■ fremur þeim, er kosningarrétt eiga í öðrum kjördæmum. Alþýflnhranð gerfliB selur hin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rfigbranð úr bezta danska rúgmjolinn, sem hingað fiyzt, enda ern þau Yiðnrkend af neytendnm sem tramúrskarandi gúð. sér sæma í grein sinni að bera á mig óhróður, og koma með ýmsar aðdróttanir um mig, sem hann veit sjálíur að eru rangar. Slík framkoma hans >er verst fyiir piitinn sjáltan<, en vegna þess, að h^nn skrifar þetta f blað, sem sent er út um allar sveitir, vil ég svára því nokkru, þó að það komi ekki olíumál- inu við: 1. Flestum mun vera kunnugt, að ég hefi enn með höndum sama starfa í Landsverzlun, sem ég hefi ávalt haft. Fyrstu 3 mánuðina, sem ég starfaði 1917, erindisbréfslaus, hafði stjórnar- ráðið yfirstjórn verzlunarinnar, innkaup og fjárhagshliðina yfir- leitt o. s. frv., en frá 7i 1918 var þremur forstjórum falin sú yfirstjórn og síðar einum. Áð ég hafi fyrst verið kallaður forstjóri og síðar skrifstorustjóri eða skrifari, eins og Lárus nefnir það, breytir eogu í málinu, þar sem verksviðið er hið sama, og gildir mig einu. 2. Sykurmálið er svo gamal- kunnugt afmenningi, að óþarfi er að fjölyrða urn það. Væri • gott, að Lárus væri eins næmur fyrir margvíslegum verðhækk- unum kaupmanna fyrr og síðar eins og þessari hækkun, sem i hefði orðið uauusynleg, ef ekki „Skutnll", blað jafnaðarmanna á ísaflrði, er al- veg ómissandi öllum þeirn, sem fylgj- ast vilja vel með þvi, sem gerist i kosningaliriðinni fyrir vestan. Gerist áskrifendur nú þegar á afgreiðslunni. Á Lindargötu 6 eru kari- mannsföt saumuð og kvenkáp- ur. Sömuleiðis föt hrelnsuð og pressuð. hefði þá tengist ódýr danskur sykur, svo áð hægt var að setja jafnaðarverð. Það er rangt, að ég hafi nokkurn tíma á almenn- um fundi þá verið lýstur ósann- indamaður, en aftur var eian ráðherrann iýstur það að ó- sekju. Annars ætti Lárus sem minst að tala um ósanninda- menn eftir þessa grein sína. 3. Ég hafði engin bein né ó- beia afskifti af hinum svo nefnda Viðeyjarfiski. Einn af þeim mönn- um, sem ég hefi stundum elt grátt silfur við, Jakob Mölier rltstjóri, fékk eiou sinni aðsenda stutta grein um þenna fisk með aðdróttunum tii mín. Ságði ég þá Möiier, sem var, að mér þætti hart að verða iyrir slík- um ósannindaáburði, þar sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.