Monitor - 22.09.2011, Blaðsíða 16

Monitor - 22.09.2011, Blaðsíða 16
16 Monitor FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is fr ít t ei nt ak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 2. TBL 2. ÁRG. allt&ekkert Of Monsters And Men Little Talks Mugison Stingum af Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger Jón Jónsson Wanna Get In Elín Ey / Pétur Ben Þjóðvegurinn Adele Set Fire To The Rain Red Hot Chili Peppers Adventures Of Rain Dance Foster The People Pumped Up Kicks Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ég skal bíða þín Awolnation Sail 1 2 3 6 7 8 9 10 11 Pétur Ben & Eberg Over And Over 12 Lady Gaga You And I 13 Bubbi Morthens Háskaleikur 14 Bruno Mars Merry You 15 HAM Ingimar 16 Cee Lo Green Cry Baby 17 Mannakorn Á meðan sumar framhjá fer 18 Valdimar Brotlentur 19 Coldplay Every Teardrop Is A Waterfall 20 Berndsen & Bubbi Úlfur Úlfur 21 Páll Óskar La Dolce Vita 22 JLS / Dev She Makes Me Wanna 23 HAM Dauð hóra 24 Rihanna Cheers (Drink To That) 25 Snow Patrol Called Out In The Dark 26 Múgsefjun Sendlingar og sandlóa 27 Steindi JR / Bent / Matti Matt Gull af mönnum 28 Chris Medina What Are Words 29 Brynjar Már Breakaway 30 Á móti sól Ég veit ekki hvar LAGALISTINN Vikan 15. - 22. september 2011 HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Ragnhildur Steinunn Á forsíðu: 13. janúar 2011 Fyrirsögn viðtals: Væri sett á rítalín í dag „Það er bara allt ljómandi gott að frétta, takk fyrir. Ég var reyndar rétt í þessu að tína hrísgrjón úr hárinu á mér eftir hádegispartí með dóttur minni. Ótrúlegt hvað litlir gríslingar geta hent matarleifum út og suður. Annars er fæðingarorlofið mitt á enda og nú er vinnan komin á fullt. Við höfum verið að klára þætti fyrir RÚV sem heita Ísþjóðin og það hefur verið afar ánægjulegt. Í þáttunum ræði ég við ungt, framúrskarandi fólk og það hafa verið algjör forréttindi að kynnast þessum einstaklingum. Einnig hef ég verið að undirbúa dansþáttinn Dans dans dans sem hefur göngu sína á RÚV í byrjun nóvember. Það er virkilega fjörugt verkefni enda löngu kominn tími til þess að gera danslistinni hátt undir höfði. Dansprufurnar fara fram í lok mánaðar og við vonumst að sjálfsögðu til þess að geta sýnt íslensku þjóðinni rjómann af dansmenningunni hér heima. Annars er ég bara hress og kát og hlakka til að lesa næsta Monitor.“ Á leið til New York Þessa vikuna stökkva þau Pétur Ben og Elín Ey hæst allra á Lagalistanum. Nýverið endurgerðu þau gamalt lag Magnúsar Eiríkssonar um Þjóðveginn sem situr nú í 5. sæti Tónlistans en einnig situr það á toppi vinsældarlista Rásar 2. „Þetta er mjög gaman, mér þykir vænt um þessa velgengni,“ segir Elín sem átti engan veginn von á þessu. „Satt að segja kom ég heim frá Bandaríkjunum og þá vissi ég ekki einu sinni að það væri komið í spilun. Mér datt ekki í hug að það yrði sett í útvarp því það var upphaflega gert fyrir auglýsingu. Tónlistin mín hefur aldrei verið á þeim markaði að hún hafi ratað á vinsældarlistana svo að þetta er mjög nýtt fyrir mér. En ég er mikill aðdáandi Magga Eiríks svo það er virkilega gaman að taka þátt í að endurútsetja þetta lag.“ Það er margt í pípunum hjá Elínu sem ætlar til New York þegar hún er búin að koma fram á Airwaves-hátíðinni. „Ég er búin að vera með annan fótinn þar í svolítinn tíma en núna ætla ég að verja þar góðum tíma og vinna í nýrri plötu allavega fram að jólum. Draumurinn er svo að taka upp hvert lag í nýju fylki í Bandaríkjunum. Mig langar að kaupa mér Cadillac og ferðast á milli staða.“ 4 HÁSTÖKKVARI VIKUNNAR frá Jón Ragnar Jónsson til Sveinbjörn Thorarensen, Hermigervill dagsetning 19. september 2011 11:56 titill LOL-mail Monitor Blessaður herra Til lukku með nýju plötuna þína. Hún er að fá svaka viðbrögð. Hann Jói skoraði á þig svo nú er komið að þér að senda okkur brandara og skora svo á næsta. Ljúfar stundir, Jón Ragnar frá Sveinbjörn Thorarensen, Hermigervill til Jón Ragnar Jónsson dagsetning 20. september 2011 19:13 titill Re: LOL-mail Monitor Hérna er einn: „Vissuð þið að Friðrik Þór er að búa til næstu Rocky mynd? Hún mun heita Rocky Reykjavík.