Framsóknarblaðið - 23.01.1946, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 23.01.1946, Blaðsíða 3
FRAMSÓKN ARBLAÐIÐ 3 Snemma u árinu 1944 flutti full- trúi Framsóknarflokksins í bæj- arstjórninni tillögu um, að jjalabúið keypti það hey, sem nér væri fáanlegt. En hvað skeð- ar? Tillagan var steindrepin í það sinn, af fulltrúum Sjálf- stæðisflokksmanna. Enn um s. 1. áramót hreyfði fulltrúi Frs.fi. þessu máli, en sagan endurtók sig. Málið fékk engan byr. Loks í sumar var tillaga um þetta efni frá full- trúa flokksins samþykkt, en þá var orðið svo áliðið sumars, að menn höfðu lokið við að bera á tún sín, þ. e. a. s., þeir, sem nokkra von höfðu um að geta notfært sér grasrækt. Með þess- um aðgerðum meirihluta bæj- arstjórnar hefir hann beinlínis stuðlað að því að leggja gras- rækt einstaklinganna í auðn. Vestpiannaeyingar fengu orð á sig um allt land fyrir dugnað og framtak í túnrækt, og sér- staklega við þau skilyrði, sem við var að búa. Stór hluti rækt- unarlanda hér voru hraun og melar. Þetta eru launin, sem þeim mönnum er umbunað, er með súrum sveita hafa breytt gráum melum og hraungrýti í bleika akra. Þetta er sannkölluð helstefna. Lífstefna er ræktun jarðarinnar, og hennar er fram- tíðin. S. Q. Hverjir eru að steypa? Á fundi í Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja komu fram upp- lýsingar um það, að þeir menn utan af landi, sem áður hafa sótt til verstöðva hér við Faxa- flóa, færu nú heldur til Reykja- víkur i steypuvinnu, því þar er verið að steypa allt árið. En hverjir erir það, sem alltaf eru að steypa? Það eru heildsalar og aðrir stríðsgróðamenn, sem undanfarin ár hafa grætt stóra peninga, meðal annars á nauð- synjum til sjávarútvegsins, og byggja nú fyrir þetta fé íbúðar- hús til þess að leigja út með ok- urleigu og fyrirfr'amgreiðslu til margra ára lágtekjumönnum, sem ekki hafa efni á að byggja. Éannig fá þeir óhemja vexti af blóðpéningum sínum. .ti/ /uK'ininn á iðannarskÓDi "a.i/ i ■ ^/////// FLESTAR FAANLEGAR VORUR nvort sem. er til fata eða matar, fást í verziu.nu.rn mínum remur sem dóenediht

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.