Morgunblaðið - 18.05.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.05.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2010 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Robin Hood kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Robin Hood kl. 5 - 11 LÚXUS Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ She‘s Out of My League kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára Iron Man kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 5:40 Sýnd kl. 4, 7 og 10 (POWER SÝNING) SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 650 kr.650 kr. 650 kr. 650 kr. 650 kr. -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Nýjasta kvikmynd leikstjórans Ridley Scott, Robin Hood, er sú tekjuhæsta að lokinni bíóhelgi, enda sumarmynd mikil og ekkert til sparað í framleiðslunni. Tekjur af myndinni að lokinni helgi nema um 8,8 milljónum króna, 8.753 miðar seldust. Myndin í öðru sæti er ekki síður sumarmynd og múrbrjótur, Iron Man 2, en hún var í þriðja sæti í síðustu viku og sækir því aftur í sig veðrið. Jennifer Lopez virðist trekkja að, fer með aðalhlutverkið í Back-Up Plan sem er í þriðja sæti, fellur niður um eitt. Segir í henni af konu einni sem fer í tæknifrjóvgun, verður þunguð að tvíburum og hittir í kjölfarið draumaprinsinn, súkkulaðisætan ostaframleiðanda. Teiknimyndin How to Train Yo- ur Dragon gengur enn vel í miða- sölunni, enda prýðileg mynd. Sjö vikur eru liðnar frá því hún var frumsýnd en hún er í fimmta sæti. Kick-Ass er í sjötta sæti, fellur niður um eitt sæti, ofurhetjumynd þar sem venjulegt fólk tekur að sér löggæslustörf, klætt skraut- legum búningum. Ofurstrákur er í sætinu þar fyrir neðan, Astro Boy, teiknimynd sem byggist á sam- nefndum, japönskum myndasög- um, manga. Tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar í kvikmyndahúsum Hrói hittir beint í mark                                 !! !  " #$ ! % '()*!  $ " +) )  ) ,( +-) " (  . / 0 1 2 3 4 5 .6                    Hrói höttur Russell Crowe er þungur á brún með bogann spenntan enda ekkert grín að vera Hrói höttur í kvikmynd Ridleys Scott. Það er ekki bara verið að frumsýna myndir á Cannes-kvikmyndahátíð- inni þessa dagana. Leikstjórar og framleiðendur vinna líka hörðum höndum að afla fjármagns og kynna framtíðarverkefni. Einn slíkra er leikstjórinn Martin Scor- sese, en hann hefur tilkynnt að á næsta ári komin út mynd hans byggð á ævi Bítilsins, George Harr- isons. Myndir hefur hlotið nafnið Li- ving in the Material World: George Harrison og mun segja sögu Harr- isons bæði fyrir og eftir tíma hans í frægustu hljómsveit allra tíma. Scorsese hefur verið að vinna að myndinni síðastliðin þrjú ár með ekkju tónlistarmannsins. Er þetta ekki í fyrsta sinn sem Scorsese leggst í gerð tónlistar- heimildarmyndar en eftir hann liggja myndir á borð við Shine a Light, Last Waltz og No Direction Home. Leikstjórinn Martin Scorsese Kvikmynd um Harrison

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.