Monitor - 20.04.2011, Blaðsíða 8

Monitor - 20.04.2011, Blaðsíða 8
8 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 Stebbi og Eyfi halda upp á 20 ára afmæli hinnar goðsagnakenndu Nínu með tónleikum dagana 30. apríl og 12. maí í Salnum í Kópa- vogi. Uppselt er á fyrri tónleikana en aðdáendur geta enn tryggt sér miða á aukatónleikana. Lagið er líklega með þeim þekktustu sem hafa farið í Eurovision fyrir Íslands hönd og líklega kunna fleiri Íslendingar Nínu en sjálfan þjóðsönginn. Þeir Stebbi og Eyfi hafa unnið saman um árabil og Monitor lagði fyrir þá próf til að komast að því hversu vel þeir þekkjast eftir öll þessi ár. Stebbi vs. Eyfi Traustur vinur? Eyfi sigraði naumlega með 4½ stig gegn 3½ stigi Stebba Ekki mikill skyndibitamaður1. Hann er nokkuð umburðarlyndur. En ég þykist vita að óstund-vísi sé honum lítt að skapi. Rétt2. Ansi margir, en til að nefna einhverja giska ég America, DanFogelberg, Eagles og James Taylor. Rétt svar: Dan Fogelberg. ½ rétt3. Ég skýt á 10,5. Rétt svar: 11,5.4. Hann á tvo smáhunda, sem eru í raun ígildi eins fullveðjahunds. Rétt 5. Ég þekki hann ekki sem mikinn skyndibitamann, hann er meira fyrir sunnudagslæri og rauðvín. Rétt svar: KFC.6. Hann hangir lítið á netinu. Horfir mun meira á sjónvarp. Réttsvar: Lesa fréttir. 7. Líklega. Allavega fór hann í Norðurljós árið 1987. Rétt8. Kannski Ingemar Stenmark eða Gustavo Thöni. Rétt svar:Bergþóri Pálssyni. 9. Hann er traustur kassagítarleikari. Rétt svar: Að fá fólk til að hlæja. 10. Hef ekki hugmynd um það. Rétt svar: Í 50 ára afmælisveislu minni 15 apríl 2011. 11. Heima, fyrir framan sjónvarpið. En einnig kann hann ákaflega vel við sig á góðum golfvöllum í blíðviðri, nánast hvar sem er. En sennilega hvergi betur en á Pebble Beach. Rétt svar: New York.12. Lögga? Rétt svar: Bóndi.13. Hann er mikill kvikmyndamaður og sér líkast til allar bíó-myndir sem vit er í. Til að segja eitthvað segi ég Butch Cassidy and The Sundance Kid. Rétt svar: Field Of Dreams.14. Sigurður Sigurðsson fyrrverandi íþróttafréttaður, Stefán Jóns- son fyrrum fréttamaður og Jón Auðuns fyrrum Dómkirkjuprestur. Hann gæti hermt vel eftir þeim öllum. Rétt svar: Stefán Hilmarsson.Þ að se m St eb bi h el du r u m Ey fa Væri til í að vera bóndi 1. Óheiðarleiki. Rétt svar: Óskipulag og almenn óreiða. 2. Stevie Wonder. Rétt svar: Algjörlega vonlau st að nefna einn en ef saumað yrði stíft að mér gæti ég til dæmis sa gt Paul McCartney, Paul Simon og James Taylor. Einnig Stevie Wond er, James Brown og Marvin Gaye. (Stefán taldi upp marga fleiri) ½ r étt 3. 11,5. Rétt svar: 11,6. 4. Kött. Rétt 5. Subway. Rétt svar: Castello-pizza. 6. Leita uppi gamlar fréttir af ýmsum toga. R étt svar: Fræðast um enska boltann, golf og pólitík. 7. Já. Rétt 8. Bergþóri Pálssyni. Rétt svar: Ég væri til dæm is til í að sitja að sumbli og spjalli við Ringo Starr næturlangt. En ég myndi þó aldrei gera tilraun til að spjalla Ringo. 9. Textasmíð. Rétt svar: Ágætlega skipulagður og höndla pressu vel. 10. Þegar yngri sonurinn fæddist. Rétt svar: S ennilega í jarðar- för afa míns fyrr á þessu ári. Reyndar datt ég fy rir skemmstu fram fyrir mig allsgáður í ógáti og nefbraut mig, það var vont og ég felldi nokkur sársaukatár. 11. Selva á Ítalíu. Rétt svar: Heimilið mitt. 12. Bóndi. Rétt 13. Cinema Paradiso. Rétt 14. Ég. Rétt svar: Ég hefði verið til í að snæða m eð Jónasi Hall- grímssyni. Konráð Gíslason hefði jafnvel mátt v era með. Og Einar Ben hefði sómt sér vel sem fjórði maður.Þa ð se m Ey fi h el du r u m St eb ba HVERSU VEL ÞEKKJAST ÞEIR? 1. Hvað fer mest í taugarnar á honum í fari fólks? 2. Hver er uppáhaldstónlistar- maðurinn hans? 3. Hvað er hann með í forgjöf? 4. Ef hann yrði að fá sér gæludýr, hvaða dýr myndi hann fá sér? 5. Hver er uppáhaldsskyndibitinn hans? 6. Hvað finnst honum skemmtilegast að gera á netinu? 7. Hefur hann farið í ljós? 8. Ef hann þyrfti að eyða nótt með karlmanni, með hvaða karlmanni myndi hann vera? 9. Hver er helsti hæfileiki hans, að hans eigin mati? 10. Hvenær fór hann síðast að gráta? 11. Hver er uppáhaldsstaðurinn hans í heiminum? 12. Ef hann þyrfti að velja á milli þess að vera lögga, sjómaður eða bóndi, hvað myndi hann velja? 13. Hver er uppáhaldsbíómyndin hans? 14. Ef hann mætti velja sér hvern sem er til að fara í hádegismat með einu sinni, hver yrði það?

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.