Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 04.02.1956, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 04.02.1956, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐItr Jbúð óskast, Tvö lierbergi og eldhús óskast strax eða með vorinu. — Upplýsingar í Prentsmiðjunni Eyrún. OTGERÐARMENN Tryggjum afla og veiðarfæri í bátum yðar, hvar sem er við veiðar við Island. Þetta eykur tryggingu bátanna, sem venjulega eru of lágt metnir. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni vorum: KARLI KRISTMANNS. Trygging er nauðsyn! ALMENNAR TRYGGINGAR H. F. mmimmmmmmMmiMwwMmmmmÆimwwWMkWiWii m/mmmmmmtmmmmm Stúlka óskast til þess að skúra sölubúð og skrifstofu. ÍSHÚSIÐ Okkur vantar 2 til 3 herbergL ÍSHÚSIÐ mmmmmMVMmmmÆimmmjjmiWjmmmmmmmmmmM „Edmonts” Nr. 2/1956. TII.KYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á benzíni, og gildir verðið livar sem er á landinu: Benzín, hver lítri ........... kr. 1,98 Sé benzínið afhent í tunnum iná verðið vera 3 aurum hærra hver lítri. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 29. janúar 1956. Reykjavík, 28. janúar 1956. V erðgœzlustjórinn. ímmmmmm'mm'mm'm'mmwTí Húseignin Vestmannabraut 15 (Rafnseyri) er til sölu til flutnings. Tilboðum sé skilað til vor fyrir 10. febrúar 1956. Vestmannaeyjum, 31. jan. 1956. VTVEGSBANKI ISLANDS H.F. útibúið i Vestmannaeyjum. plast- og gúmmívettlingar. Svartir, hvítir, gulir, grœnir. Edmonts eru liprir og sterkir. SÖLUUMBOÐIÐ. Sími 530■ fmmmm?Mmmm7m'mmmMm(MM'mmw~mm?Mmmmm, Valssulta. Jarðarberjasulta í 1/2 og 1/1 gl., 3 kg.--dósum. Blönduð sulta í 1/2 og 1/1 gl., 3, — 8, — 30 kg. dósum. Hindiberjasulta í 1/2 gl. Marmelaði í 1 /2 gl. Valssultan er vinsæl! söluumboðið. Sími 530- mmxmmmmmwwmMimmmmwmimwMmA'miWimm Eramhaldsaðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Sam- komuhúsinu n. k. sunnudag, 5. febrúar, kl. 4 e. h. STJÓRNIN. Síld í túpum, Kavíar í túpum, Sinnep í túpum, , Síróp í túpum, Jarðaberjamauk í túpum, Tómatsósa í túpum, Reyktur lax í túpum, Kron Majomas í túpum, Peppar Rot í túpum. Verzl. BORG Sími 465 vwMmmmmmmmmmn VEKJARAKLUKKUR ódýrar. Verzl. BORG ÚTIBÚ Sími 465 Sími 225. Dömur athugið hattahreyt ingar. Sauma einnig úr til- lögðum efnum. Fallegt úrval af hatta- skrauti. Hvítar ög misiitar stælhúfur. - Elínborg Hannesdótfir, Helgafellsbr.7.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.