Morgunblaðið - 20.05.2010, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.05.2010, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2010 10 Daglegt líf Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég tek þátt í þessu með hug- arfarinu Heimsyfirráð eða dauði, enda er alveg fáránlegt að það sé enginn fiskmarkaður fyrir almenn- ing í þessu gósenlandi fisksins. Okkur finnst nauðsynlegt að auka aðgengi almennings, bæði Íslend- inga og erlendra ferðamanna að ýmsu fersku sjávarfangi sem ekki hefur verið aðgengilegt í smásölu. Mikill fjöldi ferðamanna leggur leið sína að hafnarsvæði Reykjavíkur á sumrin og margir þeirra sem koma að borða ferskan físk hér hjá mér við höfnina spyrja mig hvar fisk- markaðurinn sé,“ segir Erna Kaab- er vert á veitingastaðnum Icelandic Fish & chips, en hún tilheyrir hópi um rekstur smásölufiskmarkaðs fyrir almenning sem mun fara af stað í sumar. Erna hlakkar því til að geta bent ferðamönnum í sumar beint yfir götuna þegar þeir spyrja um markaðinn. Heimsyfirráð eða dauði fyrir ferskan fisk á disk Hún er baráttukona og ætlar að leggja sitt af mörkum til að almenningur geti keypt ferskt fiskmeti á úti- markaði í sumar. Erna Kaaber er ein þeirra sem standa að þessu tilraunaverkefni við gömlu verbúð- irnar við Reykjavíkurhöfn í sumar. Morgunblaðið/Kristinn Við Reykjavíkurhöfn Erna Kaaber vill að almenningur geti keypt ferskt fiskmeti á útimarkaði í sumar. Þessi uppskrift byggist á því að troða kjúklinginn út af kryddjurtum og sí- trónum og grilla hann svo lengi á óbeinum hita. „Fyllingin“ er ekki borðuð en safinn úr sítrónunum og rósmarínið gefa honum einstaklega gott bragð. 1 kjúklingur 1 sítróna 3-4 rósmarínkvistar 1 lúka steinselja, fínsöxuð 1 lúka basil, fínsaxað salt og pipar Stingið puttanum undir skinnið á kjúklingnum við bringuna þannig að það losni frá. Blandið saman saxaðri steinseljunni og basil og troðið undir skinnið við bringurnar báðum megin. Saltið kjúklinginn vel að innan. Skerið sítrónuna í tvennt og setjið hana í holrými kjúklingsins ásamt rósmarínkvistunum. Bindið fyrir með snæri. Smyrjið kjúklinginn vel með ólívuolíu og saltið og piprið hressi- lega. Grillið á óbeinum hita í um 45 mín- útur til klukkustund. Það er hægt að velja jafnt hvít sem rautt með þessum rétti. Tilvalið með væri t.d. franskt Chardonnay frá Loire-dalnum, Domaine de la Mor- iniere. Steingrímur Sigurgeirsson Uppskriftin Kryddjurtafylltur kjúk- lingur á grillið Fleiri uppskriftir má finna á Matur og vín-vef Morgunblaðsins: mbl.is/ matur og á vinotek.is Bónus Gildir 20.-23. maí verð nú áður mælie. verð Bónus ferskar kjúklingabr. .......... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Bónus vængir, eldaðir, 460 g ...... 459 498 459 kr. kg Merrild kaffi 103, 500 g ............. 495 594 990 kr. kg Bónus kleinur, 15 stk. ................ 298 359 20 kr. stk. Egils kristall lime, 2 l .................. 179 195 90 kr. ltr Ks lambafillet ............................ 2.698 2.998 2.698 kr. kg Pepsi og pepsi max, 500 ml ....... 78 85 156 kr. ltr Kexsmiðju hafrakex, 220 g ......... 198 229 900 kr. kg Dole bananar ............................ 259 275 259 kr. kg Danskar gulrætur, 500 g ............ 98 139 196 kr. kg Krónan Gildir 20.-23. maí verð nú áður mælie. verð Grísalundir ................................ 1.299 2.598 1.299 kr. kg Ungnautalund, erlend ................ 2.998 3.998 2.998 kr. kg Grísakótilettur í ítalskri mar. ........ 1.198 1.498 1.198 kr. kg Móa leggir/læri, appelsínu ......... 698 889 698 kr. kg SS nautakótilettur Argentína ....... 1.678 2.098 1.678 kr. kg Goða grísalærvöðvar, kryddaðir ... 1.327 1.895 1.327 kr. kg Kryddlegið hrefnukjöt ................. 1.438 1.798 1.438 kr. kg Krónu skinka ............................. 159 198 159 kr. pk. Stjörnu kartöflusalat .................. 189 264 189 kr. pk. Kornbrauð................................. 249 379 249 kr. stk. Fjarðarkaup Gildir 20.-22. maí verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 998 1.498 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði .............. 1.398 2.198 1.398 kr. kg Lambafillet m/fitu...................... 2.998 3.498 2.998 kr. kg Ísfugls kjúklingabringur .............. 1.795 2.992 1.795 kr. kg Fjallalambs lambalærisn., krydd . 2.486 3.108 2.486 kr. kg Móa kjúklingaleggir.................... 649 998 649 kr. kg Móa rauðvíns læri/leggur ........... 711 889 711 kr. kg KF íslenskt heiðarlamb............... 1.398 2.490 1.398 kr. kg Hamborgarar, 4x80 g m/brauði .. 456 548 456 kr. pk. Hagkaup Gildir 20.-24. maí verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingaleggir, texasmar.... 647 995 647 kr. kg Holta kjúklingabringur ................ 1.946 2.595 1.946 kr. kg Holta heill kjúklingur .................. 593 859 593 kr. kg Íslandsnaut hamb., 4 stk. m/b. .. 599 798 599 kr. pk. Íslandsnaut ungnautah, 4% fita .. 1.438 1.798 1.438 kr. kg Íslandsgrís, kryddleginn vöðvi ..... 1.049 1.398 1.049 kr. kg Nóa jarðarberjasprengjur, NÝTT! .. 191 239 191 kr. stk. Nóa lakkríssprengjur, NÝTT! ........ 191 239 191 kr. stk. Myllu Fjallabrauð ....................... 199 489 199 kr. stk. Myllu eplalengja ........................ 299 559 299 kr. stk. Kostur Gildir 20.-24. maí verð nú áður mælie. verð Kostur Grill grísabógsn. .............. 718 898 718 kr. kg Kostur Grill grísalærissn.............. 805 1.198 805 kr. kg Goði lambafillet, kryddað ........... 2.998 3.998 2.998 kr. kg Goði meyrnuð filletsteik.............. 2.878 3.598 2.878 kr. kg Sprite og Sprite Zero, 2 l ............. 179 249 179 kr. stk. Bökunarkartöflur, erlendar .......... 109 139 109 kr. kg KEA grillsósur, 2 teg. .................. 211 281 211 kr. stk. Kostur heilhveitisamlokubrauð .... 178 198 178 kr. stk. Nóatún Gildir 20.- 23. maí verð nú áður mælie. verð Ungnautaborgari, 90 g ............... 99 169 99 kr. stk. Ungnauta Rib Eye ...................... 2.798 3.498 2.798 kr. kg Grísakótilettur, kryddaðar ........... 979 1398 979 kr. kg Grísa Spare Ribs........................ 499 649 499 kr. kg Lambafillet m/Heiðmerkurkr. ...... 2.798 3.498 2.798 kr. kg Ungnauta piparsteik .................. 2.449 3.498 2.449 kr. kg Kindainnlæri spjót, Las Vegas ..... 598 898 598 kr. stk. Þykkvab. kartöflub. m/hýði ......... 229 289 229 kr. pk. Bökunarkartöflur í lausu ............. 129 168 129 kr. kg Jarðarber, askja, 250 g .............. 299 449 299 kr. pk. Þín verslun Gildir 20.-24. maí verð nú verð áður mælie. verð Ísfugls kjúklingabringur, úrb. ....... 2.094 2.992 2.094 kr. kg Ísfugls kjúklingur, heill ................ 682 975 682 kr. kg Ísfugls kjúkl.læri og -leggir .......... 669 956 669 kr. kg Maryland kex, 150 g .................. 115 135 767 kr. kg Findus kanilsnúðar, 420 g .......... 579 745 1.379 kr. kg Kjörís vanillupinnar, 10 stk. ........ 649 845 65 kr. stk. Philadelphia rjómaostur, 200 g... 439 525 2.195 kr. kg Ultje saltaðar hnetur, 200 g ........ 198 279 990 kr. kg Ultje hunangsrist.hnetur, 150 g... 269 339 1.794 kr. kg Helgartilboð Gylfaflöt er dagþjónusta fyrir fötluð ungmenni á aldrinum 16-25 ára sem rekin er í Bæjarflöt 17 í Kópavogi. Þar hafa ung- mennin meðal annars unnið að því und- anfarið að skreyta fótskemla sem seldir verða á uppboði á föstudaginn kl. 15. Skeml- arnir eru fjölbreyttir eins og sjá má á með- fylgjandi mynd og smíðaðir sérstaklega fyrir uppboðið, en ágóði af uppboðinu rennur til að bæta aðstöðuna í Gylfaflöt. Söngvarinn Geir Ólafsson kemur fram á uppboðinu með hljómsveit sinni og flytur nokkur lög. Safnað fyrir dagþjónustu fatlaðra ungmenna Morgunblaðið/Árni Sæberg Skemlauppboð í Gylfaflöt Þær Brynhildur Pálsdóttir vöru- hönnuður, Theresa Himmer arkitekt og Þóra Valsdóttir mat- vælafræðingur, unnu rannsókn- arskýrslu og tillögu að útliti og uppsetningu á fisk- markaði fyrir almenning. Hluti af þeirri skýrslu var í fyrra send- ur inn í hugmyndasamkeppni í nýsköpun í ferðaþjónustu, sem haldin var á vegum Höfuðborg- arstofu. Hugmyndin hlaut góðar viðtökur og vilyrði fyrir styrk og þá fór vinnan af stað í samráði við rekstraraðila við höfnina og Faxaflóahafnir. Forsaga fisk- markaðarins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.