Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 28.03.1956, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 28.03.1956, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför Þorsteins Ólafssonar frá Fagradal, færum við innilegar þakkir. Kristín Jónsdóttir. Kristín J. Þorsteinsdóttir. Nr. 8/1956 Tilk ynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- \erð á unnum kjötvörum: í lreildsölu í smásölu Miðdagspylsur, pr. kg........... kr. 20,50 24,25 Vínarpylsur og bjúgu, pr. kg....... — 22,10 26,20 Kjötfars, pr. kg.................. — 13,90 16,50 Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 17. marz 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. TILKYNNING Nr. 9/1956 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör líki sem hér segir: Niðurgreitt: Óniðurgreitt Heildsöluverð ................... kr. 5,17 kr. 10,00 Smásöluverð ........-................. — 6,00 11,00 Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 21. marz 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. TILLÖGUUPPDRATTUR. Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum hinn 23. þ. m. eftirfarandi tillögu hafnarnefndar. Hafnarnefnd samþykkir að láta byyggja hafnar- bát ca .40 smálestir og samþykkir í því sambandi að leita eftir tillöguuppdráttum, er síðan verði valið úr. Nefndjn leggur til að veitt verði eftirfarandi verð laur; fyrir nothæfar teikningar: 1. verðlaun kr. 5000,00. 2. verðlaun kr. 3000,00. 3. verðlaun kr. 2000,00. Nefndin telur að báturinn verði að uppfylla eft- irfarandi kröfur: 1. Mikil sjóhæfni. 2. Byggður með það fyrir augum að leggjast að skipum utan hafnar í sjógangi. 3. Báturinn þarf að rúma eftirfarandi, auk venjulegs skipsútbúnaðar: a) Öflugar slökkvj- og sogdælur. b) Aðstöðu fyrir sjúkrarúm. c) Öflugt spil og dráttarútbúnað. d) Rúmgóða geymslu fyrir björgunartæki. Tillöguuppdráttum sé skilað til skrifstofu minn- ar fyrir 1. júní n. k. Bœjarstjórinn i Vestmannaeyjum. GUÐLAUGUR GÍSLASON. Húseignin Hellisholi í Vestmannaeyjum er til sölu nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. Eigninni fylgja grjpahús og einnig geta fylgt 8 kýr og 150 hesta tún. Húsið er steinhús á einni hæð, 5 herbergi og eldhús og er laust til íbúðar 15. maí n. k. Allar nánari upplýsingar gefur Hjörtur Hjartarson, Hellisholti, sími 386 og undirritaður. Tilboðum sé skjlað til undirritaðs fyrir 10. apríl n. k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öilum. JÓN HJALTASON hdl. Heimagötu 22. Sínri 447. ATVINNA Búnaðarfélag Vestmannaeyja vill ráða mann til að vinna með verkfærum félagsins í vor og sumar. Umsóknum sé skilað til Jóns Magnússonar, Gerði, fyrjr 30. þ. m. Vestnrannaeyyjum, 25. marz 1956. STJÓRNIN. Klósettpappír fyrirliggjandi. HEILDVERZLUN Happdrætfi dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Síðasti dagur til aö endurnýja til síðasta flokks. Munið að endurnýja. Umboðið Skólavegi I. mmmmmmmmmmjmmmmmwmmmÞSimiwmmmwA, Til páskanna: Knorrsúpur: Blómkálssúpa, Aspargessúpa, Grænmetissúpa, Uxahálasúpa, Tómatsúpa, Kremsúpa, Nautakjötssúpa. Rauðkál í pökkum. GULRÓFUR í pökkuin, „OTHERS" búðingar margar tegundir. Ávextir niðursoðnir, margar tegundir. Appelshrur, sítrónur, bananar. ÍSHÚSIÐ rmmmmmwmmmwmmJi Allt í páskamatinn. Kaupið í páskamatinn hjá okkur. MUNIÐ! Þið fáið rnest fyrir liverja krónu í Kaupfélaginu. Kcttlpfélagið U. S. olíukyndHækí komin aftur. Verð kr. 4495,00

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.