Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 3
” ALÞYÐUBLAÖÍÐ Ai i | s . "Iistioo Hnejksllð aesta. er listi aiþýöunnar Kosningaskrifstofa Aiþýðofiokksins er í Aiþýðuhúsinu. Yeitir hún kjósendum allar nauðsyníegar upplýsingar áhrærandi aiþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þuria að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækjá kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarrétt eiga í öðrum kjördæmum. Aiþýð nhranð gerðin framleiðir að allra dómi beztu bfauðln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og áðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englaudi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. í hinni alræmdu grein Gunn- ars Egilsson um bannið er komist svo að orði, að meðan »baonlögin voru hér í algleym- Ingi, datt engutn í hug að haida þau, sem á annað borð viidi drekkac. Engum! Ef hæstaréttardómari >viidic fá sér í staupinu, >viídi drekkac, þá datt honum ekki í hug að haida banniögin eftir þessari kenniogu G. E. Et ráðherrarnir, et sýslumenn og Iögreglustjórar, sem áttu að gæta iaganna, >vildu drekkat, þá datt þeim ekki í hug að halda bannlögin eftir sömu kenoingu. ^ Ekki er nú að undra, þótt iiia færi, hafi ástandið verið þannig undir bannlögunum. Eq svo var nú ekki, sem bet- ur fer. Að.vísu voru bannlögin brotin, og það er enginn efi á því, að það er stór sök hjá þeim, sem bannlaganna áttu að gæta. En að það hafi verið svona, eins og G. E. lýs'tr, nær engri átt og ©r að eins sagt af grór.ú hatri til banniaganna, sem G. E, hefir frá upphifi viljað gera alt þáð mein, sem haDn hefir getað. Aliir einlægir bannmenn hljóta að fyllast sárri gremju gegn því blaði og þeim manni, sem sííkar kenningar fiyiur. Já; ailir einlægir bannmenn, en hverjir eru það nú á þessum síðustu títnutit? Magnús dósent átti að hafa lofað bannmönnum því að skrifa á rnóti þessari grein G. E. í Morgunbiaðinu. Jú; Magnús hefir skrifað grein í Morgunblaðið, sem er ekkert annað en suuprur tii þeirra blaða, sem hafa mótmælt kröftulega háðungargrein G. E., og svo hól utn sjálfau hann, hversu Agætur baoi.oaaður itana sé. ogf svo er hitt, að hann vill gera sem allra minst úr þeim stórmerku tíðindum um úrlausn bannmáls- ins, sem David Östiund hefir fiutt, þar vill hann verá >varkár í vonum« sínum og telur, að menn séu >he1zt tii bjartsýnir« um þessa úrlausn máisins. Og hann er meira að segja að afsaka grein G. E., og verður ekki annað séð, en að hann hlakki yfir því, að G. E. hafi stungið »a!!væDum sueiðum að bannvin- ununx. Og í fullu samræmi við þetta er það hjá Maguúsi dósent, þegar hann segir um grein G. E.: >I>að er ekki mitt, að eltast við slíkar greinar.< í>að er gamla svarið stéttarbræðra hans í Gyðiogalandi forðum: >Hvað kemur það oss við?« í>ó teiur hann sig bannmanD. Jú; það er skylda hvers ein- asta bannmanns, sem vill vera einiægur, að >eltast við siíkar greinar«. Þáð-er skylda mfn, og það er þín skylda líka, ef við á annað borð erum bannmenn. Það er skyida allra bannmanna. Það er skylda M. J. Hka, ef hann er bannmaður. Grein G. E. er ein hin mesta hneykslisgrein, sem rituð hefir verið á siðustu árum. Og kattar- þvottargreln Magnúsár dósents Konurl : ■. ■ - . / . ' " ■ - Munlð eitip að bíðja um Smára smjöFlikið. Dæmið sjálfar imi gæðin. er iíka hneyksli, sem allir sannir bannmenn verða að mótmæla. Bannvinur. >í*jóðnýtingin á£yrarhakka«. Með þessari fyrirsögn flytur >Vísir« smágrein um það, að séra Ingimar hafi afneitað þjóð- nýíingu mjög ákveðið; vitanlegá er þetta eitt af því, sem ætti að vera undir sérstakri fyrirsögn í »Vísi«, þar sem safnað væri saman öllu því, sem er »jafnsatt og þetta um Wennerström«, eins og Jakob MöIIer komst að orði um einhver nýjustu ósannlndin sífl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.