Alþýðublaðið - 24.10.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 24.10.1923, Page 1
Gefið út af Alþýðnfiokknnm .y1 1923 Miðvikudaginíi 24. október. 249. tolublað. V.K. F.Framsókn heldur fund í Good Tenaplarahúsinu niðri floatu- daginn 25. þ. m. kl 8^/á síðdegis. Kosningarnar til umræðu. — Skorað á konur að fjölmenna! Frambjððendur Albýðuflokksins í Reykjavík. Héðinn Valdimarsson. Eagan niann í Alþýðuflokkn- um er burgeisunum eins illa við og Héðin. E>að er þrent, sem til þess ber. í>að fyrsta ér það, að Héðinn er ekki úr verklýðsstétt. En af því að hann er héðan úr borginni, þá stendur það svo fyrir hug- skotssjónum burgeisanna, sem hann hafi gerst svikari við þá, þegar hann fylgdi skoðun.sinni sem jafnaðarmaður og gekk í Alþýðuflokkinn. Annað er það, að Héðinn starfar við Landsverzlun, sem burgeisarnir hafa óslökkvandi hatur. á, en ósjálfrátt færa þeir hatur sitt á stofnuninni yfir á heiztú startsmenn hennar. Þriðja orsökin til þess, að þeir hata hánn, er það, að þeir óttast hann, því þeir sjá hve mikið gagn hann með þekkingu sinni og óeigingjörnum dugnaði yinnur Alþýðuflokknum. Ég segi óeigingjörnum dugnaði, af því að eitt af því, sem bur- geisarnir reyna að vinna á móti Héðni með, er það, að hann sé að vinna fyrir sjálfan sig með starfi' sínu fyrir aíþýðuna. En eítir roargra ára samstarf við Héðin er ég sannfærður um, að meðal þeirra mörgu, sem vinna óeigingjarnt start tyrir AI- þýðuflokkinn, er enginn óeigin- gjarnari en liann. Og ég er sann- tærður um það, að ef Héðion hefði ekki verið jafnaðarmaður, hefðu burgeisarnir engum manni hossað hœrra en einmitt honum Byggi ég þá skoðun mína á tramúrskarandi hæfileikum hans, sem ég af margra ára samstarfi við hann þykist fær um að meta. Þass má geta hér, að enginn íslendingur hefir fengið neitt svipað því jafngott próf í hag- fræði og Héðinn, enda eru að- eins tveir Danir aí öllum þeim fjöida, sem tekið hafa hagfræði- próf við Hafnarháskóia, sem hafa tékið jafngott próf. Meðan Héðlnn var að lesa undir seinni- hlutaprófið, vann hann jafnframt iyrir sér á skrifstofu að mestu leyti, og sýnir það, þó í litlu sé, hvort tveggja, dugnað hans og gáfur. Það, sem að mínu áliti auð- kennir Héðin frá flestum öðrum mönnum, er óþrjótandi elja hans við að finna nýjar leiðir fyrir starfsemt alþýðunnar. Hæfari fulltrúa en Héðin geta alþýðumenn og konur því ekki feugið á þing. Það eru mínorð. Ólafur Iriðrilcsson. ■»œt»u«a»«s9{s«ao»a<| jjLucana Vk,a be2ii g ....... Revktar mest 0 9 ft ■»œt»(SOtKK>«»OCt»<>OC»<H w Utsalan á Langnyegl 19 býður öllum að líta inn og slioða hÍDar fjölbreyttu vörur, sem þar eru á boðstólum. — Allar vörur seljast fyrir innkaupsrerð að við bættum kostnaði. Kauplækkunin játuð af Jakob Möller 00 Ólafl Thors. Á fundi burgeisanna í Nýja B!ó í gær játuðu þeir báðir, Ólafur Thors og Jakob Möller, að krafan um að lækka kaup kæ i, þegar kosningarnar væru hjá libnar. Það eina, sem þeir reyndu að forsvara sig með, var það, að þetta væri ekki þingmálO), sömu mennirnir og hamast hafa á Við- eyjarflski og öðru slíku undan- farið! Það hefir ekki verið hægt að halda því leyndu iengur, að það á að gera tilraun strax eftir kosnlng- arnar til þess að lækka ekki að- eins verkamanna- og verkakvenna- kaupið, heldur. allra iðnaðarmanna, verzlunarmanna og skrifstofufólhs. Jón Þorlákssoa viðurkendi á fundi um daginn, að hann vildi láta lækka kaupið, og allir vita, hvovun xíiegin þeir Jakob og Magn- ús eru í því mali. Að kjósa B-listann er sama sem að greiða atkvæði með kaup- lækkun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.