Monitor - 27.10.2011, Blaðsíða 16

Monitor - 27.10.2011, Blaðsíða 16
16 Monitor FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is fr ít t ei nt ak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2010MONITORBLAÐIÐ 28. TBL 1. ÁRG. allt&ekkert HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Ágústa Eva Erlendsdóttir Á forsíðu: 21. október 2010 Fyrirsögn viðtals: Dæmisaga úr samfélagi þar sem þriggja ára stelpur eru í g-streng Ég var að enda við að frumsýna myndina okkar Borgríki sem ég er svo ótrúlega stolt af. Myndin hefur gengið alveg afskaplega vel, fólk talar vel um hana og fl ykkist í bíó til að sjá. Svo er planið að endurskjóta Borgríki eða City State í Bandaríkjunum þar sem handritið verður staðfært og síðan leikstýrt af James Mangold, en hann leikstýrði meðal annars Walk the line. Borgríki á ég annars mikið að þakka því í gegnum vinnuna við þessa mynd eignaðist ég fjölskyld- una mína. Ég kynntist Jóni Viðari, kærastanum mínum og saman höfum við eignast strák sem er núna rúmlega þriggja mánaða. Næst á dagská er svo að læra smá brasilískt Jiu-Jitsu hjá Mjölni, gefa stráknum okkar nafn og halda honum heljarinnar „Velkominn í heiminn“-partí. „Það er fi mmtán ára afmæli hljómsveitar- innar árið 2011 og þetta er svolítið hluti af því að gera upp sögu Quarashi. Endurkoman í sumar spilar þar líka inn í. Síðan langaði okkur líka bara að búa til kúl og stútfullan pakka af Quarashi-efninu þannig að þetta sé allt á einum stað fyrir aðdáendurna,“ segir Sölvi Blöndal, trommari og forsprakki hljómsveitarinnar Quarashi. Sveitin sendi á dögunum frá sér risasafnplötu sem ber nafnið Anthology og hlammaði hún sér í 5. sæti Tónlistans þessa vikuna. „Þarna eru bæði fullt af lögum sem voru á plötum sem eru ófáanlegar í dag og náttúrlega óendanlega mikið af myndefni. Myndefnið er meðal annars frá Bestu útihátíðinni og svo eru þetta öll tónlistarmyndböndin okkar. Við vorum svo mikið vídjóband að það er næstum því eins og ég hafi unnið sem kvikmyndagerðarmaður í átta eða níu ár,“ bætir hann við í léttum tón. „Það var allavega úr ógeðslega miklu efni að velja, þetta var alveg svolítið mál en við vonum að þetta hafi verið vel gert.“ Platan hafði aðeins verið til sölu í þrjá daga þegar listinn var tekinn saman svo það verður að teljast ansi gott að hún hafi teygt sig alla leið í 5. sæti listans. Það verður spennandi að sjá hvort uppgangur plötunnar haldi áfram í næstu viku. frá Jón Ragnar Jónsson til Sverrir Þór Sverrisson dagsetning 21. október 2011 17:44 titill LOL-mail Monitor Heilir og sælir Takk fyrir síðast. Ég elska 11 ára afmæli. Pétur Jóhann skoraði á þig í LOL- mailinu svo það er eins gott að þú segir eitthvað fyndið. Svo máttu að sjálfsögðu skora á einhvern hressan. Hafðu það gott um helgina. Bestu kveðjur, Jón Ragnar --------------------- heyrru Nonni minn, haltu þér fast!! hér kemur djókur daxins Það var einu sinni kall sem labbaði inní veiðibúð Kall: Eigiði veiðijakka í felulitum? Afgreiðslumaður: já, við eigum nokkra þannig, en við vitum bara ekkert hvar þeir eru! LOLLOLOLOL:):):) Ég skora svo á Þröst Leó, leikara. kv, Krull LOL-MAIL Mugison Haglél Of Monsters And Men My Head Is An Animal Björk Biophilia Lay Low Brostinn strengur Quarashi Anthology HAM Svik, harmur og dauði Jón Jónsson Wait For Fate Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ég vil fara uppí sveit Gus Gus Arabian Horse Sóley We Sink 1 2 4 6 7 8 9 10 11 Adele 21 12 Sólstafi r Svartir sandar 13 Valdimar Undraland 14 Úr söngleik Borgarleikhússins Galdrakarlinn í Oz 15 Helgi Jónsson Big Spring 16 Greifarnir Fyrstu 25 árin 17 Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Þú komst í hlaðið 18 Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ríðum sem fjandinn 19 Ýmsir Backyard 20 Sveinn Dúa & Hjörtur Ingvi Værð 21 Rökkurró Í annan heim 22 Úr leikriti Dýrin í Hálsa