Monitor - 27.10.2011, Blaðsíða 7

Monitor - 27.10.2011, Blaðsíða 7
7 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2011 Monitor X&Y Útgáfudagur: 6. júní 2005 Seld eintök: Rúmlega 11 milljónir. Smáskífur af plötunni: Speed of Sound, Fix You, Talk, The Hardest Part, What If og White Shadows. - Útnefnd plata ársins á Brit-verðlaununum 2006. - Inniheldur „leynilagið“ ‘Til Kingdom Come sem var skráð á bakhlið plötunnar undir nafninu „+“. Sagan segir að upp- hafl ega hafi Johnny Cash átt að syngja lagið inn á plötuna en hann féll frá áður en það var framkvæmt. Viva la Vida or Death and All His Friends Útgáfudagur: 12. júní 2008 Seld eintök: Rúmlega 10 milljónir. Smáskífur af plötunni: Violet Hill, Viva la Vida, Lovers in Japan, Lost! og Strawberry Swing. - Útnefnd plata ársins í fl okknum „rock albums“ á Grammy-verðlaununum árið 2009. Mylo Xyloto Útgáfudagur: 24. október 2011 Smáskífur af plötunni til þessa: Every Teardrop Is a Waterfall, Paradise, Princess of China. - Tónlistarmyndbandið við lagið Paradise var sett inn þann 18. október síðastliðinn. Þegar þetta er skrifað hafa rúmar fi mm milljónir manna nú þegar horft á myndbandið. - Engin önnur en Rihanna syngur með Chris Martin í laginu Princess of China. VILTU VINNA EINTAK? Farðu inn á Facebook-síðu Monitor og þú gætir unnið eintak af Mylo Xyloto. MARTIN HEFUR SAGT Í VIÐTALI AÐ EINI MYNDARLEGI MEÐLIMUR COLDPLAY SÉ GUY BERRYMAN, ANNAR FRÁ VINSTRI

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.