“ Ég skora svo hérmeð á Jóhann Alfreð, meðlim Mið Íslands, því að hann á jú að heita atvinnumaður þegar kemur að bröndurum. -Sveinbi LOL-MAIL *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. HAM Svik, harmur og dauði Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ég vil fara uppí sveit Jón Jónsson Wait For Fate Gus Gus Arabian Horse Sóley We Sink Valdimar Undraland Of Monsters And Men My Head Is An Animal Adele 21 Bubbi Ég trúi á þig Björgvin & Hjartagosarnir Leiðin heim 1 2 4 5 6 7 8 9 10 11 Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ríð- um sem fjandinn 12 Steindinn okkar Án djóks ... samt djók 13 Helgi Björns & reið- menn vindanna Þú komst í hlaðið 14 Ýms- ir Stuð stuð stuð 15 Skálmöld Baldur 16 Björk Gling gló 17 Ýmsir Pottþétt 55 18 Sálgæslan Dauði og djöfull 19 Óðinn Valdimarsson Er völlur grær 20 Snorri Helgason Winter Sun 21 FM Belfast Don’t Want To Sleep 22 Hermigervill Leikur fleiri íslenzk lög 23 Dikta Get It Together 24 Justin Bieber My Worlds 25 Bessi Bjarna- son Segir börnunum sögur 26 Sin Fang Summer Echoes 27 Viktoria Postnikova Tchaikovsky Piano Concert 28 Apparat Organ Quartet Pólýfónía 29 Red Hot Chili Peppers I’m With You 30 Ýmsir Manstu gamla daga 1960 - 1969 TÓNLISTINN Vikan 15. - 22. september 2011 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundssonar, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. RedHourBen Ben Stiller yfrog.com/me5m5jj where is this.... 14. september kl. 21:20 arnibergur Árni Bergur @RedHourBen Harpan, Reykjavík Iceland. 14. september kl. 21:25 RedHourBen Ben Stiller RT @arnibergur: @RedHourBen WINNER 14. september kl. 21:26 viggo95 viktor halldórsson @RedHourBen well you’ll propably not see this but good luck in iceland. 2 bad 4 the crappy rain tho. :) ps im fan 1 # LOL 15. september kl. 15:14 RedHourBen Ben Stiller RT @viggo95: @RedHourBen STILL INCREDIBLE 15. september kl. 16:50 RedHourBen Ben Stiller Eastern Iceland tonight. yfrog. com/nz8zqmj 15. september kl. 20:47 RedHourBen Ben Stiller Really really ridiculously good looking children of Stykkisholmur. yfrog.com/h23aczuvj 16. september kl. 14:56 RedHourBen Ben Stiller Just back. Iceland is beautiful. Nice people! I just kept saying “amazing” after every fjord. Finally switched to “awesome” #Needathesaurus 18. september kl. 00:19 sigrunbjs Sigrún Björk @RedHourBen I really hope you liked Iceland! Atleast we were super excited to have you here :) a bunch of us are big fans of yours! 18. september 15:38 RedHourBen Ben Stiller RT @sigrunbjs: @RedHourBen LOVED ICELAND. Great coffee. 19. september kl. 00:38 ELTI HRELL IRINN 5 LJÚFT Í EYRUN Það getur verið ansi ljúft að sofna með góða tónlist í eyrunum en stundum getur það reynst erfitt þegar heyrnartólin valda óþæg- indum. Ný heyrnartól sem bera hið skemmtilega heiti Bedphones eru aftur á móti gerð með það í huga að fólk geti sofnað með þau í eyrunum. Þar sem þau eru lítil og flöt í lögun geta jafnvel þeir sem kjósa að hvílast á hliðinni sofnað án vandræða. Snúran úr þeim er líka þrædd aftur fyrir höfuðið svo ekki er hætta á að flækja sig. Með græjunni fylgir sérstakt forrit, eða app, sem tengist snjallsímanum þínum. Þannig færðu sjálfkrafa play-hnapp á símann og einnig býður forritið upp á möguleikann að stilla hvenær tónlistin eigi að hætta. Tilkomumesti fítusinn er þó vafalaust hreyfiskynjarinn sem áttar sig á því hvernær hlustand- inn sofnar og slekkur þá á ljúfu tónunum. Heyrnarból bjóða góða nótt

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.