Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 14.03.1956, Side 1

Framsóknarblaðið - 14.03.1956, Side 1
Útgef andi: Framsóknarfélag V estmannaey j a.. 19. árgangur. Vestmannaeyjum 14. marz 1956 5. tölublað FLOKKSÞINGIÐ Fimmtudaginn 8. marz s. 1. hófst að Hótel Borg í Reykja- vík 11. þing Framsóknarflokks- ins. Þetta þing er eitt hið allra fjölmennasta, sem flokkurinn hefur nokkru sinni haldið og rnunu fulltrúar þar hafa verið rnættir úr öllum héruðum lands ins. Eining flokksins um heildar- stefnuna í þjóðmálunum hefur aldrei verið rneiri en nú, og sönn uðu það bezt ræður hinna fjöl- mörgu ræðumanna á þinginu. Áhrifa hinna ungu og róttæku Framsóknarmanna gætir nú meir en nokkru sinni áður, og liggur því samstarfsvilji flokks- ins til vinstri meir en fyrr. Það er nú fullvíst, að kosningar til Alþingis fara frarn í sumar. Við þær kosningar mun ríkja sam- starf og samvinna milli Fram- sóknarmanna og Alþýðuflokks- rnanna um land allt. Bændur, búliðar og verkamannasamtök- in í landinu ætla nú loks að taka höndum saman aftur og koma sér saman um stefnu þjóð málanna. Allir, sem vilja líta hlutlaust og hleypidómalaust á þjóðmálin, eru á einu máli um það, að rnilli liðastéttin í Reykjavík eigi mesta sök á því, hvernig komið er í við- skipta- og atvinnumálum þjóðar innar. Sú stétt hefur notfært sér aðstöðu sína á undanförnum ár- um til þess að moka saman fé í eigin vasa á kostnað atvinnuveg- anna og alls almennings. Þetta skilja allir og vita, sem ekki eru annars steinblindir af flokksof- stæki. Oft áður hefur á þingurn Framsóknarflokksins verið rnörk ug stefna þjóðmálanna næstu ár- in fram í tímann, en það verður að segjast, að vilji þingmanna og hugsjónamálin hafa stundum misst marks sökum þeirrar sundr ungar, sem ríkt hefur í vinstri öflum þjóðfélagsins á undan- förnurn árurn. Versti þrándur í götu stjórnmálasamtakanna til vinstri mun nú mega teljast hið pólitíska brölt Þjóðvarnar- manna. Ekkert blað í landinu er jafn þrungið látlausum rógi og illkvittnislegu narti í aðra flokka vinstri aflanna í landinu sem málgagn Þjóðvarnarmanna. Þar virðist engin önnur hugsjón ríkjandi en niðurrif og sundr- ung vinstri aflanna til þess að reyna að upphefja sjálfa sig til valda á þeirra kostnað. Við óskum að birta hér glefs- ur úr leiðandi greinum, sem birzt hafa í Tímanum um flokks þingið og-það mark, sem því er ætlað að stefna að: „Ellefta flokksþmg Framsókn arfloklisins kemur saman á tima mótum. Framundan biður að koma efnahagsmálum þjóðarinn ar á heilbrigðan grundvöll, ef -framfarasókn þjóðaiinnar á að haldast og efnalegt sjálfstœði hennar að vera tryggt. Þett.a er i dag mál málanna. Seytján ára reynsla hefur sannað, að þessi mál verða ekki leyst i samstarfi við Sjálfstœðisflokkinn vegna þjónustusemi hans við braskar- ana. A hina höndina er svo sundrung vinstri aflanna. Stór liluti verkalýðsins hefur gert sig óvirkan með þvi að láta blind- ast af Moskvutvúarmönnum. Ef vel á að fara, verður þetta að breytast.. Það verður meginverk flokksþingsins að lcita að leiðum og úrrœðum til að koma islenzk um stjórnmálum í heilbrigðara og heillavcenlegra horf. I dag setjast 400 Framsóknar- menn á rökstóla. Sá flokkur, sem slikt þing getur haldið, býr vissulega yfir miklum styrk. And stœðingar gera sér það vel Ijóst og reyna því í bili að liugga sig við óskhyggju um sundrungu og klofnmg. En hún mun eliki endast þeim lengi. Eftir flokks þingið verður Framsóknarflokk urinn sterkari en áður og betur undir það búinn að beina is- lenzkum stjórnmálum i heilla- vænlegri farveg en þau hafa ver- ið i um slteið.“ „En úrlausnar i efnahagsvand rœðum þjóðarinnar en annrs staðar að leita. Hún er i fangi stéttanna,- vinnandi fólks um all ar byggðir landsins. Grundvöll- ur hennar er samvinna vinnandi manna um réttláta arðskiþtingu og heilbrigða félagsþróun. Leið- in til þess að koma þeirri skiþan á liggur um aukið samstarf lýð- rœðissinnaðra umbótamanna, hvar i flokki sem þeir hafa stað- ið. Sameining þessara krafta er hið stóra mál þessara stjórnmála i dag. Áhrifamestu öflin i þróun dýrtíðarmálanna eru og hafa verið braskarar Sjálfstœðisflokks ins og kreddumenn kommún- ismans. En þriðja aflið er til í þjóðfélaginu, og getur ráðið, ef menn þekkja mátt þess og gildi. Það er samfylking lýðrœðissinn- aðra umbótamanna undir for- ustu Framsóknarfloliksins. Flokksþingið, sem nú er háð, markar þessa stefnu. Sú stefna er bundin framtiðinni, varanlegum umbótum, en ekki niðurgreiðslu pólitík og he^itistefnu Sjálfstœð- ismanna né séivizku Moskvu- trúar. Hún er islenzk stefna, Sunnudaginn 26. febr. s. 1. var bindindissýning opnuð hér almenningi. Hún var síðan op- in hvern dag til sunnudags- kvölds 4. marz. Sýning þessi var okkur bind- manns. Það er um það bil þriðj ungur Eyjabúa og vertíðarfólks, er hér dvelst nú. Það er næst bezta aðsókn, sem þessi sýning hefur hlotið, en hún hefur áður verið haldin í Reykjavík, á Akur eyri og ísafirði. Á ísafirði var aðsóknin hlutfallslega bezt eftir mannfjölda. Þar sóttu hana um 1700 manns. Sýning þessi var okukr bind- indismönnum mikill aufúsugest ur. Hún lagði sannanirnar á borðið, svo að hver hugsandi maður gat látið sannfærast um ágæti bindindishugsjónarinnar bundin sjálfstœði þjóðarinnar, sögu hennar og menningu.“ Andstæðingar Framsóknar- manna spáðu því fyrir þingið, að þar mundi ríkja mikil sundr ung, þar sem þeir þóttust vita, að tvö öfl mundu togast á inn- an flokksins, íhaldssöm öfl og rót tæk öfl. Andstæðingunum hefur vissu lega orðið vonbrigði úr þessu öllu saman. Aldrei hefur ríkt meiri eining á þingi Framsókn- arflokksins en nú. Hægri öflin, sem þar kunna að leynast, hafa látið sannfierast. Þau öfl skilja nú, að flokkurinn hefur því að- eins mikilvægu hlutverki að gegna í þjóðfélaginu, að hann sé róttækur urnbóta- og fram faraflokkur. Ung og róttæk kyn slóð er nú að taka við stefnunni í Framsóknarflokknum undir föðurlegri handleiðslu hinna eldri, sem miðla reynslu og þekk ingu, en aftra ekki atliafnaþrá og umbótavilja. Þetta hefur því allt skipazt á giftusamlegan hátt, og flykkist nú unga kynslóðin undir merki Framsóknarflokks- ins meir en nokkru sinni áður. og þann óskaplega bölvald, sem áfengið er þjóðarheildinni sem einstaklingum. Þá birti sýningin ekki síður athyglisverðar tölur úr heimi tóbaksneyzlunnar, um þann efna lega skaða og það heilsutjón, sem af henni lilýzt. Mig langar til að birta hér nokkrar tölur frá sýningunni. Eg veit, að ýmsir hugsandi menn og konur hafa ánægju af að hug leiða þær í góðu tómi heimá hjá sér og öðlast þá af þeim nokk- urn skilning og sannfæringu. Ef reykingamaður, sem reykir vindlinga úr einum pakka á dag legði heldur andvirði eþssa tób- * aks inn á sparisjóðsbók, sem gæfi honum 5% vexti, eins og innlánsvextir eru nú lægstir, þá Framh. á 2. síðu. Fljótum ekki sofandi að feigðarósi.

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.