skógi 23 Björk Gling gló 24 Sin Fang Summer Echoes 25 Árstíðir Svefns og vöku skil 26 Hamlette HOK Víkartindur 27 Mammút Karkari 28 FM Belfast Don’t Want To Sleep 29 Einar Scheving Land míns föður 30 Steindinn okkar Án djóks ... samt djók TÓNLISTINN Vikan 20. - 27. október 2011 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundssonar, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. SteindiJR Steindi JR Pabba mínum fi nnst Karl Berndsen vera fl ottur en Ísak vera algjört Bitch! #hatersgonnahate 25. október kl. 17:54 SteindiJR Steindi JR Ef ég lendi í slag þá er ég með 289 followers sem bakka mig upp #KO 21. október kl. 17:23 mknowem M. Leibbs retweet by SteindiJR “minnsti maður í heimi er eins og iPad” - Gústi Aska 21. október kl. 16:57 SteindiJR Steindi JR Alltaf þegar ég ætla að fá mér Terminator 2 frasa fl úraðan á handlegginn er lokað. #shesnotmymothertodd twitpic. com/73cjwb 21. október kl. 02:11 SteindiJR Steindi JR Èg og Bent keppum i sp.þættinum Ha? annað kvöld kl.21:15 #ha? twitpic.com/737yru 20. október kl. 19:47 SteindiJR Steindi JR Sá Ragnar Reykás sofa hjá vænd- iskonu í gær #borgríki 20. október kl. 14:02 SteindiJR Steindi JR lìf mitt væri mun auðveldara ef ég myndi nota skeljarnar úr Demolition Man #aðeinsguðgetur- dæmtmig twitpic.com/72sf5o 19. október kl. 20:59 SteindiJR Steindi JR Er með andlitsmynd af Gunna Helga sem desktop picture í tölvunni minni #mancrush 19. október kl. 17:53 SteindiJR Steindi JR Fèkk blòðugan 2000 kall til baka á Olìs #blòðpeningar #whenitrain- snigguzgetwet 18. október kl. 20:57 ELTI HRELL IRINN FERSKIR INN Of Monsters And Men King and Lionheart Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger Hjálmar Ég teikna stjörnu Of Monsters And Men Little Talks Elín Ey / Pétur Ben Þjóðvegurinn Coldplay Paradise Mugison Stingum af Jón Jónsson Wanna Get In Lady Gaga You And I Mugison Kletturinn 2 3 6 7 8 9 10 11 Lay Low Brostinn strengur 12 Rihanna Cheers (Drink To That) 13 Foster The People Pumped Up Kicks 14 Bubbi Morthens Slappaðu af 15 Valdimar Brotlentur 16 LMFAO Sexy And You Know It 17 JLS / Dev She Makes Me Wanna 18 Snow Patrol Called Out In The Dark 19 Ourlives Blissful Ignorance 20 Pitbull / Marc Anthony Rain Over Me 21 Jón Jónsson Always Gonna Be There 22 Goyte / Kimbra Somebody I Used To Know 23 1860 Orðsending að austan 24 Bruno Mars Marry You 25 David Guetta feat Taio Cruz Little Bad Girls 26 Lana Del Ray Video Games 27 Kelly Clarkson Mr. Know It All 28 Emmsjé Gauti / Friðrik Dór Okkar leið 29 Gym Class Heroes / Adam Levine Stereo Hearts 30 Quarashi Beat’em LAGALISTINN Vikan 20. - 27. október 2011 4 *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. 5 1 Stútfullur pakki Í síðustu viku kom á markaðinn ný kynslóð myndavéla sem nefnist Lytro. Lytro hefur eiginleika sem eru áður óþekktir því fókusdýpt myndanna sem teknar eru á Lytro má stilla eftir á. Þannig verður myndin gagnvirk og hægt er að leika sér með myndina eftir á og velja þá punkta sem fókusinn á að vera á. Þessi eiginleiki hefur líka þann kost í för með sér að myndavélin inniheldur engan sjálfvirkan fókusstilli og því tekur það skemmri tíma að smella af. Myndavélin, sem er 4x4 sentímetrar á breidd og 11 sentímetrar á lengd, getur fangað öll ljóssviðin með einum smelli en ekki bara eitt ljóssvið eins og áður tíðkaðist. Míkrólinsum er komið fyrir á skynjarann í vélinni og taka þessar linsur margar myndir frá mörgum sjónarhornum. Þessum myndum er svo í raun raðað saman í eina og þá er hægt að ákveða hvar fókussviðið liggur eftir á. Myndavélin er einungis fáanleg erlendis eins og er og fæst fyrir 400-500 dollara á Lytro.com. Á þeirri síðu er einnig hægt að kynna sér tæknina betur og leika sér með myndir sem teknar hafa verið á þessa nýstárlegu vél. Ljósmyndun 21. aldarinnar 5

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.