Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 14.03.1956, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 14.03.1956, Blaðsíða 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Annáll. Fljótum ekki sofandi að feigðarósi. Gagnfrœðaskóla- byggingin. í febrúar í fyrra hófst múr- vinna innanhúss við fimleikasal Gagnfræðaskólans. Segja má, að unnið væri sleitulaust við bygg inguna allt árið. Þetta var gert á árinu: Allur fimleikasalurinn einangraður og múrhúðaður, sett í hann loft úr plægðum viði og trétexi, einangrað með mulcl- um korki; sett í hann tvöfalt gólf; fyrst 5/4 þumlungs gólf- borð, þá filtpappi og síðan brennigólf (parket). Salurinn var að mestu leyti fullgerður um áramót. Þá voru hlaðnir upp tveir veggir að saumastofu skólans og hún síðan einangruð og múr- Iiúðuð. Búningsherbergi við fimleika sal, bað, salerni, kennaraherbergi og gangur múrliúðað, og því næst voru snyrtiherbergi skól- ans og salerni mótuð og múr- húðuð og gólf þar öll lögð glit- j steini, 'slípuðum, samtals 76 m* gólffletir. Á efstu hæð byggingarinnar var lokið við að múrhúða kenn- arastofu, skrifstofu, bókaher bergi og áhaldageymslu. Allt var þetta gjört á s. I. ári Allar þessar byggingarframkvæmdir kostuðu mikið fé, eins og að lík- um lætur, eða samtals kr. 730 þúsundir. Ríkisframlagið til byggingarinnar á s. 1. ári nam alls kr. 322 þúsundum. Bæjar- sjóður greiddi 264 þúsundir til framkvæmda þessara. Það verða samtals 586 þúsundir kr. Þá skortir á ' kr. 144 þúsundir til þess að ná landi. Landsbank inn lánaði okkur kr. 20000,00 fram til vorsins og sparisjóður- inn lánaði það sem á vantaði stuttan tíma eða þar til ríkissjóð ur greiðir framlag sitt á þessu IFramsóknar- blaðið RITSTJÓRI OG ) ÁBYRGÐARMAÐUR: ( ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON ) AFGREIÐSLU ANNAST: j SVEINN GUÐMUNDSSON. ( GJALDKERI BLAÐSINS: \ SIGURGEIR KRISTJÁNSSON j AUGLÝSINGAR ANNAST: ) SVEINBJ. GUÐLAUGSSON. ) ári. Það verður kr. 180 þús. kr. Mér reiknast svo til, að við síðustu áramót ætti skólabygging in hjá ríkinu kr. 443 þúsundir, en skuldaði þá í Landsbankan- um og Sparisjóðnum hér sam- tals kr. 270 þúsundir. Þá eru allar skuldir hennar tiltaldar. Auk þess sem bæjarsjóður greiddi til byggingarframkvæmd anna á s. 1. ári kr. 264 þúsundir, greiddi hann í gömlu skuldum byggingarinnar kr. 100 þúsund- ir. Þær skuldir höfðu myndazt vegna vangoldins hluta ríkis- sjóðs. Það sem af er þessu ári, hefur mikið verið unnið í gagnfræða- skólabyggingunni. Ekki er langt að því marki, að ljúka við að múrhúða þar alla veggi og öll loft. Nýr bátur. í fyrri viku kom hingað til Eyja nýr bátur, sem byggður er í Svíþjóð. Báturinn heitir Hann es lóðs og ber einkennisstafina VE 200. Eigandi bátsins er Jóhann Pálsson, skipstjóri. Sigldi hann sjálfur bátnum til landsins., Hannes lóðs er byggður úr eik, 66 smálestir að stærð með 240 hestafla dicselvél. Hann er fyrsta skip í flota Eyjanna, sem hefur sjálfvirkt stýri. í lúkar er svefn rúm fyrir 10 menn, en alls í bátnum er svefnrúm fyrir 13 menn. Báturinn er allur liinn vandaðasti bæði ofan þilja og ncðan og allt virðist þar traust og öllu haganlega fyrir komið, enda mun Jóhann skipstjóri sjálfur hafa ráðið þar mestu um, en hann er, eins og kunnugt er hér um slóðir einn af reyndustu og slyngustu skipstjórum í bæn um, mikill fiskimaður, sem fer í alla staði vel skipstjórn úr hendi. 1. vélstjóri á Hannesi lóðs er Sveinn Tómasson Sveins sonar, verkstjóra. Báturinn er smíðaður eftir innlendri teikn- ingu. Þá teikningu gerði Runólf ur Jóhannsson, skipasmíðameist- ari hér í Eyjum. Við óskuni Jóhanni Pálssyni skipstjóra til hamingju með þetta myndarlega skip og bjóð- um það velkomið í Eyjaflotann. Þingsályktunar- tillaga. Þingmaður ísfirðinga og þing rnaður N orður-í safj arðarsýslu flytja á Alþingi þingsályktunar- tillögu, um mikilvæga endurbót á símakerfinu og símajrjónust- unni við ísaljarðardjúp. Mikil þörf væri á því, að þing Framhald af >. síðu. verður höfuð stóll þessi með vöxturn: Að einu ári liðnu kr. 4.215,75. Að 5 árum liðnum 23.294,65. Að 