Monitor - 29.09.2011, Blaðsíða 10

Monitor - 29.09.2011, Blaðsíða 10
10 Monitor FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2011 TónlisT, kvikmyndir, sjónvarp, lEikHÚs, lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 14. TBL 1. ÁRG. allt&ekkert Of Monsters And Men Little Talks Mugison Stingum af Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger Jón Jónsson Wanna Get In Elín Ey / Pétur Ben Þjóðvegurinn Foster The People Pumped Up Kicks Adele Set Fire To The Rain Lady Gaga You And I Red Hot Chili Peppers Adventures Of Rain Dance Coldplay Every Teardrop Is A Waterfall 2 3 6 7 8 9 10 11 HAM Dauð hóra 12 Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ég skal bíða þín 13 Bubbi Morthens Slappaðu af 14 Rihanna Cheers (Drink To That) 15 Cee Lo Green Cry Baby 16 Mannakorn Á meðan sumar framhjá fer 17 Valdimar Brotlentur 18 Björgvin, Jóhanna Guðrún og Hjartagos- arnir Er það ást ? 19 Bruno Mars Merry You 20 Brynjar Már Breakaway 21 Chris Medina What Are Words 22 Múgsefjun Sendlingar og sandlóa 23 Steindi JR / Bent / Matti Matt Gull af mönnum 24 HAM Ingimar 25 Coldplay Paradise 26 The Wanted Glad You Came 27 JLS / Dev She Makes Me Wanna 28 1860 Orðsending að austan 29 Bubbi Morthens Háskaleikur 30 Á móti sól Ég veit ekki hvar ég er LAGALISTINN Vikan 22. - 29. september 2011 HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Þorbjörg Marínósdóttir Á forsíðu: 24. júní 2010 Fyrirsögn viðtals: „Hvað gerir fíflið næst?“ Síðan ég var á forsíðunni hefur lífið verið gott flipp. Nýja bókin mín Lýtalaus sem kom út nýlega hefur selst eins og heitar lummur en ég veit allt um heitar lummur þar sem ég sit sveitt á Dubæískum bar og er að borða eina slíka með lappann í sveittum tönuðum höndum mínum og undirbý næsta þátt en ég var að starta nýjum þætti á SkjáEinum sem heitir því frumlega nafni Tobba og er á mið- vikudagskvöldum kl. 21:45. Þetta er mjög hress þáttur þar sem bæði er tekið á alvarlegum málefnum á borð við kaupfíkn, neysluhyggju og í síðasta þætti fór ég upp á Litla- Hraun og kynnti mér það hvernig það er að vera aðstandandi fanga. Þrátt fyrir málefnalega umræðu þá er alltaf gott flipp í lokin þar sem Lilja Katrín Gunnarsdóttir fríkar út. Um daginn kenndi hún Sigmundi Davíð að tala inn á teiknimynd! Okei, það er orðið of heitt - bæ! P.s. Vissuð þið að það er áfengisbann í Dúbæ og hér er enginn eldri en 40 ára?! Of Monsters and Men eru að tröllríða íslenskri dægurmenningu þessa dagana. Trymbill sveitarinnar, Arnar Rósenkranz Hilmarsson, læddist út úr tíma til að segja Monitor frá því hvað honum finnst um alla velgengnina. „Þetta kemur rosalega mikið á óvart. Þetta er eiginlega fáránlegt. Tímasetningin á útgáfunni er vissulega góð enda lagið búið að vera mikið spilað á öllum útvarpsstöðvunum. Mér finnst bara skrýtið að platan seljist svona vel. En kem- ur svona ekki alltaf á óvart?“ Uppselt er á fyrri útgáfutónleika sveitarinnar og örfáir miðar eru eftir á aukatónleikana. „Það var líka fáránlegt hvað seldist fljótt upp af því að við vorum ekki byrjuð að auglýsa tónleikana nema bara aðeins á Facebook. Þannig að við ákváðum að halda aðra og það er nánast uppselt á þá líka. Þetta er bara sama sagan og með plötuna, við skiljum þetta ekki alveg. Það er greinilega eitthvað að virka sem við erum að gera.“ Spurður um framhaldið brá Arnar sér í líki knattspyrnu- manns. „Nú er stefnan bara sett á að hirða þrjú stig í næsta leik eða selja þrjár plötur á næstu tónleikum eða eitthvað.“ 4 frá Jón Ragnar Jónsson til johannalfred@gmail.com dagsetning 26. september 2011 12:06 titill LOL-mail Monitor Sæll þú hnyttni hnokki Sveinbi a.k.a Hermigervill skoraði á þig. Endilega hentu á okkur einum góðum og skoraðu svo á næsta. Takk, takk -------- Já, heilir og sælir bræður og systur á Mónitór. Er það ekki alltaf svo í þessum brandarafræðum eins og öðrum að ,,Less is more” Þessi finnst mér ansi góður. Tvær múffur eru að bakast inn í ofni. Önnur múffan snýr sér að hinni og segir; ,,Djöfull er orðið heitt hérna inni”. Hin múffan svar- ar; ,,Guð minn góður! Þú talar!” Ég skora hér með á Þórhall Þórhallsson, uppistandara og sprelligosa til að toppa þetta rándýra múffudjók. Yfir og út. Jóhann Alfreð LOL-MAIL *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. Of Monsters And Men My Head Is An Animal Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ég vil fara upp í sveit Jón Jónsson Wait For Fate HAM Svik, harmur og dauði Gus Gus Arabian Horse Valdimar Undraland Björk Gling gló Úr söngleik Borgarleikhússins Galdrakarlinn í Oz Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Þú komst í hlaðið Adele 21 1 2 4 5 6 7 8 9 10 11 Sóley We Sink 12 Helgi Björns & reið- menn vindanna Ríðum sem fjandinn 13 Bubbi Ég trúi á þig 14 Björgvin & Hjartagosarnir Leiðin heim 15 Skálmöld Baldur 16 Ýmsir Stuð stuð stuð 17 Locker- bie Ólgusjór 18 Skoppa og Skrítla Á söng- ferðalagi 19 ADHD ADHD 2 20 Óðinn Valdi- marsson Er völlur grær 21 Justin Bieber My Worlds 22 Ourlives Den of Lions 23 Sigur Rós Ágætis byrjun 24 Dikta Get It Together 25 Harrý og Heimir Morð fyrir tvo 26 Steindinn okkar Án djóks ... samt djók 27 Snorri Helgason Winter Sun 28 Víkingur Heiðar Ólafsson Bach / Chop- in 29 FM Belfast Don’t Want To Sleep 30 Sigur Rós Með suð í eyrum við spilum endalaust TÓNLISTINN Vikan 22. - 29. september 2011 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundssonar, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. emmsjegauti Emmsjé Gauti ég faceplantaði svo harkalega á tónleikum áðan... 24. september kl. 6:48 emmsjegauti Emmsjé Gauti það er pissulykt af euroshopper núðlum #samtgott 24. september kl. 13:26 gigja89 Gígja Guðjónsdóttir Ræktin í hàdeginu a sunnudegi #sjaldséð og enginn sjáanlegur yfrog.com/kjt6ixcj 25. september kl. 13:06 emmsjegauti Emmsjé Gauti @gigja89 28 days later stemning 25. september kl. 14:20 emmsjegauti Emmsjé Gauti BITCH BETTER SLEEP CUS SHE KNOW I PLAY NINTENDO - lil b 25. september kl. 14:39 gigja89 Gígja Guðjónsdóttir Afmæli hja litlu bró #floottarkökur #party yfrog.com/nwdb0fj 25. september kl. 16:04 emmsjegauti Emmsjé Gauti @gigja89 ég vil svona köku... 25. september kl. 18:18 emmsjegauti Emmsjé Gauti 3 fyrir 1 á vegamótum er svo vond hugmynd #samtsvogóð 25. september kl. 18:19 emmsjegauti Emmsjé Gauti faceplant á tónleikum youtube. com/watch?v=_t0QiW… 27. september kl. 11:21 emmsjegauti Emmsjé Gauti @unistefson það er kúl að hafa faceplantað á sviði #reynslan 28. september kl. 02:40 @unistefson Uni Stefson @emmsjegauti youtube.com/ watch?v=LPOR77… 27. september kl. 20:24 emmsjegauti Emmsjé Gauti Video tökur á morgun.. Okkar leið feat. Frikki Dór 28. september kl. 03:32 sverrir87 sverrir sverrisson Fifa 12 klukkan 21:00 ! 28. september kl. 10:33 ELTI HRELL IRINN 5 DÝRARI TÝPAN AF MINI ME KÓNGAR LISTANNA 1 Sumir eru haldnir mikilli bifreiðaþrá og dreymir fólk þá oft um að eignast fallega bíla á borð við Lamborghini Adventador. En þar sem slíkir bílar kosta yfirleitt himinháar upphæðir verða menn oft að láta sér nægja líkan af bílnum uppi í hillu því slík fyrirbæri eru yfirleitt talsvert ódýrari. Það er aftur á móti ekki hægt að segja um líkanið sem Robert Gülpen hannaði. Þar hefur hann komið fyrir sætum, ljósum og stýri úr demöntum, dekkjum skreyttum með gulli og platínum og fullkomlega mótaðri yfirbyggingu úr trefjaefni. Þessi klikkaða hönnun veldur því að líkanið, sem er átta sinnum minna en bíllinn sjálfur, er tólf sinnum dýrara en fyrirmyndin. Vonandi ert þú ekki haldinn of mikilli bílalíkanasöfnunaráráttu því eitt stykki kostar tæpar 5 milljónir Bandaríkja- dollara eða tæplega 560 milljónir króna. En hafir þú áhuga þá fer líkanið á uppboð í desember. Líkar þér líkanið svona vel? Eitthvað er að virka

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.