Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 14.03.1956, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 14.03.1956, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Uallur á Uorni Þegar Stalín stjórnaði Rússa- veldi, var hann eins og aðrir ein- ræðisherrar hafinn yfir alla gagn rýni. Fóir aðrir munu þó hafa komizt jafn langt í því að lóta tilbiðja sig og lofa ^em æðri veru. Líklegt mó telja að sérstak ar verksmiðjur hafi verið reistar til að framleiða öll þau ógrynni af myndum og mólverkum, sem dreift var með mikilli nókvæmni út um öll Sovétríkin, svo að fað ir Stalín skyldi vera allsstaðar nólægur. Jafvel sjúklingum, sem gengu undir hættulegar aðgerð- ir, var róðlagt að horfa ó mynd af hinum almóttuga Stalín. Sið- an han lézt hafa hinar jarðn- esku leifar hans verið geymdar sem helgidómur við hliðina ó Lenin sjólfum. Það þótti því tíðindum sæta, er þær fréttir bórust út um heiminn, að ó flokksþingi komm únista, sem nýlega var haldið í Moskvu hafi komið fram raddir í þó ótt, að Stalín sólugi hefði í raun og veru verið villutrúar- maður í víngarði sósíalismans. Slík villutrú er stórglæpsamleg í augum kommúnista, og því verri, þar sem einræðisherrann notaði tækifærin til að afvega- leiða þjóðina. Fói slík gagnrýni að grafa um sig í ríki kommúp- ista, er ólíklegt, að hinn fram- liði einræðisherra verði lengi í friði við hliðina ó sjólfum Lenin. Og hvernig skyldi þeim mönn- um ó islandi líða, sem einfaldir í sinni þjónustu við Stalín lofuðu hann í rímuðum og órímuðum Ijóðum? Jó, þarna sýndi sig kjarkur- inn. Um lagt skeið hefur Eyja- blaðið kastað hnútum að ritstj. þessa blaðs ón þess að hann hafi lótið það öðruvísi en sem vind um eyrun þjóta. í siðasta Framsóknarblaði var þó breytt út af venjunni. Þó birti Hallur ó Horni klausu um tann- garðatryggingarnar rússnesku Eftir þó klausu börmuðu komm- ar sér ómótlega og kvarta nú undan skyrslettum. Eins og Eyjabúum er kunn- ugt, hefur Ási í smíðum leikrit- ið Vestmenn. Hann fékk ó sín- um tíma kr. 5000,— úr bæjar- sjóði til þess að hafa efni ó að helga leikritagerð þessari nokk- urn tíma fró brauðstritinu. Ragnar bókaútgefandi hlakk- aði mjög til að gefa út leikritið og tók nú til að kalla eftir verk- inu. „Það er ó leiðinni , sagði Ási. „Hvað ertu búinn að skrifa mikið?" spurði Ragnar. Ási svar- aði: „Þú veist, að leikritið ó að vera í þrem þóttum og með tveim hléum. Þessi fjandans ómyndarstyrkur úr bæjarsjóði hrökk aðeins til þess að búa til hléin í leikritið. Þættina ó ég sem sé eftir. Og þó sem ég ekki nema ég fói fjórfaldan styrk, og hana nú." ANNÁLL. Framhald af 2. síðu. IJTLÁN. Alls voru lánuð út á árinu 16.200 bindi, en 14.433 n.esta ár á undan. Hæstu útlána flokkar eru yfirleitt þeir sömu frá ári til árs. Skáldrit íslenzkra höfunda og erlend skáldrit þýdd, ferðasögur og. þjóðleg fræði. Fastir lánþegar skráðir á ár- inu voru 320 (310). BÓKAEIGN. Samkvæmt að- fangabók safnsins var skráð bóka eign í árslok 1955 alls 5.S90 bindi. BÓKAGJAFIR voru með minna móti á árinu. Landsbóka safn gaf árbók sína að venju. Háskóli Islands sendi árbók sína og blöðin Tíminn og Dag- ur voru send endurgjaldslaust svo sem að undanförnu. NÝ LÖG UM ALMENN- INGSBÓKASÖFN, er staðfest voru á árinu eru stórt spor í framfaraátt í bókasafnsmálum íslendinga. Lög þessi breyta ekki skipan bókasafnsins hér í bæ, en ríkisstyrkur liækkar að mun. Ráðgert er að bókavarða- námskeið verði lialdið í vor. Lífeyrissjóður S. I. S. Samband ísl. samvinnufélagá og kaupfélögin í landinu liafa stofnað lífeyrissjóð lianda starfs fólki samvinnusamtakanna. Regl ur lians eru að miklu leyti þær sömu og gilda fyrir lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. Hver starfsmaður greiðir 4% af laun- um sínum í lífeyrissjóðinn, og S. í. S. eða sambandsfélögin greiða á móti í sjóðinn 6% af greiddum launum til starfs- manna sinna. Sjóðurinn