10 árum liðnum 53.025,19. Að 15 árum liðnum 90.969,72. Að 20 árum liðn. 139.712,65. Þessar tölur mættu vonandi vekja unglinga til skilnings á Jieim efnalegu víxlsporum, sem. þeir stíga, er þeir taka til að, neyta tóbaks. Unglingurinn, sem gerist Jiræll tóbaksnautnarinnar, hhefur þegar sólundað hálfu hús verði að nútíðar verðlagi, þegar hann er rúmlega þrítugur. Hví- líkur gengdarlaus austur af pen ingum fer þannig forgörðum hjá hjónum, sem bæði reykja! Á nokkrum árum hafa þau kastað heilu húsverði á glæ og áunnið sér rneira og minna heilsutjón á sama tíma með tóbaksneyzl- unni. maður Vestmannaeyinga reyndi einnig að knýja fram endurbæt- ur á símakerfinu hér og símaþjón ustunni með þingsályktunartil- lögu, þar sem vonlaust virðist, að símamálastjórnin vilji' sinna þörfum okkar og skýlausum rétti á annan hátt. Símaþjónustan í bænum er al- veg óviðunandi sökurn úreltrar tækni, sem livergi nærri fullnæg ir þörfum ört vaxandi bæjarfé- lags. Þó að blessaðar símastúlk- urnar geri allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að síma- þjónustan geti verið sem allra bezt, Jaá eru engin tök á því að hafa liana í lagi eins og símakerf inu er varið. Það virðist allt í skötulíki eins og stundum er kornizt að orði um það, sem gengur á afturfótunum. Við skorum á bæjarráð kaupstaðarins aft' ýta við þingmanninum og fá hann til að fallast á að hreyfa Jiessu máli á Alþingi. Vitaskuld hafa þingmenn Is- firðinga lireyft áður Jjessu rnáli við símamálastjóra og hann dauf heyrzt við, eins og við málaleit- an okkar. N ú er ekkert annað að gera fyrir okkur Eyverja en herða sóknina Jrar til við fáum fullkomna símaþjónustu. Vm. 10. 3. 1956. Skýrsla um bókasafn Vestmannaeyjabœjar árið 1955. RITAUKI. Á liðnu ári jókst bókaeign safnsins um 440 bindi, Jrar af eru 70 bindi valin rit er- lend. Framhald á 4. síðu Eg veit, að allur fjöldinn sér, að Jretta er sannleikur. Eg vor- kenni sannarlega því fólki, sem ekki getur losað sig og efnahag sinn undan áþján þessari, þó að Jrað viti og sjái, að „hús þess er að brenna," gæfu þess sé stefnt í voða. Óhrekjandi tölur sanna okkur það, að Reykvíkingar einir hafa á s. 1. 10 áruin keypt áfengi af ríkinu fyrir hálfan milljarð kr. (500 millj.) Sú upphæð jafngild ir 2000 liúsverðum, Jiar sem kostnaðarverð hvers liúss er á- ætlað 250 þús. kr. Árið 1952 var áfengi hér í Eyjum selt fyrir tæpar 2,7 millj. Árið 1953 fyrir 2 millj. 253 þús. kr. Það vekur athygli hugsandi manna, að á fyrsta ári eftir að héraðsbannið gekk í gildi, lækka áfengiskaup Eyjabiia um tæpar 690 þúsundir nriðað við árið næsta á undan, e nlækkunin nemur kr. * 1.127.000,00 (einni milljón, eitthundrað tuttugu og sjö Jrúsundum) sé miðað við ár- ið 1952. Þetta vita og skilja Eyja búar. Atkvæðagreiðslan á s. 1. hausti sannaði það. Síðan álykt- ar öll íslenzka þjóðin, að Vest- mannaeyingar viti, livað þeir vilja í áfengismálunum. En það er-okkur eiginlegt, mönaunum, að meta og virða Jianii frjálsa hug og Jiann víðsýnisanda, sem veit hvað hann vill. Lengi hafa andstæðingar okk ar bindindismanna hamrað á því, að minna mundi drukkið, ef allt vín væri frjálst, — fengizt hvar sem væri. Miklav og óræk ar sannanir hrekja þcssa firru og staðhæfa hið gagnstæða. Við íslendingar höfum lengi álitið frönsku Jrjóðina menning arþjóð. Víst á hún sína miklu og verðmætu menningartinda, en ef satt skal segja, Jrá er franska Jrjóðin að úrkynjast af völdum áfengisneyzlu. Stundum berst sú fregn út unj heiminn að tugir franskra þingmanna og jafnvel hundruð sláist í franska þinginu, — sláist þar og berjist. Auðvitað eru þessir „virðulegu" Jrjónar og fulltrúar frönsku þjóðarinn- ar rneira og minna ölvaðir við dagleg störf. í Frakklandi er ein áfengisverzlun á hverja 86 íbúa. Þar eru því ekki hömlurnar á. Unglingar og jafnvel börn eru þar áfengissjúklingar. Við láturn hér staðar numið um þetta mál að sinni. Lífið sjálft sannar hverjum hugsandi manni ágæti bindindismálsins og bindindisstarfsins fyrir heill og hamingju íslenzku þjóðarinn ar.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.