Morgunblaðið - 19.05.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.05.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2010 Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÞRÍVÍDD Í REYKJAVÍK „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH -H.S.S., MBL imynd fyrir alla fjölskylduna HHHH „Iron Man 2 setur viðmið sem eru gulls ígil- di fyrir framhaldsmyndir þökk sé leiknum hans Roberts Downey Jr. sem Stark“ - New York Daily News SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Hörku hasargrínmynd með Bruce Willis, Tracy Morgan (30 Rock) og Sean William Scott sem kemur öllum í gott skap. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Stærsta opnun á Íslandi árið 2010 Þegar harðnaglinn Bruce Willis fær vitleysing sem félaga neyðist hann til að taka til sinna ráða. SAGAN Á BAK VIÐ GOÐSÖGNINA PRINCE OF PERSIA kl. 8 - 10:30 10 ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50 12 PRINCE OF PERSIA kl. 8 - 10:30 10 COP OUT kl. 8 - 10:30 14 PRINCE OF PERSIA kl. 8 - 10:30 10 ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50 12 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI Alls verða fjórar myndir frum- sýndar í bíóhúsum landsins þessa vikuna, tvær í dag og tvær á föstu- daginn, skv. vefnum Midi.is. Í dag eru það Prince of Persia og Snabba Cash en Húgó 3 og Brooklyn’s Fi- nest á föstudaginn, 21. maí. Prince of Persia: The Sands of Time Konungur Persíu ættleiðir óbreytt- an götustrák, Dastan að nafni, sem haldinn er óslökkvandi æv- intýraþrá. Hann slæst í för með prinsessunni Taminu í þeim tilgangi að berjast við myrk öfl. Hinn illi Ni- zam hefur undir höndum tímaglas, sem þau verða að endurheimta. Dastan verður þó fyrir því óhappi að nota tímaglasið og leggur þar með konungsdæmið í rúst og breyt- ir íbúum þess í skrímsli. Leikstjóri myndarinnar er Mike Newell en í helstu hlutverkum eru Jake Gyllenhaal, Ben Kingsley, Gemma Arterton og Gísli Örn Garð- arsson. Erlendir dómar Metacritic: 63/100 Hollywood Reporter: 70/100 Variety: 60/100 Empire: 60/100 Snabba Cash Myrk spennumynd sem byggð er á sam- nefndri bók sænska krimmakonungsins Jens Lapidus og hefur heldur betur slegið í gegn í heimalandi sínu. Sögu- sviðið er undirheimar Stokkhólms þar sem leiðir þriggja ólíkra glæpamanna liggja saman. Allir eiga þeir það sameig- inlegt að vera í leit að skjótfengnum gróða. Leikstjóri er Daniel Espinosa on og með aðalhlutverk fara Joel Kinnaman, Matias Padin Varela & Dragomir Mrsic. Erlendir dómar The Movie Hamlet: 3,5 af 5 Húgó 3 Það kannast eflaust margir við gula og sæta skógardýrið Húgó (og apana, Sikk og Sakk), sem hefur sérstakt lag á að koma sér í vandræði. Í þriðju myndinni sjáum við Húgó og vinkonu hans, Ritu ref, flýja allskonar gildrur og freistingar sem leynast í skóg- inum. Myndin er sannkölluð fjöl- skylduskemmtun. Leikstjórar eru Jørgen Ler- dam & Flemming Quist Møller. Jesper Klein, Kaya Brüel og Claus Ryskjær ljá myndinni raddir sínar. Brooklyn’s Finest Eddie, Sal og Clarence eru lög- reglumenn í New York, en eiga fátt annað en starfið sameig- inlegt. Eddie á aðeins viku eftir í starfi og stefnir á að setjast í helgan stein, Sal vinnur hörðum höndum til að geta veitt sjúkri konu sinni og börnum betra líf og Clarence vinnur að leyniverkefni innan veggja fangelsis. Líf þess- ara gjörólíku manna tvinnast saman þegar eiturlyfjadeild lög- reglunnar ræðst í risavaxið verk- efni. Leikstjóri myndarinnar er An- toine Fuqua og með aðalhlutverk fara Richard Gere, Ethan Hawke, Don Cheadle, Jesse Williams, Ellen Barkin og Wes- ley Snipes. Erlendir dómar Chicago Sun-Times: 75/100 Hollywood Reporter: 40/100 Variety: 50/100 Entertainment Weekly: 50/100 Prins í Persíu og sænskir krimmar Prince of Persia Gísli Örn í hlutverki illmennisins The Vizier, eða Vésírsins. KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR» Ástralska söng- konan Sia hefur ákveðið að leggja sönginn á hilluna. Í viðtali við The Times segist hún vera komin með nóg af sviðsljósinu og nefnir þar í sömu andrá Pe- rez Hilton, segir hann hafa birt rétt um að hún væri tvíkynhneigð. „Í kjölfarið fór fólk að spyrja mig mjög persónu- legra spurninga sem mér fannst erfitt að svara. Á þeim tíma var ég að venjast frægðinni og var þung- lynd, í kjölfarið fékk ég oft kvíða- köst,“ segir Sia. Perez kann ekki að skammast sín því hann birti þetta sama viðtal á síðu sinni. Þar skrifaði hann; „Það ráða ekki allir við sviðsljósið,“ og velti því fyrir sér hvort söngkonan myndi standi við orð sín. Sjálf seg- ist Sia þó ekki yfirgefa tónlist- arbransann fyrir fullt og allt því hún mun nú einbeita sér að laga- smíðum. Söngkonan vinnur að nýjustu plötu sinni, We Are born, sem kem- ur út þann tíunda næsta mánaðar. Ósátt við Perez Sia Lenti í klóm Perez Hilton.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.