greiðir síðan starfsmönnunum ellilífeyri og örorkulífeyri, og eftirlátn- um maka þeirra og börnum greiðir sjóðurinn lífeyri eftir þar til settum reglurn svo sem lífeyrissjóður opinberra starfs- manna. Flver sjóðsfélagi, sem greitt liefur iðgjöld til sjóðsins í 10 ár í síðasta tölublaði þessa blaðs var heitið 50 króna verðlaunum fyrir bezta botninn við þessar ljóðlínur: Fallinn er Stalín af stalli — „stjörnurnar" lirapa og gleymast. — Blaðinu liafa borizt nokkrir botnar við vísuhelming þennan. Verða liér birtir þeir helztu þeirra til gamans lesendum blaðs ins. Ei mun þeim austræna „kalli“ ætlað að lifa og geymast. M. J. Upp rís svo annar á palli, og alltaf lians minningar geymast. U. J. Hallur fer aðall hans allur; öll skrif um „hreinsanir" geymast. K. L. Slyngur er Hallur á Florni, liróður ’ans lengi mun geymast. O. K. eða lengur og er orðinn fullra 67 ára að aldri, á rétt á árlegum ellilífeyri úr sjóðnum. Slík sjóðsstofnun sem þessi var mikil nauðsyn og eiga for- göngumenn samvinnufélaganna miklar þakkir skilið fyrir stofn- un lians. Nú nýtur sem sé starfs fólk samvinnufélaganna í land- inu sömu lilunninda og opinber ir starfsmenn, þegar ellin færist yfir og starfskraftarnir þverra. Sjóðsstofnun þessi er til fyrir- myndar öðrum starfsmönnum og atvinnurekendum í landinu. Það rekur að því, að sem allra flestum starfshópum þjóðfélags- ins verði tryggður sómasamleg- ur elli- og örorkulífeyrir, þegar vissum aldri er náð eftir fyrir- mynd eða fordæmi lífeyrissjóðs opinberra starfsnranna og Lífeyr issjóðs samvinnufélaganna. Kr. 10.000,00 — án útsvars. Eitt ákvæðið í málefnasanrn- ingi þeim, senr Framsóknarflokk urinn og Sjálfstæðisflokkurinn hér gerðu nreð sér, er þeir mynduðu meirihluta bæjar- stjórnar eftir síðustu kosningar, fjallar um álagningu útsvara á tekjur þær, senr húsnræður og aðrar konur hér, sem bundnar eru við heimilisstörf daglega, vinna sér inn við framleiðslu- störf á vertíð. Samkv. þeim samningunt var ekkert útsvar s. 1. ár lagt á slík- ar tekjur kvenna þó að þær nænru allt að kr. 10.000,—. Von er að Krúsjoff kalli; hvað mun í Bulganin leynast? H. A. Lenin liggur í hjalli, lengi mun skrokkurinn geymast. H. A. sem áður stóð efstur á palli, ofan í jörðu skal geymast. S. R. Þá liafa blaðinu borizt tveir botnar frá einhverjum, sem kall ar sig „Einn 70 ára“. Þessir botn ar eru svo þrungnir illyrðum og heift, að þeir teljast ekki prent- liæfir. Við lestur Jreirra fer um mann hrollur við að liugsa iil þess, að 70 ára maður, sem nálg ast sem sé að öllum líkindunr sitt ævikvöld, skuji ala með sér slíka pólitíska heift og það til erlends þjóðhöfðingja. Ósköp lilýtur Jressunr landa okkar að líða illa. Mannhatur er vissulega eitt hið hættulegasta, senr við látunr þróast innra með okkur. Eins og vísubotnar þessir bera með sér, Jrá eru lítil tiljrrif í Jreinr. Sérstaklega er lítið um Jrá græskulausu hnyttni, sem í raun inni var eftirsótt. Ef til vill eiga ljóðlínur blaðsins sök á því. Blaðið hefur afráðið að skipta verðlaununum milli höfunda 1. botns og 3. botns. Höfundur að fyrsta botni er Magnús Jak- obsson í Skuld. Höfundur að 3. botni er ókunnunog óskar blað- ið þess, að liann gefi sig fram. 4. botn er vel kveðinn. Höf- undurinn mun vera vinur okk- ar Oddgeir Kristjánsson tónlist- arnraður. Líklega hefði botn þessi fengið verðlaun blaðsins, ef Hallur á Horni liefði ekki átt í hlut. Hann er hins vegar í litlum vafa um sannleiksgildi fullyrðinga Oddgeirs. Mundi ekki Jressi listamaður okkar fást til þess að búa til dægurlag við þessa ferskeytlu? Fallinn er Stalín af stalli, „stjörnurnar" lirapa og gleymast; Slyngur er Hallur á Horni, hróður ’ans lengi nrun geymast. Sigurgeir Kristjánsson lrefur verið kjörinn í mið- stjórn Franrsóknarflokksins fyr- ir Vestmannaeyjar í stað Helga Benediktssonar. Vísubotnarnir 1

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.