Monitor - 27.10.2011, Page 4

Monitor - 27.10.2011, Page 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2011 BRÖGÐIN Hvenær uppgötvaðir þú áhuga þinn á töfra- brögðum? Ég var 13 ára gamall þeg ar ég bjó í Flórída og þar kynntist ég þessu þe gar ég sá töframann í Universal-skemmtigar ðinum rétt hjá Term- inator-tækinu. Ég var sa mt skápatöframaður þangað til fyrir þremur árum. Þá fór ég á fullt í þetta, fór að brjóta niðu r feimnina og byggja up p sjálfstraust til að geta g ert þetta fyrir framan fólk. Það fannst mér mj ög erfi tt en það er nauðsynlegt svo að mér líði vel og öðrum líka. Hvar hefur þú lært listir þínar? Mikið til er þetta sjálfl æ rt. Maður lærir grunn- inn og ákveðnar hreyfi n gar sem hægt er að útfæra yfi r í fl est allt sem maður gerir. En númer eitt er að geta æft sig á a lvöru fólki. Ég fór á Kaffi París meira og min na hvert einasta kvöld í heilt ár og sýndi fólki f rá öllum heimshornum brögðin og þannig varð ég góður töframaður. Sv o er hægt að fara á töfrará ðstefnur og ég læri þetta líka í bókum en allt sem ég er með er eitthvað sem ég get rétt þér og le yft þér að skoða. Kostar útbúnaðurinn ek ki heilan helling? Sumt að því gerir það. É g á nokkur stór atriði sem myndu kosta marg ar milljónir ef ég myndi M yn d/ A lla n fl ytja það inn en ég smí ðaði þau sjálfur. Ég er menntaður húsasmiður og það hjálpar. En svo e r ég líka með atriði með m inni og ódýrari hlutum sem ég er bara með á m ér. Er ekki nauðsynlegt að v era fyndinn líka? Jú. Fólk byggir upp svo m ikla spennu og þess vegna er maður með bra ndara til að losa um spennuna. Annars myn di fólk bara springa úr spennu. Fólk hefur bara ákveðið þol í að horfa á það sem maður er að ge ra og því verður maður að vita hvenær á að stop pa og brjóta þetta upp. Er einhver sýning eftirm innilegust? Ég fór á Íslenska barinn og sýndi stelpunni á barnum einhverja spilag aldra og hún gaf mér vöffl u. Síðan á horninu sat maður frá Noregi sem spurði mig út í krep puna. Ég nennti ekki að hlusta á það svo ég fór o g sýndi honum spila- galdra í þrjár mínútur o g þremur tímum seinna var ég kominn með hóte lgistingu, fl ugmiða og peninga í vasann til a ð geta farið og sýnt í Óperuhúsinu í Osló þrem ur dögum seinna. Það var magnað og ég mun aldrei gleyma því. Þarna sýndi ég fyrir framan 50 0 stærstu atvinnurek- endurna í Ósló í stóru h úsi. Þetta skipti mig miklu svona snemma á ferlinum og eftir þessa ferð tvöfaldaðist ég í öll u sem ég geri. Þú hefur farið með sýnin gar þínar út fyrir landsteinana og hafa Am eríkanar, Norðmenn, Svíar og Færeyingar orði ð vitni að töfrunum þínum. Hvernig er uppli funin að sýna erlend- is? Lönd eru mismeðtækile g fyrir þessu. Fólk er mjög lokað í Noregi og F æreyjum en brögð brjót a alla múra. Um leið og ég er búinn að gera fyrsta bragðið þá eru mér allir vegir færir. Töfrabrögð e r tungumál sem er talað a lls staðar. Gefur þú einhvern tíman n upp brellurnar þínar? Kannski að ég geri það í framtíðinni en núna er ég ekkert að upplýsa meira en ég þarf. Þá myndi fólk bara fá leið á mér af því að allir myndu hugsa: „hey, ég v eit hvernig þetta er gert.“ Hvað er framundan? Nú er ég að fara í heims reisu í kringum Ísland og ég ætla að heimsækj a tíu til fi mmtán bæj- arfélög. Ég mun sýna þa ð besta af öllu því sem ég hef gert síðastliðin þ rjú ár og þetta verður magnaðasta og besta tö frasýning sem hefur farið um Ísland. Ég er bú inn að fá Galdrakarlinn í OZ til að vera kynnir o g svo verða dúfur og allur pakkinn. Ég get ek ki lýst þessu í orðum þv í sjón er sögu ríkari. jrj BRJÓTA MÚRA Einar Mikael Sverr isson kom út úr töfraskáp num fyrir þremur árum sí ðan og hefur nú atvinnu af því að skem mta fólki með dúfum, spilu m og öðrum töfrabrögðum . EINAR MIKAEL Fyrstu sex: 200889. Uppáhaldsmatur: Hamborgarhryggur. Uppáhaldstöfrabragð: Fljúgandi borð með dúfu á. Uppáhaldsborg: Edinborg. Uppáhaldstöframaður: Lance Burton. Uppáhaldsfuglategund: Dúfur. Heimasíða: www.tofrabrogd.is/syning.

x

Monitor

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.