Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 5
Ég undrast! Herra ritstjór'íl Ég hefi líkiega ekkert vit á stjórnmáíum og ölíu þess háttar. En ég er ekki, að ég held, heimskari en íólk alment ger- ist. En það er þó líklega eitt- hvað bogið við mig. Ég les dag- blöðin öil, þó ég hafi ekki mik- inn tíma, ,og ég fylgist töluvert með, sem kallað er,' Og ég tek eftir ýmsu, sem sagt er í kring- um mig, þótt ég fari ekki í deilur við iagskonur mínar eða aðra. Eitt er það sérstakiega, sem mér fiast undarlegt í stjórnmáí- unum, — en það er karmske af íávísi minni, að mér finst það: Andstæðingar jafnaðarmannanna eru fyrst og fremst ailir ríkir menn, allir íögbrjótar, þar með smyglarar og dæmdir sakamenn, aiiir tyllirátar af >betra< taginu að minsta kosti, aliir siæpingjar og >spekúlantar<, meginþorri and- banninga og yfirieitt allir mis- indismenn, hverju nafni sem nefii- ast. Allir þessir berjast gegn jafnaðarmönnum. En það, sem mér finst einkenniiegast, er það, að fóik, sem er kristið, sezt á bekk með þessum mönnum og þykir sómi að, að ég nú ekki tali um framkvæmdirnefnd stór- stúkunnar og ýmsa helztu templ- ara, sam mér finst kappkosta «ð styðja helzt til þings tóma a dbanninga. Er þetta ekki uadarlegt? Ólafur Friðriksson hélt fund í Vestmannáeyjum ný- íega. Helztu andmælendur hans voru alkunnir drykkjumenn. Ól- afur er heitur bannmaður. Móti honum bjóða sig fram andbann- ingar. Templari, sem líka er prestur, kemur fram sem ókurteis bjáui og fyllir flokk þeirra, sem ég benti á áðán. Er þettá ekki skrítið? Starfsmenn við blöð auðvalds- ins eru flestir drykkjumenn og andbanningar, og oft koma grein- ar í þeim blöðum eftir menn, sem þektir eru að öðru betur en ráðvendni. Nú vildi ég mega spyrja: Hvernig stendur á þessu? Held- ur auðvaldið verndarhendi sinni ylir úrhrökum þjóðarinnar, eða ALÞYÐUBLAÐIÐ hví notar það þau til smala- mensku við kosningar og tyllir þeim helzt eins hátt og hægt er, hvenær sem tæri gefst? Kona. >VlðeyjarflskEriim<. Saltfisk- ur hefir aldrei verið álitinn góð beita fyrir þorsk, og nú er Árnl frá Höfðahólum Íoksins búinn að sjá, að hann er ekki heldur nein kosningarbeita, og hættur áð skrifa um >Viðeyjarfiskinn< f >MorgunbIaðið<. Samt flytur það blað á laugardaginn grein um >Viðeyjarfiskinn<, sem tekur hér um bil heila síðu þar. Greinin er eftir Jón Kjartansson, lög- reglufulitrúa, en er nndirskrifuð >Kári<, af þvf að Jón skammast sín vitanlega fyrir að láta vita, að greinin sé eftir sig. Gðiuhlanp „¥ísis“ >Vfsir< 19. þ. m. er af veikum mætti að leitast við að kveikja sundrung meðal sjómanna og Ieiðtoga þeirra, en ferst heldur óhöndulega, eins og vant er, þegar menn tala um það, sem þelr hafa ekkert vit á, því að hann virðist halda, að sjómönn- um sé móti skapi, að foringjar þeirra geri skyldu sfna. Hann segir, að stjórn §jómatfnaféiags- ins hafi >á lann falið Jóni Bach að koma Sjómannafélaginu í >AI- þjóðasamband verkamann< < >tll þess að gera þá inenn í félag- inn, sem ráða slg á skip án samþykkis leiðtoganna sama sem óatandi og óferjandi meðal verkamanna og sjómanna er- lendis.< Leturbreytingarnar eru >Vísis.< , Það er beinlínis spaugilegt að sjá >Vísi< þenja sig f gönur á þessu, því að hér ætlár hann að gefa leiðtogunum það að sök, sem er sjálfsögð skylda þeirra, og halda því fram, að þeir hafi gert á laun það, sem þeir gera opinberlega í umboði iélagsins eftir samþyktum féiagsmanna. Hámarki í gönuhlaupum sín* _____________ Vepkamaðuplnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Grerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. Karbölsápa, ágæt til handlauga, ágæt til þvotta, særir ekki húðina, sótt,- hreinsar alt. — Fæst alt af í Kaupfélaginn. um nær >Vísi<, þar sem hann heldur, að Alþýðublaðið vilji neita þessum aðgerðum, því að Aiþýðublaðið telur þær hinar einu réttu, því að svo víða, sem siðáðir menn byggjá hnött þenna, eigl einungls eru þeir menn, sem >Vísir< talar um, óalandi og óferjandi, heldur eiga líka að vera það. Hvergi nokkurs staðar láta heiðarlegir menn það hald- ast nppi* eða vera afskiftalaust, ef vegið er aítan að mönnum í dýrasta velferðarmáii þeirra, en slíkt framferði er það einmitt, sem >Vísir< er að verja með þessu. En honum skjátlast ó- þyrmilega, ef hann heldur, að hann vinni sér hylli sjómanna með því að mæla upp í mönn- um svik við stéttarsamtök þeirra. Þeir munu áreiðanlegá sjá svo um, að Jakob Mölier græði ekki á þessnm siðspilllngartilraunum sínum, og að hann verði að hafa til þeirrá stuðning annara en sjómanna, og umbuna honum svo gönuhlaupin. >trír klöppnða<, sagði Jakob Möller á sfðasta kjósendafundin- um, þegar allur Bárusalurinn glumdi af klappi á eitir ræðu Ólafs Friðrikssonar. Þetta er haft að orðtaki sem dæmi upp á, hvó erfiðlega Jakob gangi að segja rétt frá. Álþýðablaðið er sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.