Blómið - 01.12.1929, Blaðsíða 5

Blómið - 01.12.1929, Blaðsíða 5
BLÖMIÐ a Framh. af 1. síðu. , kort. Það átti að vera í rammapum. Ilallur hafði líka uokkuð, eem hann ætlaði að gefa. En enginn vissi,v. hva'ð það var nema Steinn vinnumaður. Þeir voru olt einir úli í smiðju, og fjekk þá, enginn að koma inn til þeirra. Öft spurðu hin börnin Hall að þvj, hvað hanu væri að gera úti í smiðju. Ilatin sagði bara, að hann væri að búa til jólagjöf lianda niömmu sinni. Meira f.engu þau ekki að vita. Svo hættu þau alveg að spyrja hann. Það var líka lang -mest gaman ab vita ekkert um gjalirnar fyt en þæt' komu. En hvað það mundi verða gaman að sji, livað hitt fólkið yrði hissa, þegar þau kæmu nieð jólagjaíirnar. þau skylcíu gæta .þess vel, að enginn viasi mn þær fyr en á aðfangadagskvöldið., 'Já, hvort það yrði giman! Og þau hjeldit gjöfunum siuúm vandlega íeyndum, cn hvislaðu uin þær siu á milli. Svo kom aðfangadagurinn. Sumum faiist luínu nokkuð lengi að liða. Börnin voru i fjósinu með,gjalirnar, þvi að Gunna fjósakona þurfti að vera inni í b o. Þá var nú uín margt skrafáð og skegg- rætt i fjóainu. Alt Bnerist það urn kv.öldið, setn í hönd fór : llvað f \ ' Bkyldi pubbí segja og mamma segji, þegar þau fengju jólagjáfirn- sr?■ Hvað ætli að okkur vorði gefið? Ljklega b'ára kerti og éþ.il. Hverfiig ekyl-di jólatrjeð verða skreytt ?' Hvað skyldi verða í körf- únum á jólutrjenu? llver spurningin rak aðra og efþrvæu.tingin ekein út úr svio þeirrn. Það var ekki laust v.ið, að fjósaverkin vildu fara dálítið í handaskolum. Klukkan sex um kvöldið voru allir kopinir inn og búnir áð hafa tataskifti Börnin voru koinin i sparifötin éins og aðrir. Anna var mfeira að eegj i komin í spónnýjani kjól, fagurrauðan að lit. Það var ekki laust við, að þau væm dálítið upp, með sjer. Þeuu fanst, að þau væru Ijómandi vel til fara, Það liefði líka ver.ð rangt að segja annað, eu að þau væru sómasamloga kUedd. Þau horfðu með velþóknun niður á nýju sokkana og hvann- græna sauðskinns9kóna, sem voru brydJir með fannhvitu elti- skinni. Þau sýndu sig líka óspart, því hvergi gátu þau vefið kjr til lengdar. Svo var borið á borð. Það voru framreiddir bestu rjettir, sem búið hafði að geyma. Þar var kjöt, bæði reykt og saltað, súr svið, lundabaggar, gamall ostur, kæfa, smjör, kökur og brauð o. m. fl. & éftir kom bvo hnausþykkur grjóuagrautur með rÚBÍuum i.

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.