Morgunblaðið - 20.05.2010, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.05.2010, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2010 Hollvinasamtök Varðskipsins Óðins Aðalfundur Hollvinasamtaka Varðskipsins Óðins verður haldinn í Víkinni í dag, fimmtudaginn 20. maí kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf: Lagabreytingar Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnar- braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bergás 7, fnr. 231-2060, Borgarbyggð, þingl. eig. Espresso ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Borgarvík 1, fnr. 211-1112, Borgarnesi, þingl. eig. Árný Dalrós Njálsdóttir og Gísli Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Draumheimar 3, fnr. 229-4975, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. BÞ ehf., gerðarbeiðandi Hvalfjarðarsveit, fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Helgugata 4, fnr. 211-1381, Borgarnesi, þingl. eig. Guðni Haralds- son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Hl. Egilsgötu 19, fnr. 211-1300, Borgarnesi, þingl. eig. Gunnlaugur I. Sigfússon og Jóhanna Gréta Möller, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar hf., fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Hl. Litlu-Fellsaxlar 4, fnr. 208-306, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Natalie Ninja Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi S24, fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Indriðastaðir, fnr. 134-056, Skorradal, þingl. eig. Lendur ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Refsholt 17, fnr. 228-5513, Skorradal, þingl. eig. Ánanaust ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Runnabyggð 6, fnr. 226-7983 Borgarbyggð, þingl. eig. Jórunn Andreasdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., fimmtu- daginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Sumarbústaður á Skarðshamarslandi, fnr. 210-9317, Borgar- byggð, þingl. eig. Karen Jóhannsdóttir, Jóhann Þór Halldórsson, Birgir Þór Jóhannsson og Tanja Rún Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 10:00. Tungulækur Birkiás, fnr. 226-7647, Borgarbyggð, þingl. eig. María Þorgeirsdóttir og Sæmundur Ágúst Óskarsson, gerðarbeiðendur Borgarbyggð og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, fimmtudag- inn 27. maí 2010 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 13. maí 2010. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á eigninni sjálfri sem staðsett er í Kópavogshöfn, þriðjudaginn 25. maí 2010 kl. 11:00 Skipið Lómur 2, ESGH/EK0301, þingl. eig. OÜ Baltic Lomur Company nr. 197817, gerðarbeiðendur Hafnarsjóður Kópavogs og Köfunarþjónustan ehf. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 19. maí 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfheimar 44, 202-1156, Reykjavík, þingl. eig. Bergur Heiðar Birgisson og Guðbjörg Erlingsdóttir, gerðarbeiðendur Álfheimar 44, húsfélag, NBI hf og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 25. maí 2010 kl. 14:00. Stararimi 51, 221-9788, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Guðfinnsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf ogTollstjóri, þriðjudaginn 25. maí 2010 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. maí 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hlíðarhjalli 10, 0101 (206-1730), þingl. eig. Sigríður Þormar, gerðarbeiðandi NBI hf, þriðjudaginn 25. maí 2010 kl. 13:00. Hraunbraut 42, 0201 ásamt bílskúr (206-2658), þingl. eig. Bragi Snævar Ólafsson og Berglind Pála Bragadóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 25. maí 2010 kl. 13:30. Kópavogsbraut 95, 0101 (206-3621), þingl. eig. Jóhannes Norðfjörð, gerðarbeiðandi Poulsen ehf, þriðjudaginn 25. maí 2010 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 19. maí 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aflakór 9 (230-6442), þingl. eig. Gassi ehf, gerðarbeiðendur Íspan ehf, Steypustöðin ehf og Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 14:00. Álfhólsvegur 41, 0101 ásamt bílskúr (205-8072), þingl. eig. António Dos Santos Morais og Hildur Rós Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 11:30. Álfkonuhvarf 33, 0303 (227-3809), þingl. eig. Jón Gunnlaugur Viggósson, gerðarbeiðendur NBI hf ogTryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 13:30. Álfkonuhvarf 47, 0203 ásamt stæði í bílageymslu (227-9387), þingl. eig. Þrotabú Masa ehf, gerðarbeiðandi Helgi Jóhannesson hrl. skipta- stjóri þb. Masa ehf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 13:00. Baugakór 9, 0203 (228-0244), þingl. eig. Gylfi Þór Gylfason, gerðarbeiðendur Baugakór 9-11, húsfélag og NBI hf, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 14:30. Digranesvegur 74, 0101 (205-9648), þingl. eig. Margrét Marísdóttir og Kristberg Snjólfsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, NBI hf og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 11:00. Hlégerði 37, 0101 (206-1714), þingl. eig. Eggert Edwald og Jacqui McGreal, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00. Tröllakór 1-3, 0302, ehl. gþ. (228-6919), þingl. eig. Guðbjörg Ásthildur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 15:30. Ögurhvarf 6, 0101 (228-8643), þingl. eig. Þrotabú JB Byggingafélags ehf, gerðarbeiðandi NBI hf, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 19. maí 2010. Fundir/Mannfagnaðir SNÆFELLSBÆR Auglýsing um breytingu á skipulagi Snæfellsbæjar Í samræmi við 25. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytinum, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi 11 frístundahúsa við Sölvaslóð, Arnar- stapa, Snæfellsbæ. Í tillögunni er gert ráð fyrir 11 frístundalóðum við Sölvaslóð á Arnarstapa. Lóðirnar eru 2.500–3.900 fm að stærð. Nýting- arhlutfall er 0.03. Það samsvarar því að á 3.000 fm lóð má reisa allt að 90 fm hús. Skipulagstillagan var samþykkt í bæjarstjórn Snæfellsbæjar þann 6. maí 2010. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, virka daga frá kl. 9:00–12:00 og 13:00–15:30 frá og með 20. maí til 1. júlí 2010. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu Snæfellsbæjar, www.snb.is. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera at- hugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn at- hugasemdum er til 1. júlí 2010. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bæjarskrifstofu Snæfells- bæjar, Snæfellsási 2. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan tilskilins frests, telst samþykkja tillöguna. Skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar. Aðalfundur A 1988 hf. 2009 verður haldinn föstudaginn 28. maí 2010 að Korngörðum 2, Reykjavík, og hefst kl. 15.00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf skv. 4.13 gr. samþykkta félagsins. • Dagskrá fundarins, endanlegar tillögur svo og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins að Korngörðum 2, Reykjavík, hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. • Tillögur frá hluthöfum, sem bera á upp á aðalfundi, þurfa að berast stjórn eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. • Framboðsfrestur til stjórnar rennur út 23. maí nk. kl. 15.00. Framboðum skal skila skriflega til stjórnar A 1988 hf. á skrifstofu félagsins, Sundakletti, Korngörðum 2, 104 Reykjavík. Upplýsingar um framboð til stjórnar félagsins skulu vera aðgengilegar hluthöfum á skrifstofu félagsins eigi síðar en 5 dögum fyrir aðalfund. Reykjavík, 19. maí 2010 Stjórn A 1988 hf. A 1988 hf. Norðurþing Tillaga að Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 Sveitarstjórn Norðurþings auglýsir hér með tillögu að Aðalskipulagi Norðurþings 2010- 2030 samkvæmt 18. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Jafnframt er auglýst umhverfisskýrsla um tillöguna í samræmi við 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Í tillögunni er sett fram stefna um byggðaþróun, landnotkun og umhverfismál fyrir allt landsvæði Norðurþings; dreifbýli og þéttbýli. Í umhverfisskýrslu með tillögunni er gerð grein fyrir forsendum stefnunnar og líklegum áhrifum hennar á umhverfið. Aðalskipulagstillagan verður til sýnis á eftirtöldum stöðum frá og með 20. maí til 18. júní 2010: -Stjórnsýsluhúsi, Ketilsbraut 7-9, Húsavík -Skrifstofu Norðurþings, Bakkagötu 10, Kópaskeri -Skrifstofu Norðurþings, Aðalbraut 2, Raufarhöfn -Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík Tillagan er einnig til sýnis á heimasíðu Norðurþings, www.nordurthing.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við aðalskipulagstillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 1. júlí 2010. Athugasemdir skal senda til skipulags- og byggingarfulltrúa Norðurþings, Ketils- braut 7-9, 640 Húsavík. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir til- skilinn frest telst samþykkur henni. Húsavík, 17. maí 2010, Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Félagslíf Samkoma í dag kl. 20. Umsjón: Sigurður Ingimarsson. Ræðumaður: Roger Larsson, fagnaðarboði frá Svíþjóð. Lofgjörð og fyrirbæn. Kaffi Amen föstudag kl. 21. Kaffi, spjall og lifandi tónlist. Roger Larsson predikar í Reykjanesbæ föstudag kl. 20 og laugardag kl. 11 og 16. Samkoma sunnudag kl. 14 með Roger Larsson í Reykjavík. Uppl. á www.herinn.is Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 Farðu inn á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.