Morgunblaðið - 18.05.2010, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.05.2010, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2010 Inn í sortann Leiðangursmenn ganga í átt að eldgígnum og inn í kolsvartan öskubylinn þar sem mælitæki þeirra voru. Skerin sjást í baksýn en talið er að þar hafi gosið um árið 920. Hraunsprengja Hraunsletta, um metri í þvermál og 2-3 tonn að þyngd, hafði þeyst um kílómetra frá gígnum og brætt þar um tveggja metra djúpa holu í ísinn. Tekin voru sýni úr hrauninu. Öskuregn á svörtu sumri Eldgosið í Eyjafjallajökli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.