Monitor - 22.09.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 22.09.2011, Blaðsíða 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2011 AÐ VERA SMÁ KLI KKAÐUR NAUÐSYNLEGT Þú varst landsliðsmaður í íshokkí í átta ár. Hvað kom til að þú byrjaðir? Ég byrjaði þegar ég var 1 0 ára og ég byrjaði af þv í að margir vina minna v oru í þessu. Ég byrjaði a ð spila götuhokkí með þe im þegar ég var bara po lli og það kom á daginn að ég var svona fáránlega góð ur í marki. Þannig að ég fó r fljótlega að gera mér fe rð ásamt félögunum niður í Laugardal til að mæta á æfingu. Hvað þarf til að verða gó ður í íshokkí? Það þarf aga, leikskilnin g og áhuga á íþróttinni. En ég er markmaður og ég er því ekki með neinn le ik- skilning. Það sem þarf t il að vera góður markma ður í íshokkí eru góð viðbrö gð, þolinmæði og einbei ting. Svo er nauðsynlegt að v era smá klikkaður. Svo ertu að trúbadorast um helgar. Hvenær fórst u að glamra á gítar? Ætli ég hafi ekki byrjað þegar ég var svona níu á ra. Ég byrjaði reyndar að tro mma þegar ég var sex á ra en sökum plássleysis og hávaða færði ég mig yfir á gítarinn. Þegar ég var þrettán keypti ég mér sv o bassa fyrir fermingarpe ningana og í dag spila é g á bassa og gítar. Svo hef é g verið að trúbba með fé laga mínum á þessum helstu stöðum í miðbænum. Hvers vegna varð byggin gaiðnfræði fyrir valinu? Þegar ég var í 9. bekk þá fór ég að handlanga í málaravinnu og fékk str ax mikinn áhuga á öllu sem því tengdist. Skömmu s einna fór ég í málarann og kláraði það. Út frá þessu fékk ég mikinn áhuga á öllu sem tengist bygging afræði. Þú ert greindur með ADH D. Hvað þarft þú að gera öðruvísi en aðrir svo þér gangi vel í skólanum? Persónulega er ég alltaf með heyrnartól á haus- num, jafnvel þó þau séu ekki tengd. Ég þarf oft a ð vera lengur í skólanum og taka fleiri og styttri t arnir. Ég fer þá reyndar oftar a ð slæpast um skólann á sokkunum (hlær). En fyr st og fremst snýst þetta um að finna sér eitthvað sem þú hefur áhuga á. Oft þa rf að tala í sig áhugann þe gar einhver áfangi er ek ki alveg að ná til manns. Þ að er besta ráðið sem ég get gefið fólki sem er í svipa ðri stöðu og ég. Hvað er það besta/sísta við að vera í HR? Það sísta eru náttúruleg a skólagjöldin en það be sta er það að hann er opinn allan sólarhringinn, það eru „foosball“-borð niðri og svo er líkamsræktarstöð á staðnum. Það er líka stö ðug þróun í náminu og það er í takt við tímann. Hvernig líst þér á nýja s kólaárið? Það leggst vel í mig bæð i félagslega og námslega . Ég þarf að halda rétt á s pöðunum til að tækla þ essa önn og svo var ég að fá mér byssuleyfi þannig a ð ég ætla að fara að skjóta ei nhverja fugla. Þetta er s vona stangveiðin og golf á su mrin og svo skotveiðin á veturna. Svo var ég að ta ka mótorhjólaprófið líka svo nú þarf ég að kaupa mér mótorhjól. jrj ARON LEVÍ Fyrstu sex: 230889. Skólastig: Annað ár í bygginga- iðnfræði í Háskólanum í Reykjavík. Gítar: Yamaha. Uppáhaldslitur: Blár. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Barbapabbi. Æskudraumur: Ætlaði að verða ríkur. Heimasíða ADHD: www.adhd.is. M yn d/ Si gu rg ei r NEMI ER NEFNDUR Aron Leví Rúnarsson er n emi í bygg- ingafræði í Háskóla Reyk javíkur. Hann er greindur með AD HD og tekur því þátt í að vekja athygli á herför- inni Athygli, já takk. Þess i 22 ára nemi virðist elska að vera upptekinn.

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.