Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 18.01.1956, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 18.01.1956, Blaðsíða 3
framsóknarblaðið 3 vrnmm H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. AÐALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugar- daginn 9. júlí 1956 og hefst hann kl. 1,30 e.h. D A G S K R Á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhögun- inni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reksturs reikninga til 31. desember 1955 og efnahagsreikn- ing með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu arðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félags ins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 5.-7. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir urnboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir, að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetning- ar, ef unnt er, 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 30. maí 1956. Reykjavík, 28. desepiber 1955. STJÓRN'IN Tilk y nning Nr. 10/1955. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr................. kr. 3,20 Heilhveitibrauð, 500 gr............... — 3,20 Vínarbrauð, pr. stk................... — 0,85 Kringlur, pr. kg...................... — 9,30 Tvíbökur, pr. kg...................... — 14,20 Rúgbrauð óseydd, 1500 gr.............. — 4,40 Normalbrauð, 1250 gr.................. — 4,40 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, sktilu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauð um og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan giein- ir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Ibúð til leignl Af sérstökum ástæðum er stór íbúð til leigu á góðum stað í bænum. Upplýsingar gefur auglýsingastjóri blaðsins. Húsmæður! t Við viljum vekja athygli yðar á, að við höfum sent á mark- aðinn EKTA KIRSUBERJASAFT. — Biðjið kaupmann yðar um KIRSUBERJASAFT FRÁ EFNAGERÐ SELFOSS. Munið TANDUR í allan þvott. TANDUR GERIR TANDURHREINT! SÖL U U MBOÐIÐ NR. 6. /1955. Auglýsing frá Innflutningsskrifstofunni um endurútgáfu leyfa o. fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla tir gildi 31. desember 1955, nema þau hafi verið sérstaklega árituð, að þau gyltu frarn á árið 1956, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækj- enda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atriðum: 1. Eftir 1. janúar 1956 er ekki hægt að tollaf- greiða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa ttr gildi 1955, nema þau hafi verið endurnýjuð. 2. Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaábyrgðum, þótt leyfi hafi verið áritað fyrir ábyrgðarfjárhæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstofan annast í s’amvinnu við bankana, séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3. Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Innflutningsskrifstofunni og hjá bankaútibúum og tollyfirvöldum utan Reykjavíkur. Eyðublöð- in ber að útfylla eins og íormið segir til um. 4. Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sarna landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum í Reykjavík þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstofunni fyrir 15. janúar 1956. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þarf að póstsenda til skrifstofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra hefur farið fram. Reykjavíh, 28 desentber 1955. Reykjavík, 17. desember 1955, VERÐGÆZLUSTJÓRINN INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Skólavörðustíg 12. mmmmwmmmimmm mmm^t^mjftmmrmwmwmxtmmMmwwwwwm mmmmmmm.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.