Monitor - 22.09.2011, Blaðsíða 20

Monitor - 22.09.2011, Blaðsíða 20
20 Monitor FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2011 Það er stórt skref að flytja að heim- an og byrja að búa. Að sama skapi er það spennandi skref enda gefst þar með tækifæri til að innrétta eigin íbúð og skapa þar með heimili sitt. Á Facebook er að finna íslenska síðu sem kallast Hugmyndir fyrir heimil- ið þar sem tæplega 19.000 Íslend- ingar deila sniðugum hugmyndum sem nýst geta hverjum sem er við innréttingar. Þetta netsamfélag er stútfullt af bæði hagnýtum lausnum á húsgagnaskorti sem og fyndnum tillögum þar sem fólk hefur hugsað út fyrir kassann með það í huga að lífga upp á hvern krók og kima íbúðarinnar. Facebook-síðan Hugmyndir fyrir heim- ilið er tilvalin síða fyrir ungt fólk sem byrjað er að búa til að sækja hugmyndir. Getur hjól líka verið sláttuvél? KODD’ELSKAN MÍN GRASIÐ VERÐUR SNÖGGKLIPPT MEÐ SVONA HRAÐSKREIÐU HJÓLI TRJÁDRUMBAR = SÓFABORÐ KLUKKUBORÐ ER ALGERT ÞARFAÞING Á HEIMILIÐ SKÝRAR LEIÐBEININGAR Á BAÐKARINU FLIPPUÐ LYKLABORÐS- LJÓSAKRÓNA SKÓRNIR BLÓMSTRA PÍPULAGNIR ERU TIL MARGS NÝTAR HUGSAÐ ÚT FYRIR KASSA Nàttúruleg vellíðan ÞURRKUR KLÁÐI SVEPPASÝKINGAR? Veltir þú fyrir þér hvað þú ert að nota á þitt viðkvæmasta svæði lífræn dömubindi og tíðatappar án klórs án ilmefna án plastefna

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.