Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 6
8 Erlend símskejtL Khöfn, 22. okt, . rmbrottn í jÞýzbalandL Havas-fréttastófa tilkynnir: Lýst var yflr stofnun Rínar-lýðveldisins í pær í Aachen. Skilnaðarmenn lögðu undir s’g allar opinberar byggingar undir fo'ustu Deckers kaupmanns. Síðar var lýst yfir lýðveldinu í fleiii borgum. Hreyf- ÍDgin tekur einkum yíir belgiska svæðið, en síðar yfir hið franska og enska. Frá Berlín er sírcað: Litið er á tiltækið í Aachen sem staðbundið uppátæki. Sambandinu við Aachen hefir verið slitið. Fullyi t er manna á milli, að verkamenn muni á morguu lýsa yfir allshérjarverk- falli og st.öðva með því hreyfing- una, eins og þegar Dorten lýsti yfir lýðveldi. Rikisráðið verður kallað saman á fimtudaginn til að jæða um ástandið i Bayern, og telur rikiskánzlarinn sig munu geta jafnað þá deilu. Stjórnir ríkj- anna HessenB, Badens og Wfirtem- bergs ræða um vernd ríkisheild- arinnar. Frá Biiissel er símað, að Belgir séu fyrst um sinn hiutlausir gagn- vart skilnað umöDnum í Rínar- löndunum. Frá París er símað: Skilnaðar- roenn reyndu í morgun að ráðast inn í Mainz, en voru h' aktir brott Umdagmnogveginn. JEteykjavíburdeiId Hins ís- lenzka prentaraféíags heldur fund í kvöld kl. 8 í kaupþings- salnum í húsi Eimskipafélags íslands. Ókæfu afstýrt. f gærkveldi var Oddur Sigurgeirsson sjó- maður niðri við Bárubúð, þar sem haldinn var leynifundur fyrir B-lista menn. Ymsir aðrir alþýðu- menn voru þar og. Þá komu þar iögreglumenn, og ætluðu þeir að setja gamla manninn f járn, þótt hann hegðaði sér á engan hátt ósæmilega, að því er sjónarvottur AL&YÐÚBLAÐIB Elsku drengurinn okkar, Jens Sigurður, andaðist í g«r> kveldi. Þórsgötu 20, 23. okt. 1923. Kristín Jensdóttir. Björn Árnason. 1 Spaökjöt. Með >Esju« höfum við fengið spaðsaltað dilkakjöt 9g sðuða- kjöt trá Vopnafirði. Þeir, sem hafa pantað, gefi sig fram í Pósthús- stræti 9; sími 1026. Enn fremur eru nokkrar tunnur ópantaðar til sölu á sama stað. Kjötið er atbragðsgott og vel verkað. K au pfé 1 ag i ö. Golftreyjur, húfur og treflar fyrir fullorðna og börn nýkomið í verzlunina á Vatnsátíg 4. skýrir frá. Afstýrðu þeir, er nærstaddir voru og ofbauð fram- ferðið, óhæfu þessari. Fandur í Nýja Bí6. Þegar B-lista-menn sáu, að Alþýðu- flokkurinn hélt alm. kjósenda- fund í kvöld í Bárunni, treystu þeir sér ekki að koma, og boða þvi fund í kvöld f Nýja B!ó og bjóða frambjóðendum A-listans þangað. Eigi að síður verður kjósendafundurinn í Bárunni hald- inn með fullum krafti. Leynifnnd fyrir unglinga héldu burgeisarnir í Bárunni í gær- kveldi. Hjálmar var dyravörður, en Jakob, Óli Thors, Magnús dósent og Björn Ólafsson héldu æsingaræður sérstaklega gegn >Félagi ungra kommúnista«, en Bjarni frá Vogi talaði um Jafet Ottósson. t Þjóðstjórn og þjóðlygl. Guðm Finnbogason prófessor byrjar fyrirlestra sína fyrir almenning, með þessu nafni, í kvöld kl. 6 síðd. í Háskólanum. Leðurvöru- tækifærisgjafir: Nýtízku dömuveski úr egta skinni frá 5,50 upp í 30.00. Töskur úr krókódíla-, lákk- og rúskinni með fallegu innihaldi frá 8.00 upp í 50.00. Toilet-, Manicure- og ferða-etuis frá 4 50 upp í 70.00. Buddur, seðla- veski, skjalamöppur, skrifmöpp- ur, bridgekassar, visitkortamöpp- ur, hanzka-, vasaklúta-, og flibba- möppur úr lakk- og rú-skinni. Skriffærakassar með signeti (Agat), fallegir handa stúlkum og drengjum, á að eins 11.00. Perlu- og silfur töskur og budd- ur, fallegar og ódýrar; verð trá 4.25. — Vasaspeglar og vasa-manicure, sérlega mikið úr- val. — Lægsta verð, sem hér þebkist.’ Leðurvörudeild Híjóðfærahússins TIl 80lu vetrarsjai; verð kr 25; olíumaskína, hengilampi, skotthú úhólkur (siffur) Þórs- götu 20. Rltsijórl og ábyrgðarmaðnr: Haííbjörn Halldórsson Prentsmiðja Hailgríms Benediktasonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.