Austri


Austri - 10.04.1981, Blaðsíða 3

Austri - 10.04.1981, Blaðsíða 3
Egilsstöðum, 10. apríl 1981. AUSTRI 3 nuglýsir; í páskamatinn: Svínakjöt: Hamborgarhryggur reyktur Baonneskinka reykt Svínahnakki reyktur Svínakjöt nýtt Lambakjöt læri, hx-yggir, úrheinaðar steikur o.fl. Hangikjöt, frampartar og læri, með beini og úrbeinað. Kjúklingar, grillkjúklingar, lioldakjúklingar, bringur og læri. Nautasteikur. Munið ísterturnar og. ísinn frá MS. Páskaeggin eru til í úrvali. Athygli er vakin á því að búðir okkar eru opnar frá klukkan 9-12 laugardaginn fyrir páska. Kanpfélðg Héruðsbátt EgUsstöðum Kaupfélagið Fram auglýsir: Hreinlætistæki í úrvali I Iafa baðlierbergisinnréttingar Blöndunartæki Damixa og Grohe Skíði og skíðabúnaður Gönguskíði Svigskíði, margar gerðir Bindingar Skíðastafir Luma sjónvarpstæki KF. FRAM NESKAUPSTAÐ sett verður honum til höfuðs a8 vera vel á sig komin á þeim tíma sem hann ríkir e'öa frá 1/11 - 1/5. Af þeim virkjunarmögu- leikum sem við höfum er Fljóts- dalsvirkjun best eða með ca 1200 Gwh á þessum tíma, Blanda 500 Gwh, Sultartahgi 240 Gwh og Krafla 50 Mw í við- bót 200 Gwh. Vatnsveitur á Þjórsársvæði hafa verið nefnd- ar með allt að 320 Gwh eða allt að 850 G1 af vatni, langt til í eitt Þórisvatn í viðbót? Heimir Sveinsson, tæknifræðingur, Egilsstöðum. (Vegna plássleysis verður að- eins hluti greinarinnar birtur) MESSUR UM PÁSKA Pálmasunnudagur Sunnudagaskóli kl. 11 Messa kl. 14 Skírdagur Fermingarmessa kl. 14 Páskadagur Hátíðamessa kl. 11 í messunni verður fluttur Hallelújakórinn úr ”Messíasi„ við undirleik Árna Isleifssonar. Frá Kynningordeild... Framhald af bls. 4 deildinni borist mikill fjöldi á- skorana um reykingabann í flugvélunum. Núverandi fyrir- komulag er þannig, að flugvél- unum er skipt eftir endilöngu. Reykingar eru aðeins leyfðar hægra megin í flugvélinni. Þrátt fyrir þetta hafa mjög margir kvartað undan reykingum í flugvélunum og skorað á for- ráðamenn félagsins skriflega og munnlega að banna þær algjör- lega. Þetta mál er nú í athugun og könnun í gangi. Fréttatilkynning. HÚS TIL SÖLU Til sölu húseignin Heimatún 4 Hlöðum Fellahreppi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 4135 eftir kl. 19. STARFSFÓLK ÓSKAST að Vonarlandi með vorinu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Bryndísi Símonardóttur póst- hólf 121 Egilsstöðum. TIL SÖLU Til sölu svefnsófi. Upplýsingar í síma 1349 eða 1